Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1936, Qupperneq 11

Fálkinn - 15.02.1936, Qupperneq 11
F Á L K 1 N N 11 VNR/ttf USSNbURNIIt Martin Lúther. Jeg efast ekki um, að einn þeirra manna, sem þið kannist einna best við af öllum útlendum mönnum sje Martin Lúther. Þið lærið ýmislegt um hann og það sem hann hefir gert, þegar þið eruð að læra krist- indöminn. En þó að þið vitið ef- laust margt um hann, þá ætla jeg að segja ykkur svolitið frá, hvernig daga hann átti, þegar hann var lít- ill drengur. Martin Lútlier fæddisl á námu- verkamannsheimili i smábænum Eis- leben suður í Þýskalandi, en ólst upp i bænum Mannsfeld. Hann var settur í skóla barnungur, en kensl- an var nú heldur bágborin. Hann lærði þar lestur og skrift, reikning og — það sem enginn þóttist getíi án verið þá — latínu. Og ef börnin liefðu nú lært þessi fög, þá var ekk- ert við því að segja eða um skólana í þá daga, en flestir kennararnir vissu harla lítið í námsgreinunum sem þeir áttu að kenna, og voru þvi miklu sparari á fræðsiuna en spanskreyr- inn, við börnin. Þannig segir Lútli- er, að einn morguninn liafi hann verið liýddur 15 höggum, fyrir að geta ekki romsað upp úr sjer mái- fræðiþulu, sem honum hafði ekki einu sinni verið sett fyrir. inn i þá daga, og skólastjórinn, Tre- boníus gamli, þóttist ekki í vafa um, að allir lærisveinar lians yrðu stór- menni með tímanum. Það er sagt um hann, að þegar hann kom inn í bekkinn hafi hann jafnan tekið ofan kolluna sína og lieilsað auö- mjúklega nemendunum, eins og hann vildi segja: — Meðal þessara læri- sveina sitja margir tilvonandi borg- arstjórar, kanslarar eða furstar! En ekki mun hann liafa grunað, að meðal lærisveinanna sæti piltur, sem átti eftir að verða miklu frægari en nokkur borgarstjóri, kanslari eða fursti. Lúther gengur í klaustur. Máltíð fyrir að syngja lag. Hýðingar voru helsta námsgreinin. Yfirleitt var miklu óskemtilegra að vera barn í þá daga en nú er. For- eldrar Lúthers hjeldu mikið upp á barnahópinn sinn, en samt sem áð- ur var vöndurinn alt of mikið not- aður á heimilum þeirra. Jafnvel smávægilegar yfirsjónir kostuðu þunga refsingu; þannig segir Lúther frá því, að einu sinni hafi hann verið barinn til blóðs, vegna þess að hann hafði tekið eina hnotu! Þessar barsmíðar höfðu þann á- rangur að börnin urðu svo óró og hjartveik, að þau voru síhrædd við fullorðna fólkið og þorðu ekki að hreyfa sig. Faðir Lúthers efnaðist vel í Mannsfeld og var nú orðinn meðal álitsmeiri borgara þar. Einsetti hann sjer nú að setja Lúther til menta, svo að hann gæti orðið borgarstjóri síðar meir. Og gamli maðurinn vildi ekki velja skólann af verri endan- um. Hann reyndi fyrir sjer. Nú var Martin Lúther um tima i skóla lijá nokkrum munkum í Magdeburg en bestu fræðsluna fjekk hann i skóla Treboníusar í Eisen- ach. Það var talinn einn besti skól- í þá daga var það líka algengt, að foreldrar borguðu ekki skólagjald fyrir börn sín, heldur urðu þau sjálf að vinna fyrir þvi og eins að sjá sjer sjálf fyrir viðurværi, ef þau voru í framandi bæ. Þau öfluðu sjer tekna með því, að syngja við dyr ríkra manna og á sama hált sungu þau stundum fyrir mat sinum. En i okkar augum er þetta dálítið ein- kennileg meðferð á skólabörnum. .Tafnvel föður Lúlhers, sem var vel efnum búinn, fanst sjálfsagt, að Lúther sæi sjer farborða sjálfur. Og nú var Lúther heppinn með það, að hann liafði ágæta söngrödd Lausn á jólakrossgátuuni. Lárjelt. RáSning. 