Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjiðþið saman! 136. 1. Land i Evrópu. 2. Risi. 3. Ey i Miðjárðarhafi. 4. Feli í Gyðingalandi. 5. Fjallgarður við Kaspíahaf. 0. Grísktir sagnakonungur. 7. Brii á Suðurlandi. 8. ísl. ljósmyndari. 9. Skrúði (útl.). 10. Frægur söguhöfundur. 11. Frans frá --------- 12. Bær í Rússlandi. 13. Litartegund. 14. Ávöxtur. a—Ja n—^an—a s.—as—a ss—at—brú—e el—elb—ev—evs—i—is>—ind>——ig— j öt—k á k—ka r m—k i—1 o f t — 1 and —o— od—or n—sofjs'— t y r k — u n —>u r—us— vern—yss. Samstöfurnar eru alls 33 og á ao búa, til úr þeim 14 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan fró og úpp eiga að mynda: Nöfn tveggja Evrópurikja. Strikið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið liana i orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú, — og öfugt. o •'ÚV-O-Uv •■•***• OO-Hbr ( ‘ D R E K K I Ð Rúm Napóleons, sem Georg Breta- konungur svaf i meðan hann dvaldi i París. — í Carnegie Hall i New York var nýlega haldinn hljómleikur i minn- ingu þess, að 200 ár voru liðin frá dauða fiðlusmiðsins Stradivari. Öll hljóðfærin sem notuð voru á hljóm- leikunum — 48 fiðlur, linjefiðlur og „bratsj“ höfðu verið smíðuð af lion- um og voru notaðar vopnaðar bryn- reiðar til þess að l'lytja þau á hljóm- leikana, svo að þeim yrði ekki rænt á leiðinni, því að þau eru talin 4 miljón króna virði. Það har við fyrir skömmu að amerískur flugglanni einn, Douglas Corrigan flaug yfir Atlantshafið og til Irlands á gamalli og illa útbú- inni vjel. Hann fjekk litlar þakkir flugyfirvalda sinna fyrir afrekið, en af mörgmn er hann mikið' dáður l'yr- ir það. Sjálfur segist hann liafa flog- ið þessa leið „af misgáningi". Mynd- in er tekin eftir að hann hafði lent i Irlandi. ykkur' að koma þarna út. Jeg hefi fengið aðvörun og mjer er sagt að bölvun hvíli yfir staðnum.“ „Þjer hefðuð sennilega hrætt líftóruna úr manninum mínum sáluga með þessu þvaðri en það bitur nú ekki á mig. Það var lifrin sem kvaldi aumingjann hann Hydon. Hann át of mikið. Fáið þjer nokkurn tíma glýju fyrir augun?“ „Jeg hefi ágæta heilsu“, svaraði gestur- inn, „og það er ekkert að mjer. Það er gaman að heyra, að þjer skulið ekki vera móttækileg fyrir sálræn fyrirbrigði. Jeg hefi gert skyldu mína og aðvarað yður. Þeir sem íast við sálarrannsóknir segja, að þetta sje fágætt fyrirbrigði. Ekki er svo að skilja að þarna í eynni sje jarðbundinn draugur, því það er svo algengt -— nei, þetta er andi, eðá hvað maður á nú að kalla það, sem hefir hæfileika til að gera sumu fólki mein.“ „Gera því mein?“ sagði Phyllis. Henni var farið að verða órótt. „Sumir bjánar halda það, já“, sagði liann og brosti. „En verið þjer rólegar og huggið yður við að frú Cleeve segir að þetta sje heiðið slúður. „Segið okkur alt sem þjer vitið um þenn- an Fratton," bað Phyllis. „Jeg vil heldur láta það dragast þangað til við erum komin út i eyna. Jeg vil helsl segja öllum gestum minum levndarmálið í einu.“ Hann sneri sjer að gömlu konunni. „Jeg væri yður þakklátur, ef þjer vilduð koma út og taka á móti vinum mínum, kanske eru þeir gamlir kunningjar yðar. George Barkett kemur eftir rjetta viku með sitt fólk. Getið þjer komið þá?