Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1937, Blaðsíða 4

Fálkinn - 28.08.1937, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N „ÁKJÓSANLEGASTA LÝÐLAND JAPANS.“ HÁTT Á ANNAN MÁNUÐ HEFIR VERIÐ RAUN- VERULEGT HERNAÐRRÁSTAND MILLI JAP- ANA OG KlNVERJA. SKÆRURNAR HÓFUST MEÐ ÞVÍ, 9. JÚLÍ, AÐ JAPÖNSKUM HERMÖNN- UM ÞÓTTU KÍNVERSKIR LANDAMÆRAVERÐIR HAFA GERST HERSKÁIR OG HÓFUST ÞÁ ÞEG- AR BLÓÐSÚTHELLINGAR. I EFTIRFARANDI GREIN SEGIR DANSKI BLAÐAMAÐURINN SVEN TILLGE-RASMUSSEN FRÁ VIÐSKIPTUM HINNA GULU ÞJÓÐA UNDANFARIN ÁR OG LÝSIR HINNI RAUNVERULEGU PÓLITÍSKU SAMBÚÐ ÞEIRRA. Fyrir rjettu ári vöknuðu íbú- ar Peiping (Peking) felmtraðir við það að þungum brynreið- um og fallbyssum var ekið um J>orgarstrætin, og að hin þunna malbikun, sem frekar er gerð fyrir ljettikerrur en nútima her- gögn, rifnaði eftir lijólförunum. Þetta voru Japanar í lieræfingu. Kínverjar mótmæltu, en Japan- ar svöruðu þessu: - Reynið þið þá að reka okkur á bnrt! Fyr- ir utan borgarliliðin lenli alt í uppnámi, skotliríðin stóð fá- eina daga, en isvo kom einn af þessum friðarsamningum í Norð- ur-Kína, sem heita mega öfug- mæli, vegna þess að þeir eru upphaf njýs liemaðarástands. Japönum liafði orðið það á, að drepa ameríkanskan l)laða- mann er var að ljósmynda eina brynreiðina við „heræfingarn- ar“ í fyrrasumar og sendilierra Bandaríkjanna varð að taka í taumana. Japanar urðu að gera afsökun. En i afsökunarskjal- inu stóð, að japönsku liðsfor- ingjarnir sem sendir voru til Norður-Kína frá Japan, hefðu ekki verið nema einn mánuð i landinu þegar það slys vildi til að Ameríkumaðurinn var drep- inn, og það hefði ekki verið búið að tilkynna þeim, að þeir væru í framandi landi. Það má ganga að þvi vísu, að enginn hafi enn frætt jap- önsku liermennina, sem nú eru við Peiping á því, að þeir sjeu i framandi landi. Dagskipanir þær, sem þeir liafa fengið síð- an í fyrraliaust, hafa ekki minst á Kina, en hinsvegar tekið upp nafnið „ákjósanlegasta lýðland Japans“.--------- Arið 1931 lóku Japanar Mand- sjúrí, árið 1933 tóku þeir Jeliol og svo lijeldu þeir brátt suður fvrir Jvinverska múrinn mikla I^eir kornust langleiðina til IJeiping og Tientsin. í maí 1933 var gerður Tangu-samningur- iun svonefndi, en samkvæmt lionum álti að verða allbreitt Jjelti sunnan við múrinn, þar sem Iivorki kæmi lierlið, nje skotvirki væru reisl. Þannig er efni þessa samnings, sem siðan liefir verið undirrót allra deilna Japans og Kína, og sem Japan- ar Jjera fyrir sig nú. Nefnd ein álti að sjá um, að hvorugur að- ili bryti samninginn, en liann íiefir i'rá öndverðu verið brot- inn af beggja hálfu. Sumarið 1934 fóru Japanar að lála á sjer bæra á ný. Her Japana sendi kærur á liina óáljyggilegu Kínverja, sem ryfu alla samninga, og það leyndi sjer ekki, að nú átti að æsa þjóðina til nýrrar sóknar gegn Kína. l’að er altaf byrjað með æsingarorðum, því að ekki má gleyma því, að lierinn i Mand- sjúríu er eitt, lierinn í Japan annað og stjórnin i Tokió það þriðja og liún lieldur oft aftur af, af fjárliagslegum á- slæðum. Hinar sifeldu kærur yfir ódæðum Kínverja