Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Síða 6

Fálkinn - 15.01.1938, Síða 6
() F & L K I N N NIK. HENRIKSEN: RÚBÍNAR OFURSTANS. SAGA FRÁ BYLTINGARÁRUNUM í RÚSSLANDI. Leiin sem sá Trofini hlant altai' að detta skriðdýr í hug .... Hann gekk jafnan álútur; þegar engin horfði á hann gátu augu hans verið JiæSi eilruð og illmannleg. Örlögin höfSu lcikiS Trofim grált .... Hann misti bæði foreJdri sín þegar hann var lítill snáði. Frá sjö til sextán, eða með öðrum orðum i níu ár, hafði hann verið á barnahæli og þar skorli hvorki högg nje hýðingar nje skæting. Síðan var liann fjögur ár á veitingahúsinu „Slava“, fyrst sem lærlingur og síðan sem þjónn. En árið sem hcimsstyrjöldin hófst Trofim slapp við herþjónustu því að hann var haltur — misti hann atvinnuna. Hann hafði nælt ofurlítið úr peningakassanum, líka Jiafði hann stoJið víni, svo að hon- um var sparkað út. Jæja, það var vandaminst að fá nýjan starfa núna, úr þvi að stríðið var byrjað. Núna eftir að allir æsku- menn Jandsins voru komnir á vig- síöðvarnar, komust þeir höltu, eiri- eygðu og krypplingarnir til virðinga. Og svo fjekk Trofim þjónsstöðu Jijá Jíarbakov ofursta og tók heima á búgarði hans. Ofurstínn átti þrjá syni, allir voru þeir farnir í striðið og einn var þegar fallinn fyrir þýskri kúlu. Og ofurstinn sjálfur, hann var örkumla síðan i ófriðnum við Japana, sat lengstum dags inni í skrifstofunni sinni. Þar hafði hann hengt stóra uppdrætti á þilin og á þeim flutti hann títuprjóna til og frá, með pappirsflöggum á -— þannig fylgdisi hann með ófriðnum. Trofim hataði ofurstann frá þeirri stund er hann kom á búgarðinn. Gamli brytinn fór með hann inn i stofu ofurstans: „Hjerna er nýi þjónninn, herra“, sagði liann. Og ofurstinn hafði lialtrað tiJ Trofims. rjett úr sjer fyrir framaii hann og horft livössum augum á hann. „Hversvegna ert þú ekki í stríð- inu?“ spurði liann með jijósti. „Jeg .... jeg er haltur, jeg gat þess í umsókninni", stamaði Trofim. „Jú, rjett er það .... Rjetlu úr þjer .... Jeg er lialtur lika, en jeg held þó höfði en það gerir þú ekki“. Trofim rjetti úr sjer og leil upp liorfði augnablik í augu ofurstans en Jeit svo undan. „Augun i þjer eru ekki ærleg“, sagði ofurstinn. ,.Jæja, jeg er rjett- látur maður. Og mjer getur skjátl- ast. Þú verður hjer á búgarðinum en ef það vottar fyrir nokkru óheið- arlegu hjá þjer þá .... út með þig“. Og í sama augnabliki fann Trofim að hann liataði ofurstann. Hann vingaðist ekki við neitt af Jiinu vinnufólkinu. Það var alt fætt og uppalið á búgarðinum. Og ofurst- inn var einskonar goð í augúm þess. „Hvar varstu áður en þú komst hingað?“ spurði eldakonan hann eitl kvöldið þegar þau voru að eta kvöldmatinn frammi i eldhúsinu. „Jeg var þjónn á „Slava“. Fyrsta Uokks veitingalnisi í Moskva“, svar- aði Trofim. „Hversvegna hættirðu þar?“ „Jeg? Jeg þreyttist því að jeg er Jialtur, og þá er erfitt að vera veit- ingaþjónn“. „Mig grunar að þú hafir slolið þar", sagði eldakonan. „Mjer sýnist það á þjer. Þú liefir þjófsaugu“. Eftir það hataði Trofim alt vinnu- fólkið. Það var aðeins ein mann- eskja á búgarðinum sem hann hat- aði ekki. Vera, dóttir ofurstans. Hann elskaði hana. Trofim hafði orðið andvaka marg- ar nætur í litla klefanum sínum uppi á lofti. Lá þar með augun aftur og liJustaði á nið vindsins í trjátopp- unum eða hvernig regnið buldi á þakinu. Og Ijet sig dreyma. Þá var liann orðinn foringi í ræn- ingjalióp, sem rjeðist á búgarð Kar- bakovs. Þeir ætluðu að drepa alla, ofurstann, brytann, eldakonuna og ekilinn .... alla nema Veru. Hana ætlaði hann að hafa með sjer. — Eða hann dreymdi að húsið stóð í björtu báli og hann frelsaði Veru úr eld- inum. En helst dreymdi hann að