Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.08.1937, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Nr. 253. Högg, sem gaf gagnhögg. Nr. 254. Sfm betur fór gat Adamson jxið sjálfur. S k r í 11 u r. Sá fyrsti í mánuðinum - leigan er fallin í gjalddaga. húsa- Maðurinn, sem á konuna í sumar- lcyfi: — Það var einhver skramh- inn, sem konan mín var að áminna mig um að muna á hverjum degi, en skramba korninu að jeg man hvað j>að var! — Fyrsta kastið skulum við halda ást okkar leyndri, er það ekki? — Jú, jú. En þú stendur og hall- ar þjer upj) að dyrabjöllunum. Mótorhjólarinn sem varð reiðmað- nr, fer með unnustu sina í skemli- ferð. í mínu ungdæmi lá konungur cinu sinnf fyrir fótunum á mjer. Það hefir víst verið laufkongur. Þorkell kemur til Símonar lang- lundargeðs og sjer að hann er á hnjánum við að þvo gólfið. — Að gera þetta, það gœti mjer aldrei dottið í hug, segir Þorke.11. — Mjer ekki heldur, svaraði Símon. — Það var konan mín sem átti hug- myndina. — Þjer verðið að afsaka mig, herra Guðjón. .leg sá ekki að það voruö þjer. — Ef jeg væri einræðisherra þa skyldi jeg Jögskipa 365 hvíldardaga í árinu. — Ekki veist þú jafnlangt nefi þinu. Manstu ekki eftir hlaupárun- um. Skipið var að sökkva og monsiör Armand kom hlaupandi ofan í klef- ann til konunnar sinnar, og hrópaði lafhræddur: Þú verður að flýta þjer, elskan mín, skipið er að sökkva. Frú Armand lagaði á sjer björg- unarbeltið einu sinni enn og leit i spegilinn: — Jeg verð að minsta kosti að láta beltið sitja eins og Jiað á að sitja. Hún: — Það er svo dimt hjerna að jeg rata ekki einn sinni á munn- inn. IJann: Blessaðar verið Jjjer, má jeg ekki hjálpa yður? Iðkið lijer nokkrar íjjróttir? - Já, eitthvað verður maður áð gera til ])ess að halda sjer við. Hvaða íþrótt stundið j)jer helst? Jeg safna frímerkjum. Hvað er hann faðir þinn, Hans? Hann er veikur, Bull! Hvað gerir hann? Hann hóstar. Hvað gerir hann l)á J)egar hann er friskur? Þá hóstar hann ekki. Ertu alveg skilningslaus, baru. Jeg vil fá að vita hvað hann faðir J)inn er J)egar hann er ekki veikur og ekki liggur í rúminu og hóstar. — Þá er hann frískur. — Það er margt hjer í heiminum, sem maður verður að loka augun- u m fyrir. - Já, lil dæmis sápa. — Jeg er á leiðinni til að verða ríkur maður. — Mætti jeg þá ekki verða þjer samferða spottakorn? Ferðamaðurinn í Kína: — Jeg kann svo einkennilega við mig hjerna. Mjer finst allir líta mig skökku auga. — Hvað átt þú við morgunkjól að gera, sem aldrei ferð á fætur fyr en um miðjan dag? Hversvegna varstu svona lengi að prútta við skraddarann, J)ú sem aldrei borgar neitt hvort sem er? —■ Jeg vildi að liann tapaði sem minstu á mjer.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.