eru í rauninni ádeiluskjöl Jiersins til stjórnarinnar i Tokíó, lil þess gerð að þvinga hana lil árásar- arframkvæmda og æsa þjóðina í þann vígamóð, sem stjórnin þorir ekki að taka með þögn- inni. Þegar l)úið er að undirbúa Jiuga Japana þannig, þá skeður það einn góðan veðurdag, að Japani er drepinn (það skeður svo ofl) eða að Japana er sýnt Jjanatilræði (Jai)anar voru van- ir að undirbúa þau sjálfir, þeg- ar þeir voru að ráðast inn í Mandsjúríu) og síðan heldur lierinn af stað. Árið 1935 tóku þeir Sbankaikvan; sá bær stendur þar sem múrinn liggur niður að Gulahafi. Fjöldi Jiðs- sveita ruddist suður fyrir múr- inn ofan úr fjallaskörðunum. Og í nafni Norður-Kínverja lýstu .Japanar yfir þvi, að hin fimm fylki (Hopei, Cliahar, Suiyan, Shantung og Shansi)væru frjáls og óháð Kína, en fylkisstjórinn í Ilopei flýði með 40.000 manns og jafnvel herlið Nankings- stjórnarinnar fór að liypja sig á burt. í fimm mánuði vissi eng- inn út eða inn, en þó að Japan- ar sendu nú lið suður fvrir ljallaskörðin og múrinn, vildu þeir ekki leggja fylkin fimm undir sig. Þeir settu þar til landstjóra kinverska hershöfð- ingjann Yin Jueng, giftan ja])- anskri konu og' til valda kom- inn fyrir japanskt fje, i Austur- Ilopei, sem sleit sig úr sam- J'andi við Kína. I þessu fylki lifa sex miljónir manna, fóllí sem þeir höfðú einkum þörf fyrir þá, sumpart vegna þess að þeir voru dugandi til bóm- ullaruppskeru, sumpart vegna þess að þarna var hentugt að geyma japanskar vörur, sem átti að smygla til Kína. Þannig í.áðu þeir eftirliti með fjárhag þessara fimm fylkja er þeir vildu eignast og gátu ráðið því að kínverski tollurinn við þessi fylki var færður niður um 75 af hundraði. Auk þessa eiga Japanar allar bómullarverk- smiðjur í Peiping og Tientsin og nú liófst smyglun sú í stór- um stíl, af japönskum vörum lil Kína, sem þrásinnis hefir orðið ensku utanríkisstjórninni til ljlöskrunar. Eitt sinn þegar sendilierra Breta í Kína mót- mælti þessu harðlega, svaraði Dr. Wang-Chung-Hiii, atanrikisraC- herra Klnverja. Kawagoe, japanski sendilierr- ann þar: — Við Japanar höf- um ágæt lög gegn smygli. En þó jeg liafi lesið þau lið fyrir lið, finn jeg þar livergi staf, sem bannar að smygla jap- önskum vörum til annara landa! Þannig eru Kínverjar prett- aðir um tolltekjur, sem nema mörgum miljónum króna á liverri viku. Japönsku vörurnar eru verndaðar fyrir tolli, þegar þær eru sendar áfram frá Norð- ur-Kína og lengra suður, af japönskum hermönnuin, sem sjálfir refsa þeim Kinverjum, er reyna að leggja stein i götu þeirra. Nankingstjórnin neitaði að viðurkenna landstjórann í Austur-Hopei og lagði meira oð segja fje lil liöfuðs honum. En hann fer ferða sinna sem frjáls maður, og liöfuðstaður lians, þar sem hann stjórnar sem undirtylla .Tapans, er ekki nema 20 kilómetra frá Peiping Til hœgri: Kínverskir hermenn hafa mí stórum betri liergögn og útbúnað en áður og hjer sjást nokkrir jieirra í nýtísku herklæðnm. Til vinstri: Iiínverskur hermaður i gamaldags herklœðum og með skamm- bgssu og sverð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.