Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1937, Page 9

Fálkinn - 01.05.1937, Page 9
F Á L K I N N 9 Amerikumaður einn sem dvaldi í Palm Beaeh i Florida gerði sjer l>að meðal annars lil gamans að leigja sjer skip og fara iil hafs lil að veiða makrílstyrju: Er fiskur þessi mörg hundruð pund á þyngd og þykir mesti vandi að draga hann á ftvri. En enga fjekk veiði- maðnrinn makrílstyrjuna. Aftur á móti fjekk hann enn óvenjnlegri drátt, þvi að pelikan heit á öngul- inn hjái honum■ Ostrn-skelfiskurinn er mikið veidd- ur þar sem hann fæst og víða lmfa menn komið upp ostruklaki til þess að halda stofninum við, svo sem í Eimafirðinum á Jótlandi — en /xtðan koma bestu ostrur í Dan- mörku off víða í Englandi. Ostr- ttrnar ertt nefnilega góð verslunar- vara, þtvr ern scldar dýrum dóm- um og þykja herranmnnsmatur, þó að flestnm verði það á að fái velgjtt þegar þeir sjá þtvr í fyrsta skifti. Skelin er afarþykk og hru/- ótt, en innmaturinn likastur slepj- aðri hveljtt. Á myndinni að neðan sjest háttiir á ostruveiðum við Eng- land Telpurnar á myndinni hjer að of- an ertt austan úr Kákasns og heila Feodosia, Evlampia og Tanja. Þær hafa fengið að fara til að skoða umferðarsirkus í fyrsta sinni, og andlitin lýsa því, að þtvr skemta sjer vel. Silfiirfiskiirinn er mjög eftirsóttur af veiðimönmtm i Mexikóflóa en þykir einhver haldnasti fiskur við- ureignar, sem til er. Hann er svo sterkur, að hann getur dregið með sjer lítinn hál þegar hann hefir hitið á ftvrið, en ekki læjur liann sjer það ntvgja. Hann tekur loft- köst og getur lyft sjer alveg upp úr siónum eins og siá má á mynd- inni hjer til vinstri. Fyrir kemur það, að lutnn hvolfir bátnum und- ir veiðimönnunum.

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue: 18. Tölublað (01.05.1937)
https://timarit.is/issue/294330

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

18. Tölublað (01.05.1937)

Actions: