Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N JONATHAX (JRAY: HVER ÞEIRRA VAR ,UGLAN?‘ LEYNILÖGREGLUSAGA. Hver hefir sai>l yfjur þetla? Fay. Og hvað segir Díana uni þetta? Jeg hefi ekki talað við hana, en hvað ælli hún svo sem að segja? Annaðhvort liefir sir Jeremiah verið svona ómótstæði- legur þegar hann lmð hennar eða foreldrar liennar hafa lagt of harl að henni. Ef til vill hvorttvggja Mikil hörmung er þetta, sagði Val. Það er verið að tala um synd, er það ekki meiri synd að ofurselja svona unga og sak- lausa stúlku en að stela nokkrum steinum, eins og „Uglan“ gerir? Helmingurinn af ölium stúlkum i Eondon vildu eflaust fegnar vera i Diönu sporum, svaraði hún. Þjer líka ? Nei. ])að held jeg nú ekki. Jeg verð altaf að liafa einhvern eða einhverja til þess að berjast við. Ilann á þá von á góflunni, sá sem verður maðurinn vðar. Ef jeg |)á eignast nokkurn mann. En að minsta kosli vildi jeg ekki herjast við gamlan og feitan fábjána. Það er þá svo að sjá, sem að „Uglan“ hafi unnið fyrir gíg. Hvað meinið þjer? Jeg er viss um, að þegar hann tók rú- binana þá var það til ])ess að afstýra trú- Iofuninni. En nú hefir sir Jeremiah fengið þá aftur, og þá er undireins farið að undir- búa brúðkaupið. Maður getur orðið grænn af ergelsi yfir því. Hún starði á hann með furðusvip þangað til hún tók eftir glettunum i augunum á lionum. Þælti yður gaman að komast yfir mestu furðufrjetlirnar sem heldra fólkið í London liefir nokkurntíma hevrt um? sagði hann. Sögu sem mundi setja alla horg- ina á annan endann? Þjer getið nú nærri? Það er þesskonar sem mig dreymir um, en aldrei verður nema daunrur. Jú, það verður meira. Er þetla sem þjer hafið skrifað um hrúðkaupið rjett, livað stað og stund snertir? Já, að minsta kosti einsog nú er ráð- gert. ° * Gott! Látið mig vita ef einhver breyt- ing verður á ])ví. Jeg skal segja yður eftir nokkra daga, hvað þjer eigið að gera. Það verður feitasti bitinn sem þjer hafið kom- ist yfir á æfinni. Og áhætlan engin. Þjer eigið aðeins að vera viðstödd og sjá hvað gerist. X. Gus er ástfanginn. Hvort það nú var tilviljnn eða kom af þeim nákvæma útreikningi sem einkendi Ashdown fulltrúa og öll hans verk, þá hafði það verið ákveðið, að samkvæmið hjá Vol- ter majór yrði tveimur dögurn el'lir brúð- kaup þeirra sir Jeremiahs og Díönu Fenton, svo að þetta tvent þyrfti ekki að rekast á. Volters-samkvæmið var að vísu ekki neinn slórviðburður og brúðkaupið átti að hald- asl í kvrþei, en þó var |)að einstaka mann- eskja sem átti að verða á háðum stöðunum. En áður en til þessa kom gerðust merki- leg tíðindi. Ashdown þótti gott að heyra að allir sem hann kærði sig um og þá sjerstaklega vinir hans þrír, höfðu |)egið boðið hjá Volter majór. Dr. Bunning, kunningi hans í rann- sóknarstofu Scotland Yard var ekki í vafa um, að ráðið mundi hepnasl, svo framarlega sem nokkur þjófur kæmi að hirða perl- urnar. Hvað brúðkaiípið snerti ])á ljetu þeir í SCotland Yard sig einu gilda um það. En ef þeir hefðu hlustað á samtal, sem fram fór i einum klúhhnum i London, þá er senni- legt að þeir hefðu ekki látið brúðkatipið afskiftalaust. Þetta var i eocktail-tímanum og við eitt giuggaborðið sátu þeir Gus Hallam og Humphrey Proctor. Gus virtist vera í slærnu skapi, ])vi að hann var ekki eins gleiðgosa- legur og hann átti vanda til. Humph var rólegur og hægur eins og liann var vanur. Þú ert hlátt áfram ástfanginn, Gus, sagði hann. Mjer finsl þú hafa öil ein- kenni til þess. Já þetta getur vel verið, svaraði Gus. Jeg hefi aldrei reynt ]>að sjálfur, en jeg hefi sjeð hvernig sumir detta kvlliflatir fyrir fyrsta pilsinu sem þeir sjá. Það er dálítið annað mál með mig. Jeg hefi ekki metið liana eftir því vtra, ef þú skilur hvað jeg meina. En hvað gel jeg boðið henni? Þegar m.aður vill giftast stúlku, þá er ekki nög að hann segi við hana: „Jeg elska ])ig!