Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.03.1938, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N i S k p í11u r. — Nei, herra listamaður. Jeg held það sje best að jeg máli andlitið á mjer sjálf. — Nú verð jeg að hækka mánað- arpeningana konunnar minnar um 20%. — Þú œttir að kenna henni að spila poker. Til hvers ætti jeg að gera þuð? — Þú gœtir unnið dálitið af henni lil baka. Kennarinn: Þegar við gönguni út á köldum vetrarmorgni og lítum kringum okkur — hvað sjáum við þá á báðar liendur? Bekkurinn (i einu hljóði): — Yetlinga! Frægur maður kom i heimsókn á geðveikraspítala. Hann þurfti að nota síma og gekk illa að ná í sam- band á miðstöðinni og var orðinn fjúkandi vondur þá ioks að mið- stöðvarstúlkan svaraði. — Heyrið þjer stúlka, vitið þjer hver jeg er? — Nei, svaraði stúlkan ofur ró- lega, — en ,jeg veit hvar þjer eruð. Þjer eruð sakaður um að hafa stolið tveimur kjúklingum frá Arngrími prentara í vikunni sem leið. — Það kostar fimm krónur. Sakborningurinn brosir og leggur tíu krónur á borðið. — Alveg rjett, fulltrúi. Hjerna er tíkall til að borga sektina og fyrírframborgun fyrir ]>að sem jeg geri í næstu viku. — Jeg er hrœdd um að silfur- brúðhjónin heyri ekki lúðrablástur- inn. Þau eiga heima á neðri hœð- ÓHEPPNI F ÍLA VEIÐA BINN: Fyrirgefið þjer. Jeg hafði ekki hugmynd um að fillinn væri bygður! Erfitt viðfangsefni. irini. ^-------------------—féá&y Ilvað segið jrjer? Ilefir sonur minn sparkað fótbolta gegnum rúð- una hjá yður? Það er ómögulegt. Hann liggur i mislingum. VEÐURFRÆÐINGURINN: — Mjer likar ekki veðurskýrslan okkar i dag. Kötturinn klórar sjer bak við eyrun og það veit á rigningu. bílinn sinn. Hvaða styttu takið þjer? Látið mig fá þessa, hún .... prýðir þann gamla.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.