Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.08.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N — Jæja, það er bót í máli. Hvernig er hún fyrir hjartanu? — Jeg hefi ekkert heyrl minst á það. Það er víst ekkert að l)vi. — Jú, það er það — eða rjettara sagt hefir verið. En liún hefir verið góð í eitt eða tvö ár. En það hlýtur að hafa tekið á hana að verða fyrir geðhrifunum í gærkvöldi. — Jæja, þjer getið nú komist að raun um það síðar i dag, að lienni liður vel, lir. Maxton. En jeg ætla að biðja yður um, að segja mjer nöfn foreldra hennar og heimilisfang þeirra í Warwickshire. Roberl Maxton kiptist við. — Het'ir hún sagt yður eitthvað um sína hagi? — Já, og mjer finst sjáli'sagt að láta foreldra hennar vita um slysið. — Jeg er viss um, að liún hefir neitað að segja yður nafn foreldr- anna. — Já, þar hafið þjer rjett að mæla. — Þá get jeg ekki sagt yður það heldur, sagði Maxton og brosti — brosið var óviðfeldið. — Ef liún vill halda þvi leyndu verð jeg að fara að vitja hennar í því. Molly horl'ði hugsandi á hann. Hún fann að hann var henni l'jandsam- legur og andúðin sem hún hafði á honum í gærkvöldi varð sterkari. Það var einhver harðneskja i aug- unum og þrælslegir drættir kringum munninn, svo að lienni varð flökurt er hún horfði á það. En meðan hún liorfði á hann fanst henni ekki liún sjá neitt sem benti á að bann væri forfallinn drykkj’umaður, eins og konan lians hafði gefið í skyn. — Jeg get þá ekki fengið yður tit að segja mjer það? — Nei, því miður — ef þjer viljið fá þessháttar upplýsingar er best að þjer spyrjið konuna mína. Molly horfði vandræðalega kring- um sig og hugsaði um hvað hún ælti að taka lil bragðs. Það var máske heimskulegt, en hún gal ekki varist því að hugsa um, hvort atburðurinn í gærkvöldi hefði orðið fyrir ósjálf- ráða slysni, eða — að yfirlögðu ráði. Augu hennar staðnæmdust við ar- ininn — á glóðunum lá ofurlitil gler- pípa rauðglóandi, sem auðsjáanlega bafði verið fleygt í eldinn fyrir stuttu. Hún skelfdist og leit aftur á Maxton. Hún þekti þessar glerpípur af spítalanum — þær voru utan af deyfingalyfum, sem notuð voru til að dæla í fólk. Var maðurinn morfínisti? Hann var með bera handleggi en hún gat ekki sjeð neina díla eftir sprautustungur'. Henni varð ljettara. — Jæja, nú skal jeg ekki tefja yður frekar, sagði hún. -— Mjer var engin töf að þessu, ungfrú. Jeg skal minnasl á þetta við Betty þegar jeg sje hana í dag. Molly fór aftur á spilaiann og hún var hrygg og óróleg. Hún hafði ekk- ert að styðjast við, en samt þóttisl tiún viss um, að hjer væri eitflivað meira í efni en augu sáu. Hún fór þegar til Forests læknis. — Hvað er að hjartanu i frú Max- ton? spurði hún. —. Ekki neitt. — Maðurinn hennar segir mjer, að hún hafi verið veik fyrir hjartanu. Hann þykist viss um, að slysið í gær hafi haft áhrif á hjartað. Forest læknir hló. — Manninuúi hennar skjátlast, sagði liann örugg- ur. — Hjartað i henni er eins heif- brigt og í yður og mjer. Molly fór aftur inn á skrifstofuna, settist og fór að athuga skjölin fyrir framan sig. Robert Maxton hafði logið að henni. Eða hafðj honum skjátlast sjálfum? Hún reyndi að sökkva sjer niður