Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1936, Side 8

Fálkinn - 15.02.1936, Side 8
8 F Á L K I N N PRINS CAROL í SVÍÞJÓÐ forseti RauSakrossins þar, hefir ver- ið forseti þessa fjelagsskapar í 30 ár. Myndin er tekin eftir að ítalir gerðu loftárásina á sænska Rauðakrossinu í Abessiníu. fæddust á sjálfa nýjársnóttina. Það eru alt stiilkur og faðir þeirra er snikkari í Kronacli í Oberfranken og heitir Ewald Zimmermann. FJÓRBURAR Á NÝJÁRSNÓTT. Þó að fjórburafæðingar þyki ekki neinn heimsviðburður síðan konan fædda fimmburana vestur í Canada fyrir hálfu öðru ári, þá birta út- lendu blöðin samt myndina lijer að ofan. Fjórburarnir sem sjást á henni hafa það til síns ágætis, að þeir i SUÐURÞYSKIR SKIÐAGARPAR. Það eru orðnir fleiri en Norðmenn, Sviar og Finnar sem kunna að ganga á skiðum nú orðið. Á síðustu áratugum hefir skíðaíþróttinni fieygt stórkostlega fram í Suður-Þýskalandi, Sviss, Tjekkóslovakíu, Ítalíu og Austurríki og Frakklandi og aldrei hefir kappið verið meira en nú hjá úrvalsmönnunum, því að nú standa Olympsleikarnir i Garmisch-Parten- kircken yfir. Hjer sjásl þrír þýskir skíðamenn i loftinu. TENGDAMÓÐIR LINDBERGS, sendiherrafrú Dwight Morrow, er hjer á myndinni að ofan. Hefir hún, ásamt Constance dóttir sinni orðið að flýja frá Ameríku vegna ógnana þorpara. * I STÓRFLÓÐ í FRAKKLANDI. Frakkar og Bretar hafa ekki þurft að kvarta yfir vatnsleysinu eins og Sunnlendingar og ekki þyrfti að spara rafmagnið í Reykjavik, ef eins mikið væri vatnið í Elliðaán- um og verið hefir um skeið i Thames og ýmsum ám í Frakklandi. Fálkinn sýndi nýlega mynd af enskum karli, sem bjó nálægt Thames og varð að hafa með sjer bátkænu til þess að koinast á henni milli húsa. Og hjer er mynd úr frönskum smábæ og sýnir hún, að stóreflis á rennur eftir götunni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar: 7. Tölublað (15.02.1936)
https://timarit.is/issue/294268

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7. Tölublað (15.02.1936)

Handlinger: