Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.08.1938, Blaðsíða 12
12 1' Á L K I N N WYNDHAM MARTYN: 7 Manndrápseyjan. ar eins og skip við stjóra. „Þetta trje þarna í miðjunni er kvprustrje Gabbuts. Það eru vist stormarnir sem bafa gert þau svo kræklótt, því að þau eru yfir tvö hundruð ára gömul. Á gömlum myndum, sem jeg náði i á uppboði í London er Gabutts sýndur með ákaflega langa bandleggi. Þeg- ar bann hafði drukkið romm var það uppá- halds iðja hans að taka fyrir kverkarnar á mönnum. Litið þið á trjeð hans þarna, ineð löngu greinunum, sem teygja sig eftir barkanum á nágrannanum. Næsta trjeð er Embro\v,“ hjelt Athee áfram, „sá sem þeir kölluðu prestinn, því að bann bafði svo gaman af að lesa útfararritúalið fyrir fórn- arlömb sín áður en liann stútaði þeim. Það var sagt að Fratton gæti aldrei fyrirgefið prestinum allar málfræðisvillurnar í eld- búslatinunni lians. Hann var mentaður og mikill smekkmaður þessi Fratton frá Exe- ter College! Hann þoldi ekki báværa menn um borð lijá sjer. Helst vildi hann hafa Iijá sjer menn, sem tungan bafði verið skor- in úr.“ „Ágæt hugmynd!“ tók frú Cleeve fram í. „Jeg kann vel við Fratton. Áfram með smjerið!“ „Hann ljet smíða sjer lítið en hrað- skreytt barkskip í Providence. Hann lagði aldrei til orustu með öskri og óhljóðum eins og svo margir af bans nótum, lið hans barðist þegjandi. Venjulega gerði hann atlögurnar snennna á morgnana. Það hlýtur að hafa verið óhugnanlegt er þessir þöglu bófar komu alt i einu á vettfang og breyttu veislugleðinní í reikningsskapar- stund.“ Athee sneri sjer að Dayne. „Þjer hljótið að Iiafa lieyrt getið um Fratton. Það var hann sem sór, að hann skyldi klippa skegg- ið af „Svartskegg“. Milvain lautinant drap „Svartskegg“ árið 1718, bann misti höfuðið en hjelt skegginu. Það er ýmislegt um Fratton í liinurn gömlu brjefabókum „Pro- vidence Company.“ „Mjer þætti gaman að lieyra alla söguna af honum,“ sagði Phyllis. „Það er rjett hjá yður,“ svaraði Athee. „Jeg segi ekki vel frá, ástæðan er víst sú, að mjer er umhugað um það sem jeg er að segja frá. Jeffy Fratton fæddist ein- hverntíma á siðari hluta seytjándu aldar. Hann var fjórði sonur aðalsmanns eins í Devonshire, sem hefir alið svo marga æf- intýramenn og sent þá út í heiminn, svo sem Francis Drake og Hawkins. Bestu sjó- menn okkar eru þaðan komnir. Jolm Avery, sem jeg liefi minst á áður, var einn þeirra. Hann var sonur veitingamanns skamt frá Plymouth. Avery var allra rjettsýnasti mað- ur í fyrslunni.“- „En það er Fratton, sem okkur langar að heyra um,“ sagði Phyllis Athee leit á hana áður en liann svaraði, eins og honum þætti, að tekið væri fram í fyrir honum. „Ef John Avery liefði ekki verið til hefði Fratton aldrei orðið sögulegur maður. Jeg verð að segja frá með minni aðferð. Jeg skal játa, að mjer er ekki sjerlega lagið að útmála sögur, en jeg fullvissa yður um, að jeg fer enga óþarfa útúrdúra.“ „Afsakið þjer,“ sagði Phyllis og brosti til hans, svo að Dayne andvarpaði af öfund. „Eins og jeg sagði var Avery i fyrstu lieiðarlegur maður, hann var stýrimaður á skipi frá vesturströndinni, sem Spánverj- ar liöfðu leigt til að vaka yfir hagsmunum sínum í Suður-Ameríku. Mjór getur oft orð- ið mikils visir hjer í lífinu. Ef að jeg til dæmis, þegar jeg var ungur--------“ Athee sal augnablik bugsandi. „Nei, æskuminn- ingar mínar verða að bíða. Við skulum snúa okkur aftur að Avery. Ef Spánverj- arnir befðu borgað honum kaupið, mundi liann máske aldrei hafa dregið upp fánann með hauskúpunni og krosslögðu beinunum. En þeir svikust um að borga ensku sjó- mönnunum og þá tók Avei-y og fjelagar hans skipið — það hjet „Karl II.“ og sigldu frá Coruna til Madagaskar, sem var fund- arstaður allra sjóræningja.“ Fyrsta afrek Averys var að handtaka stórmógúlinn, sem mr. Dayne mintist á áð- an. Sjaldan liefir sjóræningi náð i aðra eins bráð. Allir fjársjóðir Indlands, gull, smar- agðar, rúbínar og demantar fjellu í hend- ur þeirra. Og það var lagt svo mikið kapp á að ná í Avery og hina kátu kumpána bans, að þeir þorðu ekki að koma í nokk- ura höfn í Evrópu. Hvert haldið þið að þeir liafi farið?“ Hann horfði brosandi og íbygginn kringum sig. Frú Cleeve fanst sem snöggvast, að það væri ómögulegt ann- að, en þessi maður hefði einhverntíma ver- ið skólakennari. „Minnist þess, vinir mínir, að þetta gerðist árið 1695. Hvert sigldi Avery með herfang sitt? Þið getið ekki getið þess? Á jeg að segja ykkur það? Hann sigldi hing,að.“ „Hvað meinið þjer?