Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1937, Blaðsíða 14

Fálkinn - 28.08.1937, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Island er ekkert ísland Eftir Ólaf Friðriksson. Fyrir 60 til 70 áruni hjeldu menn, að fiskveiðar lijer við land gætn ekki aukist að mun frá því, sem þá var. Engan grunaði þá liina gífurlegu aukn- ihgu fiskveiðanna, er síðan hefur orðið, sem greinilegast kemur í ljós, þegar atluigað er, að vjelbátar í Vestmannaeyjum fá nú stundum eins mikinn afla á dag, eins og meðalafli var á hát með 20 manna áhöfn alla vertíðina. Þetta er ótrúlegt, en J)ó er það rjett. Þegar framfaramenn fyrir tveimur til þremur mannsöldr- töluðu um að við ættum, eins og Englendingar, að nota haf- fær skip við veiðarnar, hristu menn höfuðið og sögðu, að hjer væri alt öðru máli að gegna en við Englandsstrendur, því fiskmergðin væri þar svo mikið meiri en hjer og brigðist aldrei, en lijer kæmu lieil árin, að varla væri bein að fá úr sjó! Menn þektu þá l.ítið annað en grunnmiðin, sem sótt var á, á opnum bátum, og hjeldu, þegar ekki aflaðist þar, að enginn fiskur væri í sjónum. En nú vita menn, að fiskmergðin er miklu meiri í sjónum hjer við land, en nokkursstaðar nálægt Englandi, og djúpmið eru fund- in, þar sem fiskur aldrei bregst á ákveðnum tima árs. Þó er víst, að miklar framfarir eru enn fyrir dyrum, á sviði fisk- veiðanna. Sama ótrúin, sem var á framtíð fiskveiðanna, en nú hefir verið kveðin niður, eT enn á landinu, hvað ræktun viðvikur, því enn er mikill hluti þjóðarinnar sannfærður um, að hjer sje litið annað hægt að rækta en gras. Með öðrum orð- um: gamla trúin, frá einokunar- og eymdarárunum, að ísland sje ísland, er enn i fullum blóma. Það eru ekki mörg ár síðan. að merkur maður af Húsavík fullyrti, að jarðepli þrifust þar ekki. Nú er reynsla fengin fyrir því, að þau þrífast þar ágæt- lega. En hvernig gat þá þessi maður, (og menn alment), haft svona skakka skoðun á þessu? Ja — það lá sumpart i því, að hafðar voru rangar aðferðir við ræktunina. En mestu munaði, að menn notuðu rangar teg- undir af jarðeplum, það er teg- undir, sem þurftu lengiri þroska- tíma, en völ var á lijer, lengri tima en þær tegundir, sem nú eru ræktaðar. Og ótrúin á það, að liægt sje að rækta hjer korn og matjurtir svo nokkru nemi, stafar af þessu tvennu: rangar aðferðir og rangar tegundir. I Bandarikjunum eru stór lijeruð, sem nefnd eru „vondu löndin“ og eru óbygð, af því að þar vex varla stingandi strá, ýmist sökum þurks, eða vegna LEIKHÚSSAFNIÐ Á CHRISTIANS- BORG. Fyrir rúmum 25 árum rjeðst Ro- bert Neiendam leikari og leiksögu- fræðingur í Khofn í það að koma upp safni sem hefði að geyma efnasamsetningar jarðvegsins. Það er vert að minnast þess, að jurtabrigðamaðurinn Burbanks sagði, að „vond lönd“ væru sveitir kallaðar, þegar ekki hefðu enn verið fundnar eða búnar til þær jurtir, er þar ættu við. Á likan hátt segja margir að Is- land sje „kalt“, og að sumarið sje „stutt“, af því okkur vant- ar enn margar tegundir og af- hrigði ræktijurta, sem eiga við það hitastig og þá lengd sum- ars, sem hjer er, og