Fálkinn - 15.02.1936, Page 9
F Á L K I N N
Myndin er af dr. Ednard Benes, hinum nýkjörna forseta Tjekkú-
slovakíu, og konu hans. Benes, sem verið hefir utanríkisráð-
herra Tjekka frá byrjun og hægri hönd Mazaryks, var kosinn
með miklum meirihluta.
RÁÐGJAFAR NÝJA GRIKKJAKON-
UNGSINS.
Hjer á myndinni sjest Demertsis
forsœtis- og hermálaráSherra Grikk-
lands (t. v.) ásamt tveimur ráðherr-
um í stjórn þeirri, sem Georg
konungur myndaði eftir valdatöku
sína.
ÚLFAKLETTS-VITINN
stendur á einna hættulegasta staðn-
um við Englandsstrendur. Er sturid-
um ekki hægt að ná samhandi við
hann vikum saman. Hjer á myndinni
sjest bátur vera að lenda bak við
vitann.
í TOKÍÓ
er það aðalvörn kvenna gegn vetrar-
„ * ,.x. , , kuldanum, að hafa pappírsblað eða
ur. Gerðist hann sjalfboðahði . hern- silkisnepil fyrir munninum. Sjá
myndina hjer að ofan.
Mynain er af svonefndum i'i-hreyfla „Cliina Clipper“, einni af
vjelum þeim, sem eiga að fljúga milli San Francisco og Iiína
með póst og farþega. Geta vjelar þessar flutt um fjörutiu far-
þega í einu.
Myndin sýnir Kristján konung horfa á heræf ingar.
JEAN BATTEN
flugmærin, sem nýlega setti heims-
met með þvi, að fljúga yfir sunnan-
vert Atlantshaf á 15 tímum, sjest hjer
vera að eta fyrstu máltíðina eftir að
hún kom til Suður-Ameriku.
OLYMSKLUIÍKAN,
sem á að notast til þess, að hringja
inn Olympsleikana næstu, í Berlíii,
er gerð í Bochum í Þýskalandi. Hún
vegur nálægt 14 smálestir.