“ Þú átt við að hún verði að fá ákveðna tölu af hitaeiningum og svo og svo mik- inn fjörefnisskamt á hverjum degi, og ert í vandræðmn hvernig þú eigir að eignast fyrir því. Já, það er að minsta kosti mikilsvert atriði i málinu. Jeg er sammála. Hjer áður fyr gal maður komist langl, ef nafnið var gott og armurinn sterkur. En nú er markaðurinn fullur af þesskonar mannkostum. Þú mund- ir ekki vilja segja mjer ofurlítið meira af stúlkunni, hverra manna hún er og þar fram eftir götunum? Það er Fav Wheeler, sagði Gus liátíð- lega. Dóllir sir Jeremiahs? Jæja, en þá þarftu varla að gera þjer rellu út af fram- tiðinni. Það er einmitt það, sem gerir alia erf- iðleikana. Ekki get jeg farið til hennar og sagt „Elskan min. Viltu ala önn fyrir mjer lil æfiloka?“ Karlmenn mega ekki Iáta kven fóik ala önn fyrir sjer. Það er heiðarleg regla, Gus. En segðu mjer nú fyrst og fremst hversvegna þjer finst Fay hafa meira aðdráttarafl en allar stelpur aðrar, sem við þekkjum? Hún kall- aði mig „elskuna sína“ undir eins í annað skiftið sem við vorum saman, og mjer sýn- isl hún dufla. við hvern einasta karlmann sem hún kemst yfir. Þarna sjerðu, sagði Gus. Þú þekkir hana bara á yfirborðinu og hefir misskilið hana. í raun rjettri er hún indælasta stúlka i heimi. Jeg elska hana og jeg vil sýna, að jeg sje verðugur hennar. Hefirðn trúað henni fyrir þessu? Jeg liefi reynt það, en hún heldur að það sje glens. Hún segir að þeir sjeu svo margir sem hafi sagt við sig að þeir elsk- uðu hana. Hvaða vandræði. En héfirðu talað við sir Jeremiah? Nci lii hvei's væri það, fvr en jeg veil hvort hún vill mig? Nei, þetta ei alveg rjett hjá þjer, Gus, sagði Humph. Ef Fay kernur sjer niður á manni ])á tekur hún sennilega ek'kert til- lit lil ])ess hvað föður hennar þóknast. En ef að þið Fay kæmusí að samkomulagi finst nijer að þú ættir að biðja karl föður hennar að úlvega þjer atvinnu. Ilann hefir sam- bönd allstaðar. Já, en það eru tilfinningar hennar sem alt veltur á. Það er l'jöldi manna á röndum eftir henni, bara af því að hún er dóttir sir Jeremiahs. Jeg ætla að sýna henni, að ])að er ekki það sem á veltur fyrir mjer. Þú átt við að þú v.ildir eiga hana þótt hún ælti ekki grænan eyri ? Já, fortakslaust. En hvernig á jeg að sannfæra hana um, að þetla sje hjartans alvara mín ? Halló, strákar! Hversvegna sitjið þið hjerna eins og hengilmænur eða grátkerl- ingar? Ilafið þið tapað á veðreiðunum eða er ný Evrópustyrjöld i uj)psiglingu? Það var \ral sem hafði komið inn og sjeð þá- A jeg að segja lionuni það, Gus? spurði Humph. Hver veit nema hann geti fund- ið einhver ráð? Það máttu gjarnan fyrir mjer. Jæja, nú skaltu heyra, Val. Gus hefir uppgötvað að Fay Wheeler hefir sál, og svo vill hann fá ábúðarrjett á þessari sál lífs- tíðarábúð, skilurðu. Hann segist mundi elska liana jafn heitt hvort hún væri fátæk eða rík. Og nú er hann að brjóta heilann um, hvernig hann eigi að fara að því að sýna sig verðugan þessari yndislegu stúlku, sem er getin af föður, sem á svo mikið af þessum jarðnesku gæðum, sem einmitl Gus vantar. \ral sat um stund og liugsaði. — Nú er það svona, sagði liann, — þá skal jeg segja þjer leið lil að vinna til ævarandi þakklætis af hálfu Fay og í sama högginu verða hetja allra ungra manna: Þú ált að afstýra því að faðir hennar giflist Díönu Fenton. Proctor hló. Það er helst til seint að koma með svona tillögu núna, sagði hann. Rrúðkaupið er undirbúið, leyfisbrjefið keypt og hrúðurin búin að láta sauma kjól- inn. Það er ekki of seint meðan brúðurinn hefir ekki sagl já fyrir altarinu. Og er elcki Jim Longshaw vinur okkar? Eigum við ekki að hjálpa honuni, svo að hann geti eign- asl stúlkuna sem hann elskar? En jafnvel þó að við gætum hjálpað Jim þó að jeg geti ekki sjeð hvernig við gelum hjálpað honum þegar svona er orðið áliðið ])á skil jeg ekki hvaða gagn jeg geti haft af því, sagði Gus. Jeg hefði ekki annað upp úr krafsinu en það, að sir Jere- miali mundi verða svarinn fjandmaður minn. Það er ekki sir Jeremiah sem þú átt að giftast. Það er Fay. Já, en ....

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.