Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K 1 N N Eign Jaroslaves Kreks. Eftir Josef Schwadron. Úti á einu horninu á torginu slóð Jaroslav Krek vfir sex grís- mn, seni allir höfðu fengið pest. Hann liafði selt þá slátrara ein- uin í Praha og fengið gott verð fyrir. Þarna sein hann stendur nieð ístruna út i loftið, og lirukk ur í lágu enninu undir snoð- kliptu llrafnsvörtu hárinu, hefir lionuni víst aldrei dottið í liug að liugsa til fólksins í Praha, sem á að jeta pestarfleskið og verður veikt af jiví og kanske deyr. Hann er altai' að liera þykka, rauða lúkuna nieð stuttu bjúgnafingrunum up]) að lijart- anu — því að til vinstri, í vasa innan á vestinu, geymir Jaro- slav veskið silt. Þegar hann gengur út á götuna á morgnana fálmar höndin ávalt upp á bringu til hægri. Þegar hann sjer einlivern sem liann þekkir eða einhver heilsar lionum, þá grípur hann ávalt hreifanna til veskisins, eins og til að vernda það. Alt sem gerist í sál og lík- ama Jaroslavs Kreks endur- speglast í þessari einu hreyf- ingu handarinnar upp að vesk- inu. Honum er fróun og yndi að þessu. í þvi efni er Jaroslav Krek altaf samur og jafn. Þegar Jaroslav Krek labbaði á burt af svínatorginu, eftir haþpaverslunina góðu, og þrammaði út Taborsljettuna og þaðan inn á stíginn gegnum skóginn, kom tölralegur prang- ari í humátt á eftir honum. Eða eitthvað í þá áttina. Jeg veit ekki með vissu hverskonar maður það var með digurt kvist- ]irik i liendinni. Það getur reyndar liafa verið betlaravöl- ur. Maðurinn með prikið tók af sjer krók við eina bugðuna, svo að hann komst upp á stíg- inn aftur nálægt tuttugu skref- um fyrir framan Krek. Þar beið hann bak við gilda eik. Þegar Krek kom á móts við eikina reigði maðurinn sig aft- urábak og tvíhenti þunga prik- ið. Hann sagði ekki neitt og spurði ekki neins, en barði prikinu eins fast og bann gat í ennið á Krek. Grísasalinn glenti npp skjáinn og greij) hendinni vinstra meginn að brjóstinu og svo datt Jaroslav á grúfu ofan i grasið. Dauður. Ræninginn sneri lionum upp, tætti upp vest- ið á honum, fann veskið, stakk peningaseðlunum á sig, en fleygði miðunum, víxlum og skuldabrjefum og öðru sem hánn hafði ekkert við að gera. Svo hvarf hann inn í kjarrið í skóginum, eins og tjald hefði verið dregið fyrir. Kyrð í skóginum .... Krek lá þögull á bakið. ístran á lion- um stóð upp í loftið eins og fjall. Þröstur boppaði tif og frá á fjallinu og listi lag — eins og lionum þætti gaman. Svo kom ofurlítil gola og miðarnir, víxl- arnir, skuldabrjefin og alt það, dansaði kringum hinn látna . . Dálítill þunnur seðill sogast ii])]) með vindinum — blærinn nam liann á burt með sjer og liann líður upp í loftið blá vfir IJraga eins og blár fugl ...... Bak við skuggaliverfið við Moldá er hlykkur á svörtu múr- Sandgata. Fúnir og skítugir unum, þar er hin æfagamla Schneider er einn í veröldinni en hann elskar alt sem lifsanda dregur. Ef til vili vegna þess að hann er orðinn einn. Hann liýsir lifandi verur í stofunni sinni og elur önn fyrir þeim. Heimilis- fólk hans er liundur og köttur og tveir glógulir kaiiarífuglar. Kanske lalar hann við þá líka. Og ek-ki má gleyma öllum fá- tæku börnunum í garðinum. Með beru og skitugu lappirnar og skolott, jarpt eða svart hár- stríið. Hann spilar fyrir þau allan daginn. Þau dansa og syngja. Oft hnígur armurinn með boganum niður á lærið. mundi þekkja aftur svarta hús- ið í Sandgötu. Það er hvítmálað og glaðlegt. Börnin eru að leika sjer í garðinum. Þau eru í skóm og hlýjum sokkum, mislitum ullarfötum og með skinnhúfur - sem þau geta dregið niður fyrir eyrun þegar kaldi Bæ- heimsvindurinn ber að dyrum. Allir fá mjólk og bveitibrauð. Nýi húseigandinn horgar alt. Hann á enn heima uppi á loft- inu lijá dýrunum sínum. Hann er enn í gamla slilna frakkan- um. En nú er hann