Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 27.08.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Það hefir stundum einkenni- legar afleiðingar að skifta sjer af málefnum annara. — eftir tækifæri til að kynnast yður. Hún ldýddi og sneri aftur til hans og stóð nú fyrir framan liann og horfði á hann. Þetta var í rauninni frekjuleg ósk, en ef hann hjeldi áfram að vera ósvífinn, skyldi hún geta horgað honum í sömu mynt. Hún kastaði stuttkliptu hárinu SLETTIREKUHÁTTUR AMY LAWSON gekk fram og aftur í anddyri matsölunnar og ljet eins og hún væri að lita eftir, livort pósturinn liefði komið með nokkuð hrjef til hennar. En rjetta ástæðan til þess að hún dokaði þarna við var sú, að liún liafði sjeð Philip Mead koma úti á götunni og hún vildi vera i anddvrinu þegar hann kæmi inn. Amy liafði aldrei talað til Philip, enda þó.tt hún hefði sjeð hann býsna oft úr herberg- isglugganum sínum, þar sem hún bjó ásamt Doris Parker, vinkonu sinni. En Amv var stað- ráðin í að hitta hann núna og lala við liann. Ilún hafði talað i sig kjark til þcss í marga daga. Það þurfti sem sje kjark til, því að allir vita hve vanþakk- látt verk það er að reyna að kippa málefnum annara í lag. Að vísu hafði Amy verið sáttasemjari alla tíð síðan móð- ir hennar dó þegar hún var álta ára gömul, og ljet henni eftir þann arf, að ala upp tvær minni systur sínar og einn bróð- ur — að maður ekki minnist á barnfóstruna, sem að vísu var allra besta skinn, en ekki smá- rgeðis húskross. Amy hafði ávalt eftir megni reynt að draga fjöður yfir það, sem aðrir höfðu sagt í hugsun- arleysi eða í bræði, og breytt tárum í bros. Og nú, eftir að systkin liennar voru orðin upp- komin og hún hafði fengið þá ósk sína uppfylta að ná i stöðu í London, hjelt hún áfram að vera sáttasemjari, henni var blátt áfram runnið þetta í merg og blóð. Doris var lagleg og liún vissi það, en hagaði sjer oft eins og stúlkur, sem of mikið hefir ver- ið látið eftir. Og Amy fanst Philip í mörgu mina sig á föður sinn, þegar hann stakk þumal- fingrinum í vestishaudvegina og sagði: Jeg hefi nú tekið ákvörðun um þetta, barnið gott, og það þýðir ekki að rökræða þetta frekar við mig núna. Þú getur eins vel talað við stólinn þarna! Amy fann brjef lil sín — alveg óvænt — það var að heim an. Hún lagði hanskana af sjer á horðið í anddyrinu og opn- aði umslagið. Svo heyrði hún Philip stinga lyklinum í skrá- argatið, og alt í einu dró úr henni allan kjark. Hún Iiljóp í áttina til stigans. En þá mundi hún eftir hönsk- unum og liljóp til baka til þess að taka þá. Annar þeirra datt á gólfið, en bún ljet liann liggja og flýtti sjer að stiganum aftur. Hún nam staðar er hún heyrði rödd hans. — Voruð það ekki þjer, sem mistuð þennan? sagði liann. Hún leit um öxl sjer. Ein- hvernvéginn liafði hún búist við að heyra alveg venjulega manns rödd, en rödd Philips Mead var bæði djúp og hreimfögur. Hann lijelt á hanskanum í hendinni. — 0, þakka vður innilega fyrir, sagði Amy. — Viljið þjer kasta honum til mín Henni var blátt áfram ó- mögulegt að tala við li'ann núna. Hún liafði lialdið, að liann væri alveg eins og karlmaður sem hún þekti að heiman, en þeir voru flestir fremur kjánalegir, fanst henni. En hinsvegar þótt- ist hún geta sjeð það á augum þessa manns og brosi, að hann liefði drengskap og mannslund. — Nei, mjer þætti betra að þjer kæmuð hingað til baka og sæktuð hann, sagði liann. — Jeg veit að þjer eruð Amy Law- son, og jeg liefi lengi biðið aftur og beið þess að liann tæki lil máls. Djúpblá augú liennar störðu jafn rólega