Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Nr. 510. Adamson í stórþvotti. S k r í 11 u r — Ilvuðci ósköp er að sjá jjclta. Ætlarðu ekki að vera í meiru? — Jú, jeg ætla að farða mig á eftir. — Pabbi, hvað er banki? — Banki, drengur minn, er stað- ur, sem iónar Jjjer peninga, ef þú getur fært sönnur á, að ])ú Jnirfir eiginlega ekki að fá Jiá lánaða. ✓A®'||pgL® ■lv L 9 pp; fcw ■ ! liil ■■! . ■|§§ — Hjerna stendur að í New York sje ekið yfir mann á hverjum hálf tíma. — llugsið þið ykkur, vesalings maðurinn. Hann: — í veisiunni hjá Olsen í gær var einhver, sem sagði að þú værir norn. Hún: — Og hvað sagðir þú. Hann: — Jeg sagði að ekki væru allar ástir í andliti fólgnar. & — Við gengum á undan og svo _ Tekjunum eftir daginn er kom- kom alt hitt fólkið á eftir okkurl /ty fyrir óhultiim stað. er um góðverk að ræða, sem endi.it ykkur í heila viku. — Geturðu ekki drepið jjessa ólætis flugu, Maria. Hún heldur á- fram að stinga mig. Sagan gerðist rjett fyrir jólin, og annaðhvort var lmð jólunum að Jsakka eða Jjví að Lalli átti óvenju góða móður, að sagan gekk hljóða- laust. Lalli: — Á jeg að segja þjer sögu, mamma? — Já, gerðu Jjað, væni minn. — Hún er ósköp stutt. — Segðu liana samt. — Einu sinni var failegur þlóma- vasi inni í stofunni okkar. En nú er hann þar ekki lengur. Hans (rogginn við kunningjann): — Hann pahbi er húinn að fá sjer nýjar tennur. — Er hann búinn að fá nýjar tennur? Hvað ætlar hann að gera við þær? Ætli hann ætli ekki að iáta sníða þær upp handa mjer, eins og alt annað. Ilvcrnig týst þjer á, góða? Svo verðuni við1 Uka að fá)nýja mynd. fíWD' NAND p.i.a Nýju húsgögnin eða Hjer setjum við nýja sófann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.