i starf sitt, en þessi spurning vildi ekki víkja. Hún einsetti sjer að tala við Maxton aftur þegar harin kæmi að heimsækja konuna sina. CKÖMMU EFTIR hádegið hringdi dyravörðurinn til hennar og spurði. hvort hún hefði tima til að tala við mann sem hjet mr. Lawson. Þessi maður var málaflutningsmað- ur, digur, liávær og allmikill á lofti. — Mjer er sagt að jeg fái ekki að heimsækja einn af skjólstæðingum mínum, sagði hann undir eins og liann kom inn. — Það er alveg rjett, mr. Lawson. Það er brot á spítalareglunum að leyfa heimsóknir utan heimsóknar- tímans. — En jeg er önnum kafinn, og hefi gert mjer ferð hingað. Við höfum mikið að gera lijer á spitalanum líka. Þessvegna höfuni við reglugerðir. — Nú, jæja. Það slumaði dálítið í inr. Lawson. — Kanske þjer getið lijálpað mjer. Skjólstæðingur minn er frú Maxton, sem var lögð hjerna inn í gærkvöldi. Jeg las um slysið í blöðunum og gerði mjer ferð hing- að til að sjá livernig henni liði. — Þakka yður fyrir, líenni liður sæmilega. — Já, en, hm, — það eru ekki all- ir sem kunna við sig á spítala. Mjer datt i lnig. að hún vildi máske held- ur fá einkahjúkrun. — Jeg liugsa ekki að þjer þurfið að hafa neinar áhyggjur útaf frú Maxton, hr. Lawson. Og livað sem öðru líður þá býst jeg ekki við að bún hafi efni á, að fara á einka- sjúkraliús. — Bfnil Herra minn trúr! Ilún sem er nýbúin aá erfa hálfa miljón! —- Hún — nýbúin — tivað? — Faðir hennar, sir Roger de Courcey aðmíráll, Courcey Park, Warwickshire dó fyrir tveimur dög- Lim og arfleidi hana að mestum hluta eigna sinna. Það kom flestum á óvart, því að hann hafði áður gerl liana arflausa. Jeg veit annars lítið um það mál, en geri aðeins eins og fyr- ir mig er lagt. — En — það liefir hún alls ekki minst á við mig. Halriið þjer að hún viti um þetta? — Auðvitað veit hún jiað. Jeg hringdi á leildiúsið í gær og sagði níanninum hennar af því. Þjer getið ímyndað yður að hann hefir ekki þagað yfir öðrum eins tíðindum við konuna sina. — Það virðist ekki sennilegt. •— Molly datl ekkert annað i hug að segja i bili. — Jæja, jeg skal nú tala við frú Maxton aftur, og ef þjer viljið gefa mjer símanúmerið yðar þá skal jeg hringja lil yðar á eftir. — Þakka yður fyrir. Þjer skuluð sem sagt ekkert spara. Jeg er per- sónulega reiðubúinn lil að leggja fram alt sem þarf. Mr. Lawson fór og Molly sat eftir og starði á nafnspjaldið hans, er vaxandi hryllingstilhugsun fór um hana. Hún var viss um, að Robert Maxton hafði ekki minst á arfinn við konu sína. Hversvegna? Var J)að — Molly gal varla náð andanum — var það þessvegna sem slysið varð i gær- kvöldi? Þetta var ln-æðileg tilhugsun. Og nú séttist Molly þráðbéiri upp I stóln- iim og knýtti hnefana. Litla glerpip- an sem hún liafði sjeð í eldinum fjekk nýja, ömurlega þýðingu. Lengi sat hún eins og stirðnuð og föl, svo fór hún í símann og hringdi á Colladium, —- Halló, sagði liiiii — þetta er Itoyal Edwárd Hospítal. Viljið þjer gera svo vel og segja mjer nafnið á lækninum, sem var sóttur til frú Maxton í gærkvöldi? -— Edward Harvey, læknirinn okk- ar lijerna. — ]>i)kk. Molly hringdi af og hringdi síðan til Ilarvey læknis. Það var fálm út í loftið, en ekki að vita að það yrði árangurslaust. .