Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 5
F Á L K I N N ö gela notað þá tækni, sem hún hafði lært, þailnig að aðals- merki listarinnar sænst á því sem liún geröi. Snilligáfan er meðfædd og verður engmn kend. Jennv Lind hafði ekki lært af kennuruni að leggja sál sína í sönginn. Garci-a undraðist mjög' hve Jennv Lind var sýnl um að leggja smekkiegar áherslur og hlæhrigði i söng sinu og viður- kendi að hún væri stórgáfuð og íilfinninganæm. En þó að undarlegt megi virðasl gerði liann sjer alls ekki fvllilega ijóst hvílíka vfirhurði hún hafði og liafði litla trú á, að hún ætti mikla framtíð fyrir höndum. Það var því ofl orðtak hennar síðar, er hún var að vinna mestu stórsigrana: „Enginn mundi hafa orðið eins lússa á þessu og Gareia“. Frá París tor Jennv Lind lieim til Stokkhólms að ioknu framhaldsnámi sinu og landar hennar tóku á móti henni með meiri fögnuði en hana hafði dréymt um. Stokkhólmshúar tignuðu liana og þótti þjóðar- sómi að henni. Ilingað lil hafði hún ekki sungið i óperu annarsstaðar en i Sfokkhólmi en nú fór Inin til Kaupmannahafnar og söng þar. Um þann söng skrifaði æfintýra skáldið H. C. Andersen: „Þetta var ný opinberun i ríki listar- innar. Þessi unglega, hjarta rödd söng sig inn í hverl hjarta. Þar var sannleikur og mannseðli“. Og frægð hennar fór að berasl út um lieim, (il hinna stærri landa, og æfi hennar varð lát- laus sigurför. Hún fór til Ber- línar og söng þar eftir hinar frægu söngkonur Catalani, Mih- hran, Pasta, Schröder-Devienl og Henrietle Sontag. Sú siðast- nefnda fullyrli, að Jennv Lind væri mesta söngkona í heimi. Og i ’Wien vann hún meiri sigur en menn mintust í þeirri söngvanna horg. Þrátt fyrir ok- urverð á aðgöngumiðunum fengu færri en vildu að hlusta á liana. Hún fór hljómleikaferðir milli allra stórborga Evrópu og vin- sældir hennar fóru sívaxandi. Meyerheer samdi óperu, sjer- staklega fyrir hana (Das Feld- lager in Schtesien) og Mendel- sohn, hafði hinar mestu mætur á henni og fjekk hana lil að svngja á Gewandhaus-hljóm- lcikunum í Leipzig. í fjögur ár samfleyll var hún á söngferðum um meginland Evröpu en rjeðst nú lil London og var lekið þar með fádæma fögnuði. Listamannalauuin i þá daga voru ekki í samræmi við laun kvikmyndaranna nú á dögum, en það þótti ægilegar fjárhæðir, sem Jennv Lind voru hoðnai'. En hún safnaði ekki auði. Hún gaf jafnan nokkurn hluta ]>ess sem henni áskotnaðist til ýmsra guðsþakkastofnana og líknar- Til hægri hjer á myndinni sjest belgiski fjármálaráðherrann de Man, sem konungur fjekk lil að reyna að starfsemi. Góðgerðaslarfsemin er það, sem lýsir manneskjunni Jennv Lind best. Henni fanst það heilög skylda, að íáta aðra hal'a gott af þvi sem hún aflaði sjer með þeirri guðsgjöf, sem hún hafði fengið. Hún var mikil trúmanneskja og taldi list sína lieilaga köllun, einskonar trú- hoðsstarfsemi, sem henni hefði verið falin. Allstaðar þar sem hún komst höndunum undir hjálpaði hún bágstöddum ogljel aldrei neinn bónleiðan frá sjer fara. Hún styrkti fátæka, efni- lega listanlenn og setli sjálf upp líknarstofúánir. Það var þvi ekki furða að almenningur liti á hana sem engil af guði sendan. Innri hvöt hennar rjeði þeirri óskiljanlegu ráðahrevtni, að hún lók þá ákvörðun að segja skilið við leiksviðið einmitt þegar veg- m hennar var sem mestur. Það mundi þykja einkennilegt nú á tímum, ef hesta söngkona heims ins hætti all i einu að syngja í öperum innan við þrilugt, án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. En þetta gerði Jenny Lind. Einn góðan veðurdag tilkynti hún, að nú ætlaði hún að liælla að syngja í óperum. Siðasta hlut- verkið sem hún söng var í „Ro- hert Le Diable“. ()g ])á var hún aðeins 2!) ára. llún fetdi sig ekki við leikhúslífið. Þar