Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankaslræti 3, líeykjavik. Sinii 221U. Oþin virka daga kl. 10—12 og 1—(i. Skrifstofa i Oslo: A n t o n S c Ii j ö t h s g a d e 14. Blaðið kelnur tit hvern laugardag. Áskrit'tarverð er kr. 1.50 á niánuði: kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent. Skraddaraþankar. l'að niá heita að alheimssýliingar fari frani nær árlega nú orðið. ís- lendingar láta sig þessar sýningar litlu skifta að jafnaði, eins og þeim komi heimurinn í raun og veru ekk- ert við. Þeir skiftu sjer ekki af Barce- lonasýningunni hjer um árið, þó að Spánn væri þá stærsti skiftavihur íslands —■ og því siður af sýning- unni i Antverpen eða í Chicago eða i París í fyrra. Það má því telja nýlundu, að þing- ið hefir ákveðið að veita fje til þátt- töku í heimssýningunni í New York, sem fram á að fara á næsta ári. Upphæðin sem veitt er, er að visu s'tór á islenskan mælikvarða, þó að hún verði næsta Htil þegar litið er á þánn kostnað, sem slíkum sýning- um er samfara. En oft má lítið lag- lega fara. Og það er vafalaust, að þó lítið fje sje lil umráða er liægt ao hafa þátttökuna þannig að liún vekji athygli á þjóðinni og virðingu fyrir henni. Það er sem þjóð Leifs heppna, að smáþjóðin íslendingar á að geta náð lali af mesta stórveldi nútímans. Eng- in önnur þjóð hefír þá aðstöðu rjettilega, þó að búast megi við að frændþjóðin hjer fyrir austan reyni að nota sjer hana. Látum hana liafa þann heiður sem henni ber af Leifi, en notum tækifærið til þess að inn- prenta Ameríkumanninum það á svo eftirminnilegan hátt að það gleym- ist ekki, að Leifur heppni var ís- lendingur og að fyrstu hvítu menn- irnir i Ameríku voru íslendingar. Það er þetta atriði sem fremur öllum öðruni getur greitt fyrir því, að viðskifti geti hafist milli Islands og auðugustu þjóðar heimsins, þannig að okkur verði hagur að. Það er sú kynning sem mestu ræður. íslend- ingurinn hefir dýrmætara kynning- arbrjef upp á vasann en nokkur ann- ar. Hann er landi Leifs heppna og Þorfinns karlsefnis. 'Undir því merki sýnir hann af- urðir síiiar í stærstu borg veraldar og það verður tekið eftir þeim. Hann sýnir landið sjálft — og það er ljósmyndaranum að kenna, ef ekki verður lekið eftir því. En það kem- ur ekki til, því að ljósmyndararnir eru duglegir smekkmeon. Hann s'ýnir bókmentir þjóðarinnar — með að- stoð Munkgaards og íslenskra for- leggjara. Og ef til vill getur hann sýnt þess einhver merki, að lijer þrifist í dag vísindi og listir og að þjóðin lifi ekki á s'elspiki og kven- fólkið gangi ekki á selskinnsbrókum — þó að þær sjeu fallegar. Nína Sæntundsson. Nina Sænnmdsson mynd- liöggvari liefir nú um möfg ár átt heima vestan hafs. Nú býr Inin í Hollyvood og hefir unnið sjer mikið álil vestur þar og orðið íslandi lil mikils sóma. Eitt höfuðtorgið í Los Angelos er kent við Leif heppna. Þar Leifsstytlan. hefir Leifi verið reistur minnis- varði og Ninu Sæmundsson var falið að gera vcrkið. Hún hefir gerl liöfuð Leifs. úr eir, eins og hún hugsar sjer að hetjan hafi verið. Hjer í Alþingishúsinu er brjóstmynd eftir Ninu af Vil- hjálmi Stefánssyni. Mönnum finst rjettmætt og eðlilegl ætt- aimót með þessum tveim land- námsmönnum Leifi heppna og Vilhjálmi Stefánssyni. Mvndin af myndhögjgvaran- um sjáll'um er tekin þar sem hún slingur spaða í jörð á torg- inu, þar sem minnisvarðinn var siðar reistur. ELÍSABET BELGÍUDROTNING. var nýlega í heinisókn hjá herlogan- um af Portland i London ásamt syni sínum konunginum. Var það skrafað, að hann ætlaði að giftast einni af dætriim hertogans, en þegar þvi var, mótmælt þá kom sá orð- rómur á kreik, að Charles bróðir konungsins ætti að verða tengdason- ur Portlandsherlogans. Því þjettari sem sardínurnar eru i dósinni því meira græðir seljand- inn á þeim. Olían kostar nefnilega miklu meira en sardínurnar. EFTIRMAÐUR DE VALERA? Myndin er af Taaffe greifa og konu hans. Er talið sennilegt að greifinn verði eftirmaður de Valera, sem for- seti írska frírikisins. Það var asni sem fann eina verö- mætustu silfurnámuna i Bandaríkj- unum. Hann hafði verið leigður tveimur námuleitarmörinum, sem hjetu O’Rourke og Kellogg, en hafði ráfað á burt þaðan sem þeir liöfðu næturstað. Þeir fóru að leita og bölvuðu asnanum í sand og öska, en þegar þeir fundu skepnuna stand- Jens B. Waage, fyrv. banka- stjóri, verður 65 ára 1't. j>. nx. Jón Signrðsson, bóndi áð Reyni- stað, verður 50 ára 15. />. m. AF VÍGSTÖÐVUNUM. Myndin er af vígstöðvunum við Jangtsefljót og sýnir franskan her- mann bera særðan Kinverja á burt. En þeir eru fleiri særðu Kínverjarnir sem fá að liggja þar sem þeir eru komnir og sálast. andi við grjóthól með breiðri silfur- æð kom annað bljóð i strokkinn. Þetla var þar sem nú er hin fræga Bunker Hill & Sulivan-náma. — En hver átti námuna? Mennirnir áttu ekki asnan heldur höfðu hann á leigu, og eigandi asnans gerði lil- kall til eignarrjettar á námunni og það gerðu O’Rourkc og Kellogg líka. Norman Buck dómara dæmdist rjett vera að asninn hefði fundið námuna og væri rjettur eigandi liennar og eigandi asnans fjekk eignarhald á hálfri námunni. Þessi náma hefir gefið 8.G00.000 sterlingspund i arð tii þessa dags.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.