Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1937, Qupperneq 13

Fálkinn - 01.05.1937, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 Á VERÐI. hafa eftirlit með innflutningi i land- Heimafloti Breta er nú nær allur á ið. Hjer sjest á einn fallbyssukjaft- verði við strendur Spánar til þess að inn. HRYLLILEG MORÐTILRAUN......... í vetur heyrðist norks útvarpsstöð tilkynna eitt kvöld, að maður að nafni Alfred Björnenak væri á leið til Festvág i Lofót og ætlaði sjer að drepa tengdaföður sinn þar, Lars Svendsen að nafni. En enginn i Fest- vág heyrði útvarpsópið og siminn var lokaður. Lögreglan var send til að veita manninum eftirför, en náði honum ekki á leiðinni. Þegar hún kom liafði Björnenak hleypt af skot- um gegnum gluggann hjá Svendsen og sært hann svo, að hann lá með- vitundarlaus á gólfinu. Hann lifði ])ó tilræðið af. Hjer á myndinni sjest luisið í Festvág og er kross við glugg- ann, sem Björnenak skaut gegifum. Tilræðismaðurinn sjest á litlu mynd- inni. Bómull er mest notaða efnið i alla vefnaðar- og prjónavöru. Um 90% a': öllum fatnaði, sem notaður er i heiminum er úr hónmll að öllu eða nokkru leyti. Á móti hverjum 500 kg. sem notuð eru af bómull í ver- öldinni eru aðeins notuð 21 kíló af silki og 125 kíló af ull. ----x---- Þess minna sem hjartað er þvi liraðara slær það. Hjartað í fílnum slær 25 slög á mínútu, í lieilbirgðum rranni fullorðnum um 75 slög og i barni 90 slög og nýfæddu barni 140. Hjartað í kanínunni heí'ir 150 slög á minútunni og i músinni 175. ----x---- Lord Howe-eyjan, sem er 575 km. austur af Ástralíu er vist sannkölluð paradís. Þessi fallega eyja er ekki nema 20 ferkílómetrar á stærð og þar lifa um 150 manns, sem eiga eyj- una i sameiningu. F'ólkið lifir á þvi að tína fræ af villipálmum og þarf ekki að vinna nema tvo tíma á viku til þess að hafa í sig. ----x---- Á síðari árum hafa oft komið fram á uppboðum i París málverk, sem sögð liafa verið eftir fræga listamenn en reyndust vera stælingar — og all- ai eftir sama manninn. Lögreglan fann höfundinn, sem heitir Jean Trottjn og Elie Gordoti „vinnuveit- anda“ hans. í fórum þeirra fundust 77 tilbúin málverk, merkt ýmsum listamönnum, svo sem Utrillo, Dau- mier, Renoir og Monet. einu sinni að liún hefði verið drepin. Jeg' nú jæja, nú veit jeg það“. „Þú hittir Iiann á skrifstofunni hjá Her- mann?“ „Hvað áttu við?“ „Það er talið, að þú hafir verið á skrif- stofu hjá manni, sem heitir Hermann, í 57. götu, frá ldukkan um það bil 3 til nálægt 4 síðdegis, þennan dag'. Að minsta kosti hefir lögreglan sagt mjer það“. „Það er líka rjett“, sagði hann. „Það er að segja, þetta er sagan, eins og þú þekkir liana. En það var þetta, sem í rauninni skeði: Þegar mjer tókst ekki að hitta Wyn- and nje fá neinar upplýsingar um hann á Ilotel Plaza, og þegar jeg liringdi á skrif- stofuna mína og til Júlíu til þess að reyna að fá nánari upplýsingar, gafst jeg upp við hann og labbaði á skrifstofu Hermanns. Hann er námaverkfræðingur, einn af skjól- stæðingum minum. Jeg hafði nýlega lokið við að búa út samþyktir fyrir lilutafjelag handa honum, og við þurftum að gera nokkrar