Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 08.10.1938, Qupperneq 1
16 siður40 aura r r r A HANYPUFIT Þegar lagt er á nyrðri Fjallabáksveg að ausian, nr Skaftártunggunni, er Hánýpufit síðasti góði áningarstaðurinn áður en lagl er á fjöllin. Eru það eggsljettar flatir, að nokkrn leyti myndaðar af framburði Öfæru og all-grasgefnar og liggja um tólj kílómetra norðvesiur frá Svartanúpi, sem fram til 1918 var efsti bær í Tungunni en lagðist þá í eyði vegna öskufalls jrá Kötlu. En vestan Hánýpufitar er litið um haga alt þangað til komið er í Jökuldali, rúmum 20 kílómetrum vestar. Myndm e.r tekin af Páli Jónssyríi og sjest þar austur yfir fitina í hraunrimann við Öfæru en fellið sem sjest í fjarska er Leið- ólfsfell. A þessum slóðum öllum var bygð til forna en nú fyrir löngu af tekin.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.