var öfund og flokkadráttur, hættur og freistingar og hún þóttisí híða tjón á sálu sinni við að eyða æfi sinni i þvi andrúms- lofti og kaus heldur að afsala sjer þeirri vegsemd, sem hún jafnan hafði hlotið fyrir hlut- verk sín í söngleikjunum. Auk þess ])ótli henni frjálslegra að vera ckki undir leikhúsin gefin. Hinsvegar tók hún tilhoði hins fræga auglýsingasnillings Barnum um að koma lil Amer- mynda stjórn, þegar van Zeeland sagði af sjer. de Man var að braska við stjórnarmyndunin'a í nokkra íku og fara þar í söngferðalag. Þessi ferð varð fræg síðar og hún græddi ógrynni fjár á henni. Enda veitti henni ekki af, því að stofnanirnar voru orðnar margar, sem hún lagði iiðsinni og auk þess langaði hana til að koma upp skólum og harnahælum i Svíþjóð. í ])essari ferð giftist hún undir- leikara sínum, Otto Gold- schmidt, sem síðar varð söng- stjóri Bach-kórsins i London. Eftir þetta söng hún aðeins á hljómleikum og sem einka- söngvari í kirkjulegum „oratori- um“ og var hvarvetna fagnað sem mestu söngkonu sinnar tíð- ar. Hún var einskonar prestur í musteri listarinnar. Iivarvelna sem hún kom héiliaðisl fólk af söngkonunni og manneskjunni Jennv Lind. Þegar hún söng var líkast sem Ijómi frá annari ver- öld ljeki um hana. Frið var hún ekki i venjulegum skiln- ingi og oft henti hún gaman að því sjálf að hún væri Ijót. En enginn sem heyrði hana gal varist að taka cftir hvilík hreyl- ing varð á hcnni undir eins og hún fór að syngja. Norski málarinn Henrik Gude hefir sagt frá |)ví, er hann sá Jenny Lind í fyrsta skifti, i Dússeldorf. Þar átti að syngja „Paradies und Peri“ eftir Schu- mann. Gude kom inn í salinn á lokaæfinguna, fullur forvilni og þóttist verða fyrir sárum vonbrigðum er liann sá Jennv Lind hvergi, meðal söngvar- anna, sem sátu upp á palliniun. Enginn ])eirra gat verið hin goðumlika Jennv, fanst lionum, allra síst gamla konan sem sat þarna álút með grátt sjal á herðunum. En þegar hlut- verk Peri nálgaðist fór að koma hrevfing á gömlu konuna. Hún daga, en varð svo að gefast upp. — .4 myndinni er hann að tala við áleil- inn blaðamann. flevði af sjer sjalinu og slóð upp og nú var hún eins og drotning og augun Ijómuðu eins og hún hefði fengið opinherun. Það var eins og hin yfirnáttúr- lega fegurð raddarinnar endur- speglaðist i andlilsfalli hennar og varpaði himneskum ljóma á liana sjálfa. Það var Jennv Lind. ()g í þessum ljóma mun Jennv Lind lifa áfram og siðari kvn- slóðir minnast hennar sem einn- ar göfugustu og ríkustu lista- manneskju, sem heimurinn hef- ir átt. ()ll síðustn ár æfi sinnar átti lum heima í London og m. a. keudi hún þar söng á kgl. tón- listaskólanum. Hún dó i Mal- vern 2. nóvember 1887. ()g það er lil marks um álil það sem Englendingar h.öfðu á henni, að inynd hennar, úr marmara, stendur í Westminster Ahhey. meðal minnismerkja eftirlætis- goða ensku þjóðarinnar. íbúarnir i þorpinu Cervera de Buitrago á Spáni, ekki langt frá Madrid hafa ekki veriS settir hjá þegar skaparinn bjó lil á ])á fingur og tær. Þeir hafa atlir aS minsta kosti sex fingur og tær á hverri liendi og fæti og flestir sjö, að und- antekuum einum gömlum manni í þorpinu. FólkiS er orðiS svo vant þessú að þvi finst ekkert athugaver! viS þaS, en sjái það mann ineð fimm fingur þá finst þvi hann vera vanskapaSur. Fólk þetta reiknar að jafnaði á fingrum sjer og notar af skiljanlegum ástæðum tylftarkerfið en ekki lugakerfið. Það er talið að þessi vanskapnaður stafi al' því, að fólkið sje of skyll. x ■ 10.000.000 er mannsnafn vestur i Seattle, Wash. Kf þið trúið þvi ekki skuluð þið skrifa Mr. Ten Million, 516 Cauty City Bldg., Seattle Wasl). og sjá hvort haun svarar ykkur ekki. x

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.