sem þola birtuna, sem hjer er allan sólar- hringinn liálft sumarið. Við liöf- um þegar fengið nokkrar teg- undir slíkra jurta, og þurfum að útvega okkur eða búa til aðrar. Það er altaf verið að framleiða nýjar tegundir jurta, sem þurfa styttri vaxtartíma, en þær sem áður voru, eða hafa aðra kosti fram jkir þær. Bæði garðrækt og kornrækt liafa á síðustu mannsöldrum verið að færast lengra og lengra norður á bóg- inn, af því altaf er verið að búa lil nýjar tegundir ræktijurta, er þurfa minni hlýju, eða hafa síyttri vaxtartíma, og geta því þrifíst norðar en eldri tegund- irnar. Það or enginn vafi á þvi, að við getum fengið afbrigði af svo að segja öllum matjurta- tegundum, sem ræktaðar eru i nágrannalöndunum, eða búið þau til sjálf, sem þrífast eins vel hjá okkur og gulrófur og rabar- bari gera nú. Ótrúin á landið til ræktunar á sjer því jafn lítinn grundvöll eins og óti*úin á framtíð fisk- veiðanna fyrir 60 til 70 árum. Við þurfum að leggja fje og at- orku í að afla okkur nýrra jurta- tegunda, er hjer eiga við, og mun þá fljótlega koma í ljós, að ísland er fjaná því að vera nokkurt ísland. — Þú mátt til að kaupa músa- gildru, Ólafur. — Jeg keypti gildru í gœr. — Já, en það er komin mús í hana. minjar, er snerta leiklistarsögu Dan- merkur. Húsnæði fjekk safn þelta í liinu gamla hirSleikliúsi i Kristjáns- borgarhöll og hefir það nú aukist svo, að öllum áhugamönnum um leiklist þykir fengur i því. Hjer sjest BIFREIÐAR ÚR GLERI. Opnu bifreiðarnar og „hlæjubit- arnir“ hafa orðið að víkja fyrir lokuðum bifreiðum, vegna þess hve ----------------x---- HENRIK PONTOPPIDAN hinn frægi danski rithöfundur, varð nýlega áttræðnr. Hann var i>rests- sonur og ólst upp í Randers og l)aðan hefir hann ýmislegt það, sem liann segir frá æskuárum sinum, bæði í „Minder“ og í „Lykkeper“. Pon- toppidan nam verlcfræði í æsku en stundaði aldrei slík störf, gerðist ungur lýðskólakennari, en gaf úl fyrstu bók sína aðeins 24 ára gam- all og helgaði sig eingöngu skáld- skapnum eftir það. Þykir liann lýsa danskri liugsun allra manna best og stíll hans er kraftmikill og frumleg- ur. Frægust rit hans eru flokkarnir: þrír: „Det forjættede Land“, „Lykke- per“ og „De dödes Rige“. Pontoppid- an er einn þeirra fáu dönsku rit- höfunda, sem hlotið hafa bókmenta- verðlaun Nobels. öðrumegin á myndinni liirðleikhús- salurinn með ýmsum munum og myndum, en hinumegin liorn úr safnherbergi Ólafs Poulsen með mynd af honum og búningi hans sem von fíuddinge, í „Andbýlingunum". miklu skjólbetri þær eru. En það eitt þylcir fólki að þessum lokuðu bifreiðum, að útsýni úr þeim er mjög takmarkað. Til þess að bæta úi þessu hafa Opel-verksmiðjurnar smíðað bifreiðar, þar sem yfirbygg- ingin er mestmegnis úr gleri, en ekki er enn vitað hvert þær ei'ga framtið fyrir sjer. Hjer sjest Hitler vcra að skoða glerbílinn. x DR. MERCIER heitir þessi maður og er borgarstjóri í Monts í Frakklandi. Hann varð frægur fyrir það í vor, að það fjell i hans hlut, að gefa hertogann af Windsor og frú Simpson saman í heilagt hjónaband.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.