Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 VHCSSW UrtNMIRMIR Myndin er af miljónamæringnuin ameríska, Howard Hughes, sem ný- lega ieysti það afrek af hendi a'ð Fyrst búum við til vefinn. Mynd 1 sýnir sjálfan vefinn eða vefstólinn, sem er úr-stinnum pápþa, rjetthyrndur og 30 cm. á annan veg- inn en 15 á hinn. í endana á papp- anum eru boruð’ göt með sýl eða sterkri nál, fyrir þræðina eða uppi- stöðuna í dúknum, tvær raðir einn centimetra frá endunum og þrettán göt í hverri röð. í innri röðinni, sem er hálfan centimetra frá þeirri ytri, eru götin aðeins tólf. Eru þau miðja vega milli gatanna á línun- um a. Önnur mál á spjaldinu eru merkt eins og myndin 1 segir fyrir. Litli ferhyrningurinn á miðri mýnu- inni er fyrir hálsmálinu á peys- unni, en hugðurnar til hliðanna sýna sveigjuna sem á að vera undir hand- vegunum. í vefnaðinum, myndin sýnir það. Þið vefið ekki geirana til hliðanna og ekki hálsinálið. Dökki reiturinn á mynd 1 sýnir live mikið er ofið fyrst; þegar það er búið er linýtt að við B og svo er vefnum snúið við og býrjað frá hinum endanum. Mynd 3 sýnir þegar búið er að' vefa, og nú er faldurinn saumaður með sterkum enda. Þræðirnir sem eru i hálsopinu eru kliptir sundur í miðju og lagðir innundir og festir, eins og gert er við þræðina á liliðunum og í endana. Leggið svo dúkinn saman og festið saman jaðrana og er þá hrúðupeys- an komin. Þið getið búið til margt fleira á þennan hátt, ofið' glugga- tjöld i brúðuliúsið, ljósdúka og gólf- dúka og annað sem ykkur dettur í hug. í tilefni af atkvæðagreiðslunni i Austurríki og Þýskalandi um sam- eining landanna, hefir verið gefið út nýlt frímerki, með áletruninni • „Ein Volk, Ein Reich, Ein Fúhrer“. þ. e. Ein þjóð, eitt ríki, einn foringi. fljúga umhverfis jörðina á tæpum fjórum sólarhringum. Roosevelt forseti hefir nýlega keypt sjer þær fvö hundruð bækur, sem að dómi bókmentanefndar einn- ar eru bestar þeirra, er út hafa kom- ið í Bandarikjunum siðustu þrjú ár- in. Af þessum hókum eru fimm eftir þýska höfunda, sem sje Emil Lud- wig, Thomas Mann, Franz Werfel, Heinricli Mann og Stefan Zweig — alt höfunda, seni orðið hafa að flýja land sitl vegna skoðanakúgunar Hitlers. Hinsvegar er engin bókin í safninu eftir höfund, sem aðhyllisl Hitler óg „þriðja rikið“. Lundúnabúar hafa tekið það upp sjer til skemtunar að hafa kappát og veðja um úrslitin. Mathákurinn Brown fjekk 50 pund fyrir að jeta 100 venjuleg bæjarabjúgu og tíu egg, eftir að hann hafði jetið venjulegan morgunverð. Einu stærri löndin í heimi, sem Bandárikin standa ekki i talsíma- sambandi við eru Rússland, Grikk- land og Nýja Sjáland. Svona vefum við. Nú þræðum við ullarbandi frá gati til gats, endanna á milli, eins og þið sjáið á niynd 2 og höfum stritt á. Við notum band með tveim- ur röndum, sVo að raridir komi fram í vefnum. Þar sem skeyta þarf sam- an enda er það gert að baka til, svo að engir hnútar verði í sjálfum dúknum. Þráðinn sem við ílotum i fyrirvaf þræðum við upp á stóra nál. Við festum hann þar sem örin við A á mynd 2 sýnir og fljettum nú nál- inni iniíli þráðanna á víxl, eins og gert er þegar maður stoppar í sokka. Atliugið vel, hvar á að fella úr þræði Svona dreymir Pjetur litla að hann ferðist með járnbrautinni í sumarleyfinú sínu. Hanri setur lijói undir rúmið sitt ög þvóttaborðið og heldur svo af stað. Fangar lamafólhsins, framhaldssaga með myndum. 0. kafli: Titra Lama veit alt. 1(5. Tzo-Lin tók vjngjarnlega en ákveðið i handlegginn á John og fór með liann að áfar þykku dyratjaldi, scin náði alveg niður einn vegginn á stofunni. John horfði spyrjandi á föður sinn, sem kinkaði koili til hans hugíireystandi og hvíslaði: „Þú s'kall ekki spyrna á irióti — það gerir aðeins ilt verra. Sannast að segja hefði mig langað til að tala við höfðingjann hjerna sjálfur, en hann virðist vilja sjá þig fyrst.“ Tzó- Lin kinkaði kolli til Madigans og dró tjaldið ofurlítið frá, rjett' svo að hann gæti ýtt drengnum inn um rifúna. Sjálfur varð liann hjá dr. Madigan. 17. Nú stóð John frammi fyrir Titra Larna! Þetta var eldgamall maður, klæddur í einfalda skikkju og vár með gullna topphúfu á höfð- inu. Herbergið var mjög skrautlaust og þar var ekkert inni nema tvö reykelsisker og tveir bakháir stólar og í öðrum þeirra sat Titra Lama. Hann brosti vingjarnlega til John og benti honum að koma nær. „Ungi vinur,“ sagði liann brosandi, „jeg og við ailir hjer í Musterisborg liöfum beðið þín með óþreyju síð- ustu mánuðina." John var ekki viss um á hverju hann furðaði sig mest, að það liefði verið búist við honúm á þennan stað eða liinu, að þessi gamli maður talaði ágæta ensku, ekki lakari en prófessorarnir við háskólann, sem John hafði verið i. 18. Titra Lama bað Jolin um að taka sjer sæti í auða stólnum við hliðina á honum; svo skelti hann saman lófunum og hvítklæddur pilt- ur kom inn með te og starði mjög forviða á John. Svo fór Titra Lama að segja frú. Fyrst sagði hann alla sögu Musteris- borgar, sem var mjög lík því, sem dr. Madigan hafði sagt John skömmu áð- ur, og svo dráp liann aftur á þá staðreynd, að búist hefði verið við John i Musterisborg að kalla á sömu mínútunni og liann kom. „Jeg vissi," sagði gamli maðurinn, „hvenær þú og faðir þinn fóruð frá Englandi, hvenær þið komuð til Kina'og hvar ykkur hefir dvalist á leiðinni hing- að. Já, ungi vinur. Titra Lariia veit alt!“ Næst fáum við að vita, hvaða erindi Titra Lama á við Jolin. Táta frœnka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.