inn í gráblá augu hans, eins og hans i liennar. — Jeg er viss um, að vður grunar livað það er, sem mig langar til að tala um við yður, lijelt liann áfram með sömu djúpu lágu röddinni. — Það er viðvíkjandi Doris. En við getum ekki talað saman lijerna í anddyrinu. Viljið þjer ganga með mjér ofurlitinn spöl hjerna upp eftir götunni? — Nei, þökk, svaraði • hún fljótt. Allir gluggar út að göt- unni eru eintóm augu. — Og allar hurðir lijer i hús- inu liafa eyru, svaraði liann. — En jeg má til að tala við yður. Viljið þjer hitta mig einhvers- staðar síðar? Við getum hitst á málverkasafninu. Amy fjelst á það. Það var skrítið þetta, að hann skyldi liafa ávarpað hana einmitt þeg- ar hún hafði reynt að laka í sig kjark til að tala við liann um þrætuna, sem Doris hafði haft svoddan raun af síðustu vikuna. Amy liafði ekki þótst viss um það fyr en nú, livort þessi maður væri samboðinn Doris. En ef hann langaði til að segja lienni, að honum þætti það miður sem orðið var, og ef liajin gæli greitt úr sund- urþykkjunni að lala við hann á málverkasafninu, þá var ekki nema sjálfsagt að gera það — fanst Amy. Þessvegna kinkaði hún kolli til samþykkis og fór upp í herbergið sitt til þess að fá sjer matarbita og fara í ann- an kjól áður en hún færi. Á málverkasýningunni fundu þau sófa, sem stóð afsíðis, og þar gátu þau talast við í næði. — Jeg vildi feginn mega segja Saga eítir HUMPREY PURCELL þú við þig, sagði hann, — því að Doris hefir talað svo oft um þig, að mjer finst jeg þekkja þig eins vel og. hana. . . . Amy, viltu ekki reyna að fá liana til að fyrirgefa mjer. Jeg liefi reynt að biðja liana fyrirgefningar sjálfur, en hún vill ekki lilusta á mig, og jeg get eklci á lieilum mjer tekið síðan. — En þú hefir líka liagað þjer ósæmilega gagnvart lienni, er ekki svo, spurði Amy. — Jú, jeg liefi víst gert það, svaraði liann. — En jeg get elcki að þvi gert þó jeg sje afbrýðis- samur. Ef hún liefði sagt mjer fyrirfram, að hún ætlaði á dans- skemtun með þessum náunga — Norman Ellis, liefði verið nokkuð öðru máli að gegna. En það sem ergði mig mest var að heyra það af munni Ellis sjálfs. Amy var honum fyllilega sammála í lijarta sinu. Það liafði ekki verið fallegt af Doris að fara úl að dansa við Nor- man Ellis þegar Philip var ekki í bænum, án þess að segja bon- um það. — Jeg skal lala um þetta við Doris, sagði hún og furðaði sig á hvernig Doris gæti staðist svona djúpa innilega rödd. — Jeg skil ekki í öðru en hún sansist á það, Philip. — Þú ert gull af manneskju, Amy! sagði liann og tók fast og hlýlega í hendina á henni. Jeg er viss um, að hún fyrir- gefur mjer, ef þú leggur gott orð inn fyrir mig. Og nú skul- um við skoða málverkin. Amy var komin heim aftur á undan Doris og lmipraði sig í uppáhaldsstólnum sínum og var að liugsa um hve glöð Dor- is yrði þegar hún lieyrði það, sem Amy hafði að segja henni. Vesalings Doris litla, sem altaf var reiðubúin til að grípa livert gamanið, sem henni bauðst og of stolt til þess að viðurkenna eftir á, að sjer hefði yfirsjest! Amy hugsaði ávalt til Doris, sem „Doris litlu“ þó að þær væru alveg jafn gamlar. Af einhverri ástæðu fanst lienni hún vera eldri og þroskaðri. Doris var þreytt þegar hún kom heim og fleygði sjer á gamla sófann. — Jeg liefði þurft að fara í heimsókn til ættingja! sagði hún. — Þú getur nú losnað við það í framtíðinni ef þú vilt sjálf, sagði Amy. — Doris, jeg hitti Philip í dag, og liann bað mig um að segja þjer, hve leið- ur hann væri yfir þessu, sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.