smábreytingar á þeim. Þegar jeg kom í 57. götu fansl mjer endilega eins og einhver clti mig, — þú þekkir þá tilfinning. Jeg gat ekki hugsað mjer, að nokkur maður liefði ástæðu til að skyggja mig, en hins- vegar er jeg málaflutningsmaður, og þetta gat altaf komið til mála. Undir öllum kringumstæðum vildi jeg gjarnan ganga úr skugga um þetta, svo að jeg gekk austur eftir 57. götu, og yfir í Madison Avenue en samt var jeg' ekki viss í minni sök. Jeg tólc eftir litlum og glænepjulegum manni, sem mjer fanst jeg hafa sjeð nálægt Hotel Plaza, en . Mjer fanst fljótlegast að ganga úr skugga um þetta með því að taka míer leigubil og svo gerði jeg það og bað bíl- stjórann að aka austur. Það var of mikil umferð þarna til þess að jeg gæti sjeð, bvort litli maðurinn eða einhver annar tæki hil til þess að elta mig, svo að jeg sagði bil- stjóranum að aka suður 2. Avenue og nú gekk jeg úr skugga um, að gulur leigubíll elti mig. Og þegar við staðnæmdumst við rauða ljósið á einu liorninu, sá jeg Wyn- and. Hann sat i leigubíl, sem ók vestur 55. götu. Mjer þótti þetta ekki neitt sjerlega kynlegt: Við vorum nokkrar búslengdir frá hústað Júlíu, og jeg taldi það sjálfsagl, að hún kærði sig ekki um að jeg vissi, að hann hefði verið hjá henni, þegar jeg hringdi. Og nú mundi hann vera á leiðinni á Hotel Plaza til að hitta mig. Hann var aldrei sjerlega stundvís. Svo hað jeg bíl- stjórann um að aka vestur, en við Lexing- ton Avenue — við vorum aðeins um 50 metra fyrir aftan Iiann — beygði bíll Wyn- ands í suður. Það var ekki áttin til Plaza, og ekki einu sinni áttin á skrifstofu mina, svo að jeg hugsaði með sjálfum mjer, að bann gæti farið til helvítis, og fór aftur að veita eftirtekt bílnum sem elti mig. Og svo var það ekki meira. Jeg horfði aftur fyrir mig alla leiðina til Hermanns, og sá engin merki þess að neinn elti mig“. „Hvað var klukkan, þegar þú sást Wyn- and?“ spurði jeg. „Hún hefir verið 15 til 20 mínútur yfir þrjú. Hana vantaði 20 mínútur í fjög- nr, þegar jeg kom til Ilermanns, og jeg geri ráð fvrir, að það bafi verið 20—25 mín- útum siðar. Jæja, skrifari Hermanns, Louse Jacobs — unga stúlkan, sem jeg var með þegar jeg bitti þig í gærkvöldi - sagði mjer að bann hefði verið innilokaður á fundi all- an eftirmiðdaginn, en að liann mundi sennilega losna eftir nokkrar mínútur. Það gerði bann líka og jeg atbugaði plöggin með honum og hefi verið að þvi 10-—15 mínútur og svo fór jeg á skrifstofuna mína“. „Jeg tel vist, að þú hafir ekki verið svo nærri Wynand að þú hafir getað sjeð, hvort hann var í æstu skapi, hvorl liann með úr- festina, livort það var púðurlykt af honum eða þessháttar?“ „Nei, jeg sá hann á hlið rjett i svip, er hann fór framhjá, en þú skalt ekki lialda, að jeg bafi verið í vafa um, að það var hann“. „Það dettur mjer ekki í lnig. Haltu bara áfram“, sagði jeg. „Hann bringdi ekki aflur. Um klukku- tíma eftir að jeg var kominn á skrifstof-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar: 18. Tölublað (01.05.1937)
https://timarit.is/issue/294330

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

18. Tölublað (01.05.1937)

Iliuutsit: