Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Page 1

Fálkinn - 12.03.1938, Page 1
IttslOnMOaiiiv JÖKULSÁ Á SÓLHEIMASANDI Jökulsá á Sólheimasandi hefir löngum vérið eitt iltræmdasta vutnsfall landsins og ekki síður „bannað ferðir manna“ en Ölfusá, sem sva var um kveðið. Og Jökulsá bannaði ekki aðeins ferðir, heldur sendi hún menn beina leið inn í eilifðina, þegar svo bar undir, og er talið að þar hafi druknað um tutiugu manns svo sögur hermi frá. En síðan brúin kom á Jök- ulsá hefir minna verið um hana talað. Þvi hefir að visu verið spáð, að hún setti af sjer brúna, ef jökulhlaup kæmi. Jökull- inn er nærri eins og myndin sýnir, og ofi hafa komið stæm hlaup i ána.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.