hanii væri ræningjaforingi. Eitt kvöldið þegar vinnufólkið sal í eldhúsinu fjekk hann að heyra um rúbínasafn ofurstans. „. . . . það er enginn nema keisar- inn, sem á annað eins rúbínasafn og húsbóndinn“, sagði brytinn. „Það væri hægt að kaupa tvö stórbýli eins og þetta hjerna fyrir alla þá rúbína .... og samt yrði mikið fje af- gangs“ Eftir þetta dreymdi Trofim um rúbína lika. Tíminn leið. Ofurstinn misti ann- an son. Hann varð magrari og magr- ari og hár lians varð livitt eins og mjöll. Sonarmissirinn nísti hann, og ógæfa ættjarðar hans ekki siður. Byltingin aéddi eins og blóðalda yf- ir landið .... Trofim liafði farið nokkrum sinnum i kaupstaðinn; stundum hafði hann átl erindi þang- að, stundum varði hann frídögum sínum þar. Eftir byltinguna kom hann sjerstaklega oft þangað. Einn daginn síðsumars kom hann lieim akandi á vagni ásamt tveimur kunningjum sínum, Ivanov skósmið og Petr málarasveini. Trofim liopp- aði út úr vagninum og haltraði inn i húsið. Brytinn var í anddyrinu. „Skrambi varstu lengi burtu núna“, sagði gamli maðurinn. „En nú verð jeg enn lengur burtu“ sagði Trofim frakkur. Nú var engin auðmýkt í augum hans lengur og ekki lieldur eitur eða illmenska. „Nú er jeg að fara úr vistinni. .Teg er búinn að vera þræll nógu lengi. Nú er jeg frjáls maður. Tímarnir eru hreyttir“. „Eliki geturðu farið svona fyrir- varalaust. Það er tveggja vikna upp- sagnarfrestur“. „Mjer er skítsama um Jiað, liróið þitt“, sagði Trofim frakkur. „En jeg liefi cngan tíma til að fara að pexa við þig .... vinir mínir liiða“. Þegar Trofim gekk niður tröpp- urnar með koffortið sitt í hendinni kallaði eldakonan til brytans: „Þú ættir að rannsaka koffortið hans. Flann hefir þjófsaugu“. „Haltu þjer saman, grápadcfan þín“, sagði Trofim fokvondur og fór. Hún hafði víst rjett að mæla, elda- konan .... Það voru nokkrar silf- urskeiðar, öskubikar úr silfri og sitt af hverju í koffortinu hans Trofims og það var eign Karliakovs ofursta. Ekillinn stóð á hlaðinu þegar Tro- l'im steig upp í vagninn. „Erlu að fí.ra?“ spurði hann, eins og honum stæði á sama. „Já, nú er jeg frjáls maður“, svar- aði Trofim hreykinn. „Það var gott að losna við ]}ig", sagði ekillinn rólega. ,,/Etli jeg komi ekki at'tur", hvæsti Trofim. — Og hann hjell loforð sitt. Það var ömurlegt haustkvöld. Snjó aði og rigndi í senn og snjórinn sem t'jell varð að krapa um leið. Vind- urinn hvein og ýlfraði. Fólkið á búgarðinum var liáttað og klukkan var ellefu þegar byrjað vr að lemja á hurðina. Brytinn spratt fram úr rúminu, tindi eitthvað á sig og fór til dyra. „Hver er þar?“ spurði hann. „Trofim Lisin umboðsmaður", svaraði rödd fyrir utan dyrnar. „Ljúkið upp, annars sprengjum við upp hurðina!"- Brytinn skimaði sitt á hvað ger- samlega ráðalaus: svo signdi hann sig og opnaði. „Ert Jiað þú, Trofim?“ spurði hann forviða. „Það er Trofim Lisin umboðs- maður, sem þú sjerð“, sagði Trofim með þjósti, ýtti gamla manninum tii liliðar og skálmaði inn. Á eftir hon- um komu sex menn með byssur i höndunum. „Hvað viljið þið hingað?" spurði brytinn skelkaður. I sama bili kom ofurstinn í slol •• rokk niður stigann. „Hvað gengur á ltjer?“ spurði hann. „Það er þessi Trofim ....“' tók gamli brytinn til ináls, en Trofim tók fram í: „Það er jeg. ., Lisin um- boðsmaður. Við erum hingað komnir til að taka yður fastan .... við höf- um sem sje komist að því, að sonur yðar er liðsforingi í hvíta hernum. Jeg ætla að yfirheyra yður á morg- un. Og nú verður settur vörður fyrir utan dyrnar lijá yður og þjer verðið skotinn ef þjer reynið að flýja“. Ofurstinn svaraði ekki einu orði. Sneri sjer undan og fór að labbn upp stigann. „Er Vera dóttir yðar heima?