Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Page 1

Fálkinn - 08.10.1938, Page 1
16 siður40 aura r r r A HANYPUFIT Þegar lagt er á nyrðri Fjallabáksveg að ausian, nr Skaftártunggunni, er Hánýpufit síðasti góði áningarstaðurinn áður en lagl er á fjöllin. Eru það eggsljettar flatir, að nokkrn leyti myndaðar af framburði Öfæru og all-grasgefnar og liggja um tólj kílómetra norðvesiur frá Svartanúpi, sem fram til 1918 var efsti bær í Tungunni en lagðist þá í eyði vegna öskufalls jrá Kötlu. En vestan Hánýpufitar er litið um haga alt þangað til komið er í Jökuldali, rúmum 20 kílómetrum vestar. Myndm e.r tekin af Páli Jónssyríi og sjest þar austur yfir fitina í hraunrimann við Öfæru en fellið sem sjest í fjarska er Leið- ólfsfell. A þessum slóðum öllum var bygð til forna en nú fyrir löngu af tekin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.