Fálkinn - 23.07.1938, Page 13
F Á L Ií I N N
13
Setjið þið samanl
1...............................
2...............................
3 .............................
4 .............................
5 .............................
6 .............................
7 .............................
8 .............................
9...............................
10..............................
11..............................
12..............................
13 ............................
14 ............................
15 ....!...................... . . .
16 ............................
a—a—a—a—a—a—agn—ar— ar— arv
—ber—barn—ceut—ed— en — erl—e v
—fje—i—ic—laug—lukk—lund—ný—
ósk—ráns—rík—tan—ti—-ull-ur-urm.
Frank Damek í Chicago hirti jafn-
an spil er hann fann á götunni. Eft-
ir tíu ár var honum vant fimtán
spila til þess að spilastokkurinn yrði
heill og tók liað hann tuttugu ár að
ná í þessi 15 spil í viðbót. En það
tókst loksins, árið 1890.
1. Kvenlieiti.
2. Mannsnafn.
3. Auðugur.
4. Bær á Spáni.
5. ---a, kvenlieiti.
(i. Hamingja.
7. Eftirlætisgoð.
8. Nýmæli.
9. Mannsnafn.
10. Frægt skip.
11. Aldingarður.
12. Illur fengur.
13. Ógrynni.
14. Fugl og kvenmaður.
15. ----atn, skólasetur.
Samstöfurnar eru alls 32 og á að
búa til úr þeim 15 orð er svari til
skýringarorðanna. Fremstu stafirniy
taldir ofan frá og niður og öftustu
stafirnir, taldir neðan frá og upp
eiga að mynda:
Nöfn fjögra bœja: á Spáni.
Strikið yfir hverja samstöfu um
leið og þjer notið hana í orð og
skrifið orðið á listann til vinstri.
Nota má ð sem d, i sem í, a sem á,
o sem ó, u sem ú — og öfugt.
William MacDonald, örkumlamað-
urí Chula Vista í Californíu hefir
það sjer helst til afjireyingar að
hlusta á útvarp. Hefir hann hlustað
á 605 útvarpsstöðvar á þremur ár-
um, 490 í Bandaríkjunum og 115 í
öðrum löndum.
KATTARAUGUN.
Framb. af bls. 7.
Bell greip skammbýssuna og
kastaöi sjer aftur á bak upp að
lieilisveggnum og starði út i
myrkrið með skammbyssuna í
bendinni.
Svona stóð bann margar mín-
útur. Hann liafði ákafan bjart-
slátt en þorði ekki að breyfa
legg eða lið. Hann gat ekkert
sjeð. Það var eins og hann væri
uinluktur af svörtum múr á alla
vegu. Hann þorði ekki að skjóta
nema hann væri viss um að
liitta Red. Annars mundi liinn
skjóta á móti og drepa liann.
Honum fór kalt vatn milli
skinns o»g hörúnds er hann
stóð þarna upp við vegginn.
Honum skildist liversvegna Red
hafði mölvað lampann.
Hann gat fært sig til um
nokkra þumlunga án þess að
heyrðist frá honum. Sjálfur
heyrði hann hvorki nje sá. Kyrð
in var hræðileg. Hann var að
hugsa um hvort Red mundi
heyra þegar hann dró andann,
en sjálfur heyrði hann ekkert
liljóð úr myrkrinu. Bell ein-
blíndi þangað, sem hann hafði
sjeð Red siðast. Og meðan hann
starði svona setti að honum
geigvænlegan ótta. Hann gat
ekki sjeð Red, en hver veit
nema Red sæi hann — kattar-
augun í lionum væru svo fljót
að venjast myrkrinu. Eftir nokk
ur augnablik mundi hann sjá
hann — og þá -—- —
Svitinn spratt fram úr hverri
liolu á hörundi hans. Hann
starði og beið eftir hljóði til
að miða eftir, en ekkert hljóð
kom.
Alt í einu tók liann viðbragð
- hann heyrði að vísu ekki
neitt. Dinnnan var jafn þjett
og áður, en samt — um leið og
hann sneri sjer við skaut hann
út í myrkrið — skaut sex skot-
um samfleytt út í mvrkrið.
Hann heyrði niðurbælt óp og
að einhver datt. Púðurreykur-
inn sveið i nösunum á honuiri.
Bell stóð enn kyr um stund.
Svo kveikti hann með mestu
varúð á eldspýtu og leit kring-
um sig. Red lá uppað veggnum
og var enn með skammbyssuna
í hendinni og hatrið logaði úr
hálfbrostnum augunum. En þó
var hinn spyrjandi svipur í
andlitinu enn eftirtektarverðari.
— Hann læddist kringum mig
og komst að baki mjer, sagði
Bell. — Jeg geri ráð fyrir að
hann hafi sjeð mig þó jeg sæi
hann ekki. Ef jeg hefði orðið
augnabliki seinni hefði hann
skotið mig aftan frá.
Hann kveikti á nýrri eldspýtu
og horfði á úlflið þess dauða.
— Skrítið, afar skrítið, muidr-
aði hann, — að náunginn skyldi
gleyma að sldfan á úrinu hans
var sjálflýsandi.
