Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 27.08.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ENSK FLOTADEILD mannahöfn, sem álti sjer staö al- HEIMSÆKIR KAUPMANNAHÖFN. veg nýlega. Herskipin liggja út við Myndin er tekin við heimsókn Löngulínu. ensku flotadeildarinnar í Kaup- ------ Myndin sýnir þrjá konunga Norð- urlanda, Gústaf, Hákon og Kristján og er tekin er þeir liittust i Stokk- hólmi i sumar á afmæli Gustafs konungs. Ungverski liðsforinginn Kern hef- ir ekki sofið í 19 ár. Hann skaddað- ist á heilanum í heimsstyrjöldinni og hefir ekki getað sofnáð síðan, hváða ráð sem reynd hafa verið. Hann hátt- ar tvisvar i viku til að hvíla sig. En hvað geta heilbrigðir menn vakað lengi? Lindbergh sat við stýrið i 33% tíma samfleytt er hann flaug yfir Atlantshaf, enskur skemtisiglari sem lenti í fárviðri stóð við stýrið í 56 tíma og margar sögur mætti segja af skipstjórum, sem staðið hafa við stýrið eða valcað dægrum saman þegar um líf eða dauða var að tefla. En metið í vökum heilhrigðra manna er amerískur stúdent talinn hafa; hann vakti í 114 tíma og var i fullu fjöri allan tímann. Austurríski vís- indamaðurinn dr. Franz Ilerz vakti í 80 tíma, til þess að gera athuganir á því, hvaða áhrif vakan hefði á hann. Fyrst biluðu augun og eftir- tektin sljófgaðist mikið. Svo fór hann að fá suðu fyrir eyrun og algeng þreyta að koma yfir hann, en slag- æðin, andardrátturinn og líkamsliit- inn breyttust ekki. Loks dró allan mátt úr vöðvunum, svo að liann varð allur eins og lilaup. Og svo sofnaði hann. Gagfnfræðaikólinn í Keykjavík síarfar eins og að undanförnu frá 1. okt. til 1. maí. Námsgreinar í aðalskólanum eru þsssar: íslenska, danska, enska þýska, saga og fjelagsfræði, landa- fræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heilsufræði, bók- færsla, vjelritun, teiknun, handavinna og leikfimi. Nemendum 2. og 3. bekkjar verður gefinn kostur á ókeypis sjerkenslu í þeim námsgreinum, sem þarf til upptöku í 3. bekk Mentaskólans. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barna- fræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða prófaðir 3. okt. EKKERT SKÓLAGJALD. , Umsóknir sjeu komnar til mín fyrir 15. sept., og gef jeg allar nánari upplýsingar. — Heima kl. 7—9 síðd. INGIMAR JÓNSSON Vitastíg 8 A. Sími 3763. ««k■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i I Hið ísienska fornritafjelag: ■ ■ ■ ■ ■ Nýtt bindi er komið. ■ ■ ■ ■ ■ Borgfirðinga Sögur | ■ ■ ■ Fæst hjá bóksölum. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ \ Bókaversinn Sigfúsar Eymundssonar | og B.B.A., Laugaveg 34. : : ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■B■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Myndin er af iþróttakepni Dana inu. Vinnandinn varð Norðmaðurinn og Norðmanna í sumar og sýnir Hans Lehner (19) en næstur honum lokasprettinn i 1500 metra hlaup- varð Daninn Spanheimer (14).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.