“ spurði Barkett. „Til Norður-Ameríku?“ Athee hló sigri lirósandi. „John Avery sigldi hingað á núverandi landareign mína, sem var eign lians i Jiá daga — til Manndrápseyjar. Avery seldi „Ivarl II.“ í Providence og sigldi fram og aftur með strönd New Englands á bark- skipi. Jeg hefi minst á barkskip Frattons. Nú, það var Avery, sem átti það fyrst. Það voru peningar í New England. Hjer lifðu enskir aðalsmenn eins og konungar. Og beima fyrir voru margir, eins og vinur minn Bellamont lávarður til dæmis, sem böfðu samúð með sjóræningjunum, þegar þeir herjuðu á strandir fjandmanna landsins. Nú kem jeg loks að Jeffy Fratton. Það var maður, sem ykkur fellur við.Hann liafði það sem sjóræningjana vantaði, siðfágun og mentun. Jafnvel Avery kapteinn var al- veg mentunarlaus maður, stýrimannafræði var honum bulinn leyndardómur, bann hafði fengið yfirstjórnina fyrir það bvað hann var djarfur og snarráður. Fratton bafði ágæt sambönd í Englandi. Þegar hann neitaði að verða prestur og yf- irleitt gera nokkuð nema drekka og spila, var hann sendur liingað til Maine, með meðmælabrjef til Georges, sem var aðal- maður konungsins hjer í Maine.“ Ahtee sneri sjer að Cleeve Cannell. „Þessi Georg- es átti voldugan óvin þar sem var Cleeve, George Cleeve, sem sennilega er forfaðir ættar yðar. Fratton kunni illa við sig lijerna. Mainebúar höfðu orðið fyrir púrí- tana-álirifum frá Massacliuselts, og púritan- ar kunnu illa við káta og lífsglaða unga menn eins og hann var. Þarna varð einvígi og kvennarán og Fratton lenti í fangelsi. Hann sat í klefanum og beið þess að verða sendur aftur til London, þegar John Averv kom siglandi með fjársjóði stórmógúlsins. Af því að Fratton var frá Devonshire gerði hann Avery boð að finna sig. Þegar Avery heyrði að fanginn væri aðalsmaður og hefði verið settur undir lás af því að hann væri lífsglaður og mesli áflogaliundur, hjálpaði hann honum til að flýja. En þessi líknar- starfsemi Averys varð honum sjálfum að falli. Avery faldi Fratton lijerna á Mann- drápsey. Hann hafði hann með sjer í sam- drykkju, sem haldin var einmitt á sama blettinum og þetta hús stendur á. Jeg sje alt þetta fyrir mjer í huganum. Aver>r leiðir höfðingjann, sem ekki liefði virt liann við- lits, ef þeir liefðu liitst á Piymouth Hoe. Avery, sjóræninginn, ljek velgerðarmann frænda hans dýrðar Dartingtons lávarðar, lærðs manns frá Oxford, glæsilegs spraði- bassa, sem hafði slarkað með helstu son- um ættjarðar sinnar og spilað við þá. í barnæsku liafði Avery sjeð aðalsmenn, þeg'- ar vagnar þeirra staðnæmdust fyrir framan veitingakrá föður lians og þeir komu inn til þess að fá sjer ölkrús. Hann hafði sáröf- undað þá af fallegu hestunum, dýrmætu silki- og flauelsskikkjunum, sem menn af lægra bergi dirfðust ekki að íklæðast. Og nú, nú var bann virktarvinur og drykkju- bróðir eins þeirra manna, sem hann hafði öfundað í barnæsku“. „Hvernig vitið þjer að húsið liggur ein- mitt þar, sem sjóræningjarnir hittust?“ spurði Jaster frá Filadelfía; hann var veild- aður og taugaslitinn maður, en hafði ganran af að láta á sjer bera i öllum viðræðum. „Jeg á uppdrátt af Manndrápsey, sem Fratton gerði. Og þetta hús hefir verið sett á sama blettinn, með stærðfræðilegri ná- kvænrni. Þar senr jeg sit var klettur áður, senr kallaður var lrásæti Averys. Þar sem þjer sitið, hr. Jaster, sat.faðir Enrbrow, fullur af ronrnri og' úfinn í skapi yfir því, að Avery skyldi gera svo nrikið stáss að óviðkonrandi nranni og utanveltubesefa. Þar senr nrr. Barkett situr nú og reykir vindilinn silnr, sat einu sinni bátsnraður, Rauði-Pjetur að nafni. Rauði-Pjetur lrafði eflaust orðið fyrir hrakningunr af hálfu lrinna ráðandi stjetta, því að hann stóð upp og ánrælti foringja sínunr fyrir, að lrann lrefði hleypt ókunnunr manni að og látið hamr fá að hnýsast i leyndardóma eyj- unnar. Ilún hefir verið jafn afskekt og tor- veld uppgöngu þá og nú.“ „Hvaðan hafið þjer allan þennan þvætt- ing?“ spurði Barkett. „Frá rjettarskýrslum i London, sem eru yfir hundrað ára ganrlar og af játningum, sem voru seldar á götunum fyrir einn penny. Þegar dauðadæmdir sjóræningjar biðu þess að þeir yrðu fluttir á aftökustað- inn gengu þessar játningar út eins og gló- andi gull.“ „Það er rjett,“ sagði Dayne. „Jeg hefi les- ið nokkrar þeirra.“ „Rauði-Pjetur var kjaftfor og þeir voru svo margir, sem tóku nrálstað lians, að Jolrn Avery varð hræddur undir niðri. En við vitum að hann var snarráður og djarfur,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.