— Er það Edward Harvey læknir Þetta er ungfrú O’Rourke á Royal Edward Hospital. Mig langar til að bera upp fyrir yður dálítið einkenni- lega spurningu. Þjer voruð sóttur þeg- ar frú Maxton datt i fjölleikahúsinu i gærkvöldi. — Já, hún meiddist mikið. — Gáfuð þjer henni morfín? — Já, hún hafði svo nriklar kvalir. — Þjer munuð víst ekki sakna glerpipu úr veskinu yðar, læknir? — Það var skrítið að þjer skylduð spyrja mig að því. Jeg hjelt að jeg befði inist veskið eins og það var. en þegar jeg spurði í Colladium í morgun þá var það þar. — Og vantaði ekkert í það? Ekki held jeg það. — Vilduð l)jer gera svo vel að gæta að því? — Já, það er ekki nema sjálfsagt. Molly beið milli vonar og ótta og eftir dálitla stund kom Harvey læknir aftur í símann. Já, þetta var skrítið. Mig vantar glas með „digitalis“-töflum. Er eitl- hvað að? — Nei, en það gæti orðið það. Jeg hringi til yðar síðar. Þakka yður fyrir, læknir. „Digitalis"! Eftir að liafa talað um veikt hjarta. Molly var skjálfhent er hún liringdi tii Scotland Yard og bað um að fá að tala við Pomeroy lull- trúa. — Pom, lijer er nokkuð hi’æðilegt i uppsiglingu. Geturðu komið til nrin í dag? — Já, sjálfsagt. Um klukkan tvö. En lieyrðu annars, það er komið að hádegisverði. Getum við ekki borð- að saman? Þá geturðu sagl mjer livað um er að vera. — Jú. Sæktu mig þá eftir kortjer. JjEGAR ROBERT MAXTON kom síð- degis !iI þess að heimsækja kon- una sína var hún i hliðarherbergi við slóru stofuna, sem hún hafði legið í fyrri partinn. Hann stóð augna blik kyr og horfði á liana, svo laut hann niður og kysti hana. — Hvernig líður þjer, elskan nrin? — Ekki mjög illa, þakka þjer fyrir. — Jeg get ekki skilið hvernig þetta atvikaðist í gærkvöldi. .leg hefi kval- ist þegar jeg hefi liugsað um það. — Þú skalt ekki setja það fyrir þig, þelta var bara óhapp. Sestu niður og talaðu við mig. Hvernig gengur það á leikhúsinu? Maxton settist og fór að þreifa á vestisvösúm sínum. — Jeg verð að halda áfram einn, fyrsta kastið, þaiigað til jeg finn einhverja í staðinn fyrir þig. Þvi þú verður víst hjerna um tíma. — Jeg býst við því. Sestu svolitið nær. Jeg sje ()ig ekki þarna. Bak við standskerminn við hurð- ina inn að stóru stofunni stóðu þau Molly og Pomeroy. Þau kíktu gegn- um ofurlitla rifu og höfðu gát livað gerðist inn í sjúkralierberginu og andlitið á Pomeroy varð alvarlegt meðan liann liofði. — Þú hefir rjett að mæla, livislaði hann lágt. — Það er best að við för- um inn. — Já. Molly tók í handlegginn á honum. — En láttu mig um það — er það ekki? — Gott og vel. Robert Maxton leit undrandi upp er þau komu inn. — Góðan daginn, sagði hann. Jeg þefi ekki spurt Betly en hvort-------- — Það er ekki þörf á því. Bláíi augun í Molly voru hörð eins og tinna. — Við höfum fengið að vita alt sem við óskum að vita um hana — hjá Lawson, málaflutningsmanni hennar. — Hvað hefir hann sagt yður? spurði Maxton og starði á Molly.' — Það, sem jeg ætla nú að segja konunni yðar, svaraði Molly. Heyrið l)jer frú Maxton — jeg hefi frjettir að færa — slæmar lrjettir. Faðir yð- ar dó fvrir tveimur dögum. 