Fálkinn - 01.05.1937, Síða 9
F Á L K I N N
9
Amerikumaður einn sem dvaldi í
Palm Beaeh i Florida gerði sjer
l>að meðal annars lil gamans að
leigja sjer skip og fara iil hafs lil
að veiða makrílstyrju: Er fiskur
þessi mörg hundruð pund á þyngd
og þykir mesti vandi að draga
hann á ftvri. En enga fjekk veiði-
maðnrinn makrílstyrjuna. Aftur á
móti fjekk hann enn óvenjnlegri
drátt, þvi að pelikan heit á öngul-
inn hjái honum■
Ostrn-skelfiskurinn er mikið veidd-
ur þar sem hann fæst og víða lmfa
menn komið upp ostruklaki til
þess að halda stofninum við, svo
sem í Eimafirðinum á Jótlandi —
en /xtðan koma bestu ostrur í Dan-
mörku off víða í Englandi. Ostr-
ttrnar ertt nefnilega góð verslunar-
vara, þtvr ern scldar dýrum dóm-
um og þykja herranmnnsmatur,
þó að flestnm verði það á að fái
velgjtt þegar þeir sjá þtvr í fyrsta
skifti. Skelin er afarþykk og hru/-
ótt, en innmaturinn likastur slepj-
aðri hveljtt. Á myndinni að neðan
sjest háttiir á ostruveiðum við Eng-
land
Telpurnar á myndinni hjer að of-
an ertt austan úr Kákasns og heila
Feodosia, Evlampia og Tanja. Þær
hafa fengið að fara til að skoða
umferðarsirkus í fyrsta sinni, og
andlitin lýsa því, að þtvr skemta
sjer vel.
Silfiirfiskiirinn er mjög eftirsóttur
af veiðimönmtm i Mexikóflóa en
þykir einhver haldnasti fiskur við-
ureignar, sem til er. Hann er svo
sterkur, að hann getur dregið með
sjer lítinn hál þegar hann hefir
hitið á ftvrið, en ekki læjur liann
sjer það ntvgja. Hann tekur loft-
köst og getur lyft sjer alveg upp
úr siónum eins og siá má á mynd-
inni hjer til vinstri. Fyrir kemur
það, að lutnn hvolfir bátnum und-
ir veiðimönnunum.