“ „Jeg skal reyna,“ svaraði frú Hydon Cleeve. Hún brosti náðarsamlegast til gest- anna er þeir fóru. Svo sneri hún sjer að Phyllis. „Maðurinn er brjálaður,“ sagði hún. „Jeg sé að það var eitthvað athugavert við aug- un i honum. Hann lítur ekki nema sjald- an á mann, en þegar hann gerir það þá fer einhver ónota titringur um mann allan“. „Ætlarðu þá ekki að fara í eyjuna?“ spurði Phyllis vonsvikin. „Mikið flón ertu, barnið mitt; þú heldur víst ekki að jeg ætli að láta öðrum eftir að klófesta miljónirnar hans, þegar jeg hefi bæði þig og Cleeve að sjá fyrir. Og heldur þú að óþektur manngarmur eins og þessi Athee búisl við, að jeg komi eingöngu til þess að fá kost og húsnæði?" Langamma hló. „Við skulum vera hreinskilnar. Jeg er ein af þeim fáu stórmennum, sem enn eru til í Ameríku. Jeg er ekki hrædd, hvorki við þennan vitfirring nje draugana hans. Ef við Fratton hittumst undir kyprustrjar,- um munum við líla með virðingu hvorl á annað. Hann vissi hvað hann vildi og leil á mannfólkið með álíka djúpri fyrirlitn- ingu og jeg geri.“ „Jeg vildi óska að jeg væri eins huguð og þú ert,“ andvarpaði Phyllis. „Jeg er strax orðin hrædd, þvi að jeg veit hvað hann á við með trjám, sem verða lifandi. Jeg hefi fundið að trje hafa teygt greinar eftir mjer þegar jeg hefi hlaupið hjá þeiin." „Jeg hefði gaman af að sjá það trje sem þyrði að leyfa sjer slíkt við mig“, sagði frú Hydon Cleeve. IV. kapítuli. Frú Hydon Cleeve var flutt á 40 feta löngum vjelbát að Manndrápsev utanverðri, en þar hafði mr. Athee látið gei-a dálitla lendingu með ærnum tilkostnaði. Frá afdrepinu sem þarna var var högg- ið einstígi með þrepum upp snarbratta kleltana upp á brún. „Jeg kemst aldrei þarna upp þessa hænsnabrik“, sagði gamla konan. „Jeg er áttatíu og fjögra ára og ælla mjer að verða hundrað." Húsbóndinn hafði ekki heldur ætlasl til þess. Tveir sterkir karlmenn báru hána upp einstigið á burðarstól eins og drotn- ingu. Uppi á hæðinni voru smávaxin og kræklótt trje og lynggróður en hvergi garð nje hús að sjá. „Húsið stendur niðri i lægð“, sagði mr. Athee, „það er svo hræðilega hvast hjerna á vetrin." Nú settist frú Cleeve í vagn úr burðar- stólnum og rann ofan i inóti. Það var ekki gott að sjá húsið i fyrstu, því að það var úr sama grjótinu og alstaðar blasti við á eynni.Henni fanst húsið fremur ömurlegt en stórt var það og gerðarlegt. Kringum húsið var fallegur grasvöllur. Phyllis rak upp fagnaðaróp þegar hún kom auga á tvo tennisvelli og litla, níu hola golfbraut. En frú Cleeve ljet sig það minnu skifta en þjónaliðið í húsinu. Henni fanst nauð- synlegt að tryggja sjer vald yfir því þegar í stað. Hver veit nema þarna væri hortug ráðskona hún skyldi fljótlega lækka í henni rostann. Skörp og bílandi tunga frú Cleeve hai'ði jafnan reynsl hið skæðasta vopn í viðureigninni við hortugt þjónalið, hvar sem var i veröldinni. Þjónarnir reyndust að óskum. Brytinn var gerðarlegur maður, sem hafði verið ráðinn þangað frá New York. Undir hann var gefinn annar þjónn og sex stúlkur alt éintómir Sviar og voru þau öll prýði-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.