0 — Ó, það — það vissi jeg ekki. — Maðurinii yðar vissi það. En hann þagði yfir þvi við yður. — Það er ekki satt, greip Maxton fram i. — Hann leyndi yður líka öðru, sem jeg liugsa að gleðji yður. Faðir yðar fyrirgaf yður og tók yður i sátl áður en hann dó. — Ó — Betty barðist við grátinn — það þykir mjer vænt um að heyra. — Og liann Ijet yður eftir tals- vert af peningum. Lawson málaflutn- ingsmaður talaði við manninn yðar i gær og sagði honum af þvi. — Aldrei hefi jeg heyrt aðra eins lygi, hrópaði Maxton og spratt upp. — Ætlið þjer að gefa i skyn að .... — Þetta er Pomeroy fulltrúi frá Scotland Yard, hjelt Molly áfram kuldalega. — Hann ætlar að taka yður fastan fyrir morðtilraun. — Þjer eruð brjáluð. — Æ, nei! Rödd Betty Maxton var kveinandi. — Það mundi hann aldrei gera. — Auðvitað ekki. Þetta er vitfirr- ingslegasta ákæra, sem jeg hefi nokk- urntíma vitað! Maxton sneri sjer fussandi að Pofneroy; — Takið þjer mig fastan undir eins, ef þjer þorið! — Biðið þjer augnablik! Rödd Molly var hörð og skipandi. — Við höfum ekki sannanir fyrir því, en við höfum sannanir fyrir dálitið öðru. Þegar þjer sáuð, að fyrsta morð tilraun yðar mistókst, j)á lögðuð þjer þegar á ráði'n um nýja tilraun. Með- an læknirinn var að stumra yfir slasaðri konunni yðar stáluð þjer veskinu hans og náðuð þar í glas með „digitalis“-töflum. Auðvitað urð- uð þjer að fara fint i að myrða kon- una yðar á opinberum spítala og yður fanst þvi hentugast að nota „digitalis". Það er lijartalyf, en taki maður of mikið af því veldur það hjartaslagi. Og það þurfti ekki að vekja neina grunsemd þó að konan yðar dæi af hjartaslagi eftir svona alvarlegt áfall — sjerstaklega ekki eftir að þjer liöfðuð búið mann und- ir þetta með því að gefa í skyn, að hún hefði liaft hjartasjúkdóm áður. Maxton varð öskugrár í framan en reyndi einu sinni enn að Ijúga sig frá öllu sanian. — Þetta er hræðilegasti lieilaspuni, sem jeg hefi heyrt á æfi minni, sagði hann. — Eins og jeg befði verið svo heimskur að — — Molly tók vatnsglasið, sem stóð á borðinu við rúmið og rjetti honum það. — Þjer ljetuð „digitalis“-töflurnar nýlega ofan í þetta glas til þess að leysa þær upp. Og svo ætluðust þjer til að konan yðar drykki úr glasinu. Ef að jeg er að fara með þvætting l)á skuluð þjer sanna það með því að d.rekka úr glasinu. Maxton starði á hana augnablik og andlit lians ummyndaðist af fúÞ mensku. Svo snérist hann alt í einu á hæli, liljóp að gluggánum og út um hann og ofan brunastigann. Pomeroy gekk liægt út að glugg- anuni og borfði niður. — Jú, maðurinn minn tók á móti honum þarna niðri, sagði liann. Molly hafði snúið sjer að konunni í rúininu, sem bvorki liafði hrært legg nje lið. — Þykir yður nú vænt um, að þjer getið farið heim, —, án þess að rjúfa samninginn fyrir yðar leyti? spurði hún. Augu Betty Maxton voru full af tárum. — Jeg veit ekki hvernig jeg fæ þakkað yður, stamaði hún. Jeg hefði aldrei getað trúað að þetta gæti far- ið svona — það er undursamiegt. Viljið þjer gera móður minni orð og segja lienni---------- — Jeg er búin að því, sagði Mollý. brosandi. — Hún er á leiðinni hingT að, eins fljótt og lestin kemst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.