Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Page 3

Fálkinn - 15.01.1938, Page 3
F Á L Iv 1 N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórw: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkmrmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Banknstræti 3, Reykjavík. Sími 2210. öpin virka daga kl. 10—12 og 1—(i. Skrifstofa í Oslo: ,A n t o n S c h j ö t h s g a d e 1 4. Blaðið kemur út livern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði: kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Átiglýsingaverð: ‘20 aura millimeter Herbertsprent. Skraddaraþankar. Það er eftirtektárveyt einkénni á skrifum þeim, sem beindust að við- reisn íslands, á 17. og 18. öld, hvc mlkið er lagt þar upp úr ýmsum „náttúrugæðum“, sem fáir hafa veitt athygli síðan, fyr en á allra síðustu ár’um. Hálf önnur öld leið þangað lil menn 'tóku upp aftur iðnaðartilraun ir Skúla fógeta. Og vísindamenn síðustu hálfrar aldar hafa gert það sem þeir hafa getað til þess að sanna — fræðilega að hjer væru engin þau efni til í jörðu, sem nokk- utjs væru nýt. Að vísu voru kenn- ingar hinna gömlu visindamanna um málmauðæfi íslands og auðlegð alls- konar jarðefna bygð á vantandi vís- indaþekkingu og of íiiikilli bjart- sýni. Þá þóttust menn finna í skauti íslands kopar, nikkel og jafnvel silfur og gull; brennisteinninn var þúsunda virði — þvi að þá höfðu mehn ekki lærl að hugsa í miljón- Um —- og íslenskt salt gal orðið út- flutningsvara. En svo kom aftúrlivarf ið. Þegar leið fram á siðari hluta 19. aldarinnar var ekkerl islenskt jarðefni til nokkurs nýtt og það var lí.lin flónska að hafa trú á slíku. Þetta er nú ofurlítið að breytast. Maður sem ekki var fræðimaður i jarðfræði, sannaði með tilraunum að hjer á landi er nóg af leir til brenslu. Það er aðeins eitt dæmi. En annars má segja að jarðefni íslands sjeu með öllu órannsökuð. Efnafræðin er orðin ný visindarein í samanburði við það sem hún var fyrir hálfr: öld. Ög það er alls ekki fyrir það að synja, að dýrmæt efni sem eng- inn sinnir, liggi svo að segja fyrir íótum manns. Énginn fslendingur mun að svo stöddu hafa lagt fyrir sig n á m það, sem útheimtist lil rannsóknar jarðefna, sist.af öllu hina verklegu hlið þess. Og fullkomin rannsóknartæki til slíkra rannsókna eru engin til á íslandi. Hjer virðist vera verkefni fyrir hina nýju rannsóknarstofnun í „þágu atvinnuveganna“, þó að ekki sje hjer um atvinnuveg að ræða ennþá, En það gæti sprottið atvinna upp úr því. Óg hvað er um gamla drauminn um saltvinslu á íslandi . Sjórinn mun vera jafnsaltur eins og hann var fyrir 200 árum. Og almenningur hefir komist til meiri viðurkenn- ingar. á jarðhitanum en var fyrir 200 árum. Nú viðurkenna allir að jarðhitinn er gullnáma. Þvi má ekki nota hann til að sjóða salt? Frá skíðanám- skeiði í. lí. að Kolviðarhóli síð- astl. vetur. 1. Skiðaganga i Innstadal. 2. Við hverinn i Innstadal. 3. Við æfingar. 1. Æfing undir stafi (hnébeygja). ,5. Flokkar skiða- m an na. (1. Tryggvi Þor- sleinsson skíða- kennari. Skíðakvikmynd íþróttafjelags Reykjavíkur. íþróttafjelag Réykjavíkur hefir undanfaritS sýnt þýska kenslukvikmynd í ‘ skíðagöngu og hlaupum. Mynd þessi er bæði falleg og lærdómsrik. Þóll skíðaíþróttin sé raunar gömul liér á landi er það ekki tyr en á síðustu 4—ú árunum að liún llefir orðið algeng og það er heldur ekki lengra síðan að far- ið var hér að læm að ganga á skíðum og iðka skíðaferðir sem íþrótt, svo okkur er eðlilega mjög ábátavant i þeirri ágætu íþrótt. Skiðákvikmynd þessi er okkur, sem löngun höfum lil þess að læra að ganga og hlaupa á skíðum, mjög kær- komin, sérstaklega þar sem hún er einkar vel tekin og haglega samansett sem kenslumynd. Myndin hyrjar með þvi að kenna, hvernig ganga skuli á jafnsljcttu og upp brekkur með beztum árangri og með því að nota minsta orku. Þetta er nauðsynlegt að kenna, því fjöldi manna, sem fer á skíðum kann ekki að ganga Ijettilega á skið- um. Þar næst er kent króka- hlaupið „slaIom“. Fyrst er kent að fara i plóg, sem er und- irstaðan undir aðrar króka- hlaupaaðferðir eins og' „Iírist- janíu“- og „Tempo“-króka- lilaup, sem einnig eru sýnd bæði hægt, svo hægt sje að fylgjast með liverri hreyfingu skíða- mannsins, og með eðlilegum liraða, þar sem glæsileiki skiða- íþróttarinnar kemur skýrt fram. Einnig sýnir myndin, hvernig ekki á að fara á skíðum og er það gott lil samanburðar. í myndinni er fallegt og stór- fenglegt landslag frá Alpafjöll- um og ej'kur það á ánægjuna af að horfa á myndina. Steindór Sigurðsson magister hefir skýrt myndina mjög greinilega og af röggsemi. Til þess að liafa fult gagn af mynd- inni og læra af henni er vitan- nauðsynlegt að sjá hana oftar en einu sinni. í. R. mun ætla að nota filmuna við kenslu ú skíðanámskeiðum sinmn í vetur. Hjer birtist ein af nýjustu mynd- unum af Faruk Egyptalandskon- ungi, sem nýlega hefir vikið frá ráðuneyti sínu eins og kúnnugl er og vabið með þvi óró í landinu. Friðjón Jen.sson, tannlælmir á Pjetur Magnússon hæstarjettar- Akureyri, varð 70 ára 0. jt. m. málaflm., varð 50 ára 10. þ. m. Hið fræga sænska bókaforlag Al- berl Bonniers i Stokkliólmi hjell 100 ára afmæli sitt hátiðlegt 30. október síðastliðinn. Veislugestirnii v.oru yfir 2000 og til þess að rúma þennan fjölda leigði forlagið stærsta tennissalinn i borginni og breytti lionum i veislusal, setti þar upp bi áðabirgðaeídhús og rafmagns-, gas- oí. vatnsleiðslur. Þrjú hundruð manns unnu að undirbúníngi veisl- iinnar i marga daga og m. a. voru bornar þar fram 0000 sneiðar af smurðu brauði, 500 fasanar, 000 kg. af fiski, 3000 bjórar og eitthvað befir verið sopið af vínum iíka, þvi að 70.000 stykki af glösum og disk- um voru notuð i veislunni. Starfsfólk fi rlagsins gekk um beina, en gesl- iinir voru einkum bóksalar víðs- vegar að frá Svíþjóð og helstu bóka- verslunum Norðurlanda.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.