Þær urðu að verða vinstúlkur. Og svo var
það Cleeve, hróðir Phyllis. Fríðleikspilt-
urinn Cleeve, uppáhald allra. Hann gæti
efalaust gerl margt villausara en að gift-
ast Erissu. Veslings Cleeve, sem varð að
strita til þess að komast gegnum skólann,
sem faðir hans og afi höfðu gefið svo
mikið fje til.
Það var ákveðin markvissa i augum
liennar þegar hún sneri sjer að Athee
aftur.
„Eigið þjer marga vini?“ spurði hún.
„Nei, því miður er mjer ekki lagið að
kynnast fólki.“
„Bara að yður leiðist þá ekki lijerna í
eyjunni“. Frú Cleeve var slægari en svo,
að hún hefði orð á ráðagerðum sinum að
svo stöddu, en í huganum hafði hún þegar
ráðstafað eyju mr. Athees. Tilly yrði að
láta orð falla um, hve áhrifamikil mann-
eskja þetta væri í þjóðfjelaginu. Pliyllis
gæti líka orðið að gagni. Ekki svo að
skilja að hún liefði erft neitt af undir-
ferli langömmu sinnar. Nei, hún var opin-
skárri og einlægnari en svo. Og þgð var
Cleeve líka. En hún var viss um það,
gamla konan, að þegar Erissa sæi fallega
piltinn mundi hún þrá að kynnast honum
betur. Alveg eins og allar aðrar stúlkur.
„Jeg er þreytt,“ sagði liún alt í einu.
„Þið verðið að liafa mig afsakaða.“ Og
svo var áheyrnin úti.
Þegar Tilly kom inn í stofuna til henn-
ar nokkru siðar, fjekk hún tiltölulega náð-
ugar viðtökur.
„Þú hefir staðið vel í stöðu þinni í dag,
TiIIy,“ sagði frú Hydon Cleeve, „annars
ertu svoddan flón þegar um kaupsýslu er
að ræða, að þetta er einskonar tilviljun.
Hvaða bíltegund hafa þau?“
„Það er útlendur vagn, og hílstjórinn
er einkennisbúinn.“
„Gott,“ malaði gamla konan ánægjulega,
„hann hlýtur að velta sjer í peningum.
Heyrðu mjer, Tilly, þjer er að vísu vant
að skjátlast í mannþekkingunni, — en
hvernig list þjer á hann?“
„Hann virðist vera allra almennilegasti
maður,“ sagði Tilly gætilega.
„Mjer datt kanske i hug, að liann liefði
mint þig á einhvern, sem jeg liefi þekt
fyrir löngu, en jeg man ekki hvað hann
heitir.“ Ilún lileypti brúnum. „Mann sem
mjer var illa við.“
Tilly brosti. Þeir voru svo margir, sem
frú Hydon Cleeve var illa við, og sem var
illa við liana. Jafnvel Curtis Weld, fjár-
málamaðurinn frægi, sem ekki var annað
en manngæskan, hafði kallað hana skessu.
„Jeg held,“ sagði frú Cleeve, að þetta
verði gott ár. Láttu Phyllis koma til min
iindir eins og hún kemur úr bankanum.“
II. kapítuli.
Phyllis Cannell var einkaritari hanka-
stjórans í Summer Harhour Bank. Hún
var einstaklega dugleg en feldi sig hvorki
við bankastjórann nje bankann. Hann var
ríkur ekkjumaður og fanst það sjálfsagt,
að bláfátæk stúlkan mundi taka sjer opn-
um örmum þó að hún væri helmingi
yngri en hann. Sama daginn sem mr.
Athee hafði leigt efri hæðina i húsi frú
Hydon Cleeve, liafði Beeeher hankastjóra
tekist að hera upp játningu, sem ungu
stúlkunni liafði tekist til þessa að hindra.
Phyllis var að hugleiða, live leiðinlegt
það væri að vinna og strita þessa löngu
sumarmánuði, þegar það var svo margt
annað sem lokkaði. Beecher hjelt áfram
við sitt starf meðan ritara hans dreymdi
um tennismót og siglingar. Þegar liún loks-
ins leit upp til hans bláum augunum, var
eins og liún sneyptist.
„Það er ómögulegt,“ sagði Phyllis og
tók plöggin sin saman.
„Jeg verð að koma þessum brjefum af
mjer, mr. Beeclier.“
En Beecher hefði ekki verið bankastjóri
að gagni, ef liann hefði ekki getað and-
æft mótbárum. „Hversvegna er það ómögu-
legt?“ sagði hann. „Þykist þjer kanske
vera of góð lianda mjer, af því að þjer
eigjið þessa hágöfugu fugla'hræðu fyrir
langömmu?“
Phyllis liafði vanist því að taka upp
þykkjuna fyrir skyldmenni sín. Það bæði
móðgaði og særði liana, að þessi feiti
kubhur skyldi leyfa sjer að lala þannig
um langömmu hennar. Hún sendi honum
augnskej'ti, sem fór gegnum merg og bein,
svo að hann engdist á stólnum. Hann
kveikti sjer í vindli. Hvernig þorði þetta
stelpuræskni með tuttugu dollara kaup á
mánuði, að leyfa sjer að fara með liann
eins og liann væri ánamaðkur í kálgarði?
Hann óskaði þess að hann hefði verið
nógu stór til að líta niður á hana og nógu
djarfur til þess að ræða frekar um fortíð
gömlu konunnar drembilátu. En hann varð
að gjalti er hann sá bláu augun.