altaf á ferli í vetrarkuldanum um þessi dimmu sund í þessari drauga- legu borg, þar sem sumir þjást og svelta. Hvort liann hittir mannsbarn eða kvikindi þá gef- ur bann því mat, hjálpar, hugg- ar, varðveilir, hjargar lífum. Það þekkja hann allir í fátækra liverfinu ])ví að hann er þar alt- af á ferli í svarta frakkanum sínum, i kuldanum undir stjörn- um vetrarnáttanna i Pralia. Fiðlan hans er orðin hljóð. Hann hefir ekki lengur neinn tima til að leika á liana. Lífs- verurnar sem hjálpar þurfa eru svo margar .... Ilvað er nú orðið af biturleikanum, sem á- sótti hann áður? Jeg var nærri búinn að gleyma .... En það gerði eigin- lega minst til — Jaroslav Krek. Já, Jaroslav Ivrek. Þetta mál fór eins og öll slík mál eru vön að fara. Fyrst var leitað að morðingjanum, en liann fanst ekki. Svo kom að því að skifta búinu. Frænka Jaroslavs Kreks, scm átti næturknæpu í Pardubitz gaf sig fram og reyndist að vera eini lögerfingi Kreks. Krafa hennar var viðurkend af rjett- inum. Eignir Kreks voru skrif- aðar up]) og rannsakaðar gaum- gæfilega, viðskiftabækur hans og brjefaskifti lesið niður í kjöl- inn. Svo að allir sem skulduðu lionum ])eninga yrðu látnir borga erfingjanum í Pardubitz þá. Svo rákust þeir á í bókun- um: Greilt fyrir seðil nr. 12, fimta flokk i Peningahapp- drættinu .... Jeg má ekki láta næturknæp- una girnilegu í Pardubitz tefja mig. Jeg verð að liverfa aftur til Sandgötu, í Praha. Því að nú vofa rangindin yfir. A aðfangadagskvöld voru fimtiu börn gestir við ljómandi fallegt jólatrje hjá Sebaldusi Schneider. Ilann stóð í miðjum barnabópnum og augu barn- anna ljómuðu eigi síður en öll marglitu Ijósin. Ilann hafði stungið fiðlunni undir hökuna. Þá var barið harkalega á dyrn- ar. Lögreglufulltrúi með upp- brettan kragann og tveir ein- kennisbúnir menn þrömmuðu inn á mitt gólf. Fulltrúinn lagði höndina á öxlina á Sebaldusi: — Þjer eruð Sebaldus Schneider? Sebaldus kinkaði kolli. leiguhjallar lianda fátæka fólk- Gx-ábláa augnatillitið verður fjar- inu. Riku dúkagei'ðareigend- rænt. Hver sem gæti veitt bless- urnir, gler- og perlugei'ðaliöld- uðum dýrunum og vesiings börn arnir bafa fyrir löngu flutt inn unum gleði, mikla gleði — bless í borgina, í nýju bverfin þar uðum ungunum þeinx arna. sem loftið er golt og hreint og Mjólk, góða og hvíla nxjólk . . garðar á milli húsanna. En Bláhvítt pappirsblað keinur þarna í Sandgötu eru svalir bú- flögrandi inn unx gluggann og staðir til ennþá. Á fjórðu hæð þegar Sebaldus lítur niður ligg- i bakhúsi við svart bús býr ur blaðið á hnjenu á honum, Sebadus Sclineider, fiðluleikari eins og það vildi nudda sjer á eftirlaunum. Stofugluggarnir upp að honum. Falleg kona í lians snúa beint á móli falleg- bláunx silkiklæðum er máluð á um sumarhimninum. IJvernig seðilinn. Hún lieldur á gnægta- á jeg að lýsa þessum merkilega horni og það velta dúkatar og fiðlara? Stutt, grátt skegg leilc- peningaseðlar út úr horninu. ur um rauða hökuna og langur Happdrætlisseðill núnxer 12, hryggurinn er boginn franx og fimti flokkur í peningahapp- Iíka út á hlið. Hann er altaf i drættinu. Sebaklus Schneider svörluxu og nærskornum fi'akka, strýkur brotin úr seðlinum. Svo lika þegar liann er lieima hjá tekur liann dagblaðið. Bara að sjer. Ermarnar ná fram á lmýtt- gamni sínu! Seðill númer 12, ar bendurnar og augun eru fimti flokkur — bafði unnið. björt og grá eins og vatnið í Slærsta vinninginn. 500.000 Moldá. Þessi mildu augu lesa tjekkneskar krónur. Sebaldus sig áfram gegnum lögin, þegar Schneider beið í átta daga. Svo liann situr allan guðslangan vitjaði liann um pningana. daginn og flettir nótnablaði eft- Mjólk .... lianda ungunum. ir nótnablaði um leið og hann -------- spilar á fiðluna sina. Sebaldus Nú liður- hálft ár. Enginn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.