“ kallaði Trofim á eftir lionum. Ofurstinn svaraði ekki. „Jeg þarf nefnilega að spjalla við liana, he he he“. Ofurstinn Iirökk við, en Jiann lijelt áfram án þess að líta við. Brytinri fór á eftir lionum. Þegar ofurstinn koin inn í svefnherbergi sitl sneri hann sjer að brytanum og sagði óðamála: „Viltu gera mjer mikinn greiða. Mesta greiðann, sem þú hefir nokk- urntíma gert mjer á æfinni?“ „Já, herra“, sagði gamli maðurinn með tárin í augunum. „Þú verður að bjarga dóttur n inni. Ekitlinn og þú verðið að koma henni yfir landamærin undir eins i nótt. Og jeg liefi skilaboð til Jiennar sem ]ni verður að flytja henni undir eins og liið eruð kom- in yfir landamærin“. Hann laut fram og hvíslaði ein- hverju i eyrað á þjóni sínum. Svo kystust gömlu mennirnir og bryt- inn fór út. Það var kominn maður á vörð fyrir utan dyrnar. Ofurstinn settist á rúmstokkinn, dró út skúffuna á náttborðinu og tók upp gamla ljósmynd og gulnaða. Þarna á myndinni sat hann sjálfur i einkennisbúningi majórs, kona". Iians sat við liliðina á honum og hörnin þeirra fjögur stóðu kringuiv: þau. Elsti drengurinn, hann sem haí'ði fallið fyr, stóð bak við löðiir sinn og lagði hendina á öxlina á honum. Og svona sat ofurstinn all i nótl- ina og starði á göihlu ljósmyndina, en gamlar endurminningar komu og fóru. .... Trofim hafði sofið i legu- bekk i bókastofunni. Þegar hann vaknaði skein sólin i gluggana, veðr- ið var orðið ágætt. Ilann fór fram á ganginn, staðnæmdist sem snöggv- ast fyrir framan stóra spegilinn og skoðaði sig vandlega. Reigði sig. He -lie. Hann var siður en svo ó- myndarlegur í einkennisbúningnum, með skammbyssubeltið um sig miðj an og fín reiðstígvjel á fótunum. I-eiðinlegast að hann skyldi vera haltur. Vera gat hrósað liappi að fá annah eins mann og hann, umboðs- mann og alt eftir því. Hermennirnir hans lágu sofandi frammi í anddyr- inu. Það vantaði aðeins einn, hann sem lijelt vörð um svefnlierbeúgi ofurstans. „Rísið nú, fjelagar!" kallaði Tro- fim fyrirmannlega. „Heyrðu, Petja, . á þú í ofurstann, og þú, Frol, getur sótt konuefnið mitt .... og segðu gamla fíflinu, brytanum meina jeg, að bera á liorð fyrir okkur“. Þegar ofurstinn kom inn í bóka- síofuna stóð Trofim við gluggann og horfði út. Hann hafði hendurnar fyrir aftan bak og vaggaði sjer sitt á hvað. Hann liafði sjeð háttsetta liðsforingja gera það. „Góðan daginn, fjelagi Karbakov“, sagði hann. „Gerið þjer svo vel að tylla yður, við þurfum að skrafa cíálitið saman. Þú getur farið, Petja“. Þegar hermaðurinn var farinn laut Trofim fram og livíslaði kumpánlega „Vitið þjer, ofursti minn góður, að Jijer eruð í slæmri klipu núna .... Ef Jijer komið í bæinn á annað borð .... þá verðið þjer skotinn. Það er enginn vat'i á þvi“. „Jeg geri ráð fyrir því“, svaraði. ofurstinn rólega. „Þjer eruð gamall maður en eigi að síður mun yður langa til að lifa ciálítið lengur“, sagði Trofim. „Og jeg skal hjálpa yður. Jeg gct komið yður yfir landamærin .... áður en við vitum erum við háðir hinumegin .... he—he . . . . “ Ofurstin leit forviða á hann: „Er yður alvara að ætJa að gera það?“ spurði liann. „Og hver er ástæðan?" „Astæðurnar eru eiginlega tvær .... Vera og .... þessir frægu rúbinar yðar. Vera á að verða kon- an min en rúbínunum skiftum við á milli okkar .... Jiað verður eins- konar heimanmundur Veru, sem jeg fæ, skiljið Jijer .“ Ofurstinn starði lengi á Trofim. Svo brosti hann. „Þjer eruð þraut- frekur hundingi .... Sá frekasti. sem jeg liefi nokkurntíma fyrir hitt“. „Viljið þjer ekki taka svona göf- ugmannlegu boði?“ spurði Trofim forviða. „Ef við flytjum yður í bæ- inn liá verðið þjer skotinn umsvifa- Inusl, og dauður maður hcfir ekkert

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.