1 Forth. 5 kames. 8 ángra. 12 fje- legt. 14 pelamál. 17 fasismi. 19 fet- aðir. 21 kvenhatarar. 25 tango. 27 il. 28 áma. 29 án. 30 Samos. 32 er. 33 amen. 35 skaði. 36 dúnn. 38 R(as) T(afari). 39 Utah. 41 Arne. 43 viti. 44 flag. 46 támeyra. 48 for- usta. 52 aðsjáll. 54 lireinn. 55 tungl- skinið. 58 Katli. 59 heill. 61 Ra. 62 ala. 63 að. 65 rautt. 67 ryð. 68 lög- arfi. 71 ökuferð. 73 R(vk), A(ak), V(m). 74 fall. 75 Aron. 76 brek, 77 sóað. 78 frá. 81 ólögkæn. 83 knappar. 84 ami. 86 Lúkas. 88 ið. 89 oní. 91 ns. 92 bófar. 94 mauki. 96 óðinsheiti. 100 bolur. 101 al'- girti. 103 nýtalin. 104 lotteri. 106 rann. 107 Inga. 109 gölt. 111 niða. 112 S(igurjón) F(riðj.s). 113 lana. 114 krati. 116 raus. 118 KI. 119 rú- var komið sögunni voru bernskuár Lúthers á enda og manndómsárin byrjuð. Og um liau getið þið lesið annarsstaðar. Táta frænka. og einu sinni þegar hann söng fyrir ríka kaupmannskonu, sem hjet Cotta, fanst henni svo mikið til um rödd hans, að hún bauð honum að koma til sín og borða þar þegar hann vildi. Og þessi tími varð skemtileg- asti timinn í æsku hans. Átján ára gamall varð Lúther stúdent, en skömmu siðar gerðist liann munkur innan Ágústínaregl- unnar. Og ekki mun muukana í klaustrinu hafa grunað það þá, að Lúther yrði uppliafsmaður hinnar stórkostlegu trúarbragðabyltingar, kölluð er siðaskiftin. En þegar hjer in. 120 p.s. 122 imu. 123 ku. 124 refur. 125 sakborninga. 129 afdalir. 131 lögunin. 133 Armenar. 135 al- tarið. 136 agnúi. 137 sitra. 138 kópar. Lóðrjett. Ráðning. 1 fegin. 2 ost. 3 táp. 4 hnefa. 5 keik. 6 alsvinn. 7 Memel. 9 Glerá. 10 ratandi. 11 amar. 12 farga. 13 J(ón) S(igurðsson). 15 áð. 16 líkan. 18 sama. 20 karamel. 22 hákarla. 23 taðaska. 24 forláta. 25 tetárið. 26 ómar. 30. snið. 31 stallur. 34 erat. 37 útað. 39 úthey. 40 heilla- óskin. 42 efnafræðina. 43 vana- kenning. 44 fjarðarbotn. 45 glita. 47 ym. 49 og. 50 usli. 51 Ti. 53 sk. 56 úr- rakið. 57 iðukast. 59 hrafl. 60 óglöð. 64 hespa. 66 tveir. 69 öll. 70 ion. 71 örk. 72 róa. 79 rúmar. 80 ákafast. 82 ansa. 84 afurðir. 85 María. 87 augnfró. 89 Ontarío. 90 íhlutun. 93 óleikur. 95 ir. 96 Óðinn. 97 nv. 98 MINNISPENINGUR ÁSTRÍÐAU BELGADROTNINGAR. í tilefni af liinu sviplegá fráfalli Ástríðar Belgadrotningar i sumar sem leið, hafa Belgar gefið út minn- ispening þann, sem sjest á myndinni hjer að ofan. Á annari hliðinni er mynd af drotningunni en á hinni al' ungu trje, ásamt einkunarorðum þeim, sem Belgar tileinkuðu hinni vinsælu drotningu. írlendingur sem fluttist til Can- ada skrifaði móður sinni heim og bað hana um, að senda sjer vetr- arfrakkann sinn, því að það væi i svo skrambi kalt þarna fyrir vesl- an. Hann fekk frakkann og svohljóð- andi brjef með: „Jeg sendi þjer nu frakkann. En til þess að böggullinn yrði minni og burðargjaldið lægra spretti jeg af honum öllum hnöpp- unum, Þeir eru i vinstri vasanum“. ei. 99 illa. 100 B. T. 102 tían. 105 Otur. 108 gapaleg. 110 öruggar. 113 lirfa. 115 amra. 117 sefið. 121 skinn. 123 knött. 125 sama. 126 brauk. 127 illir. 128 aura. 130 dr. 132 Ni. 131 Rio. 135 asa.

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar: 7. Tölublað (15.02.1936)
https://timarit.is/issue/294268

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7. Tölublað (15.02.1936)

Iliuutsit: