Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 1
IttslOnMOaiiiv JÖKULSÁ Á SÓLHEIMASANDI Jökulsá á Sólheimasandi hefir löngum vérið eitt iltræmdasta vutnsfall landsins og ekki síður „bannað ferðir manna“ en Ölfusá, sem sva var um kveðið. Og Jökulsá bannaði ekki aðeins ferðir, heldur sendi hún menn beina leið inn í eilifðina, þegar svo bar undir, og er talið að þar hafi druknað um tutiugu manns svo sögur hermi frá. En síðan brúin kom á Jök- ulsá hefir minna verið um hana talað. Þvi hefir að visu verið spáð, að hún setti af sjer brúna, ef jökulhlaup kæmi. Jökull- inn er nærri eins og myndin sýnir, og ofi hafa komið stæm hlaup i ána.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.