Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Side 11

Fálkinn - 08.10.1938, Side 11
F Á L K I N N 11 VHR/Vtf LC/CHbURHIIt Tennis — en með nýrri aðferð. Amerískur tennisspilari hefir heið- urinn af því að hafa fundið upp að spila terims ineð ballón-knetti. Hug- myndin er i því fólgin, að óholur gúnnníknötlur (mynd 1) er boraður i gegn og dregið í gegn um hanri sívalt teygjuband, eins meters langt, í liinn endann á baridinu er fest loftblaðra af því tagi, sem leikfanga- búðir hafa jafnan lil sölu. Ef maður æfir sig með slíkrim bolta, hefir það marga kosti: Það nægir styttri völl- ur en annars; nel kring um Jeik- völlinn er óþarft, þar eð boltinn þeytist ekki langt — hversu fast sem hann er- sleginn. Lciðin til þess að verða tennismeistari. Við vitum Öll, að það þarf lang- varandi æfingu til þess að ná leikni í tennis. Það er mjög áríðandi frá byrjun að æfa öll grundvallaratriði á rjettan liátt. Þessvegna ætlum við nú að dvelja við frumatriðin í tennis- leik, sem sje hvernig eigi að liand- leika bolta og spaða. Það er nú alls ekki svo auðvelt, að þið þurfið að gera lítið úr slíkri leiðbeiningu. Mynd I sýnir hvernig „boltinn er gefinn upp“. Punktalín- an sýnir, hvernig maður byrjar hrey-finguna litið yfir mjaðmarhæð og sleppir boltanum þá fyrst þegar hann er í hökuhæð. Boltanum er þvinæst kastað í smáboga í rúmlega liöfuðhæð og snertir með þessu móti jörðina fyrir framan spilarann. Þeg- ar boltinn hefir lioppað frá jörðinni, og svo sem i mjaðmarhæð, liggur hann mjög vel fyrir heppilegu for- liandarliöggi. Gott liögg er þýðirigarmikið og mynd 2 sýnir, hvernig því verður náð. Punktalínurnar tvær sýna sam- ræmið á hreyfingu boltans og spað- ans — taktu eftir að boltinn á að fara upp í loftið beint yfir vinstri öxl spilarans. Tennisdrotningin Helen Wills Mody gefur nokkur góð ráð. 1) Sjáðu um það, að lireyfingar liínar á tennisvellinum sjeu frjálsar og óþvingaðar — ímyndaðu þjer, að knje þín og liðamót sjeu nýsmurð. 2) Fylgdu altaf boltanum með aug- unum — jiað er gott ráð, sem alt of sjaldan er 1‘ylgt. ■— 3) Láttu líkamsþungann livila á framanverðum fótunum f— það þýðir þó ekki það, að þú eigir að standa á tánum. 4) Milli högganna skaltu láta spaða endann hvíla í vinstri hendi, það veitir nokkra hvíld og betri stjórn á boltanum. 5) Lóttu spaðann fylgja hverju höggi eftir — það þreytir að reyna að draga úr högginu. (i) Ef þú hefir hröklast út í liorn, hugsaðu þá vel um, hvar þú getur setl boltann, svo að hann geti bætt úr aðstöðu þinni: Sláðu ekki boltann út tilgangslaust í von um, að hepnin ímui veita þjer vinning. 7) Reyndu altaf að reikna það út, livar mótspilari þinn liugsar um að slá sinn bolta. Það er gott að gæta vel að stöðu mótspilarans, í livaða átt likami lians snýst og hvernig höfuð liaris snýr. 8) Harðni leikurinn, þá gættu þess að anda djúpt. Þá missir þú ekki andann — en heldur þó jafnaðargeði þínu. 9) Reyni mótspilarinn að herða á leiknum — þá kyrðu hann aðeins með því að slá ljett högg. Og það skeður oft, að hann æðir á boltann til að „slá hann dauðann“, en slær honum í netið í staðinn •— eða þá út fyrir. , 10) Gerðu spil þitt sem breytileg- ast. Skiftu um bolta, stöðu og lireyf- rrigar, svo að mótspilarinn venjist þjer ekki um of. 11) Gefstu aldrei upp við bolta. Enda þó ómögulegt virðist að hjarga lionum, þá getur góð tilraun hepnast. Aðferð sem sýnir hvernig hægl er að breyta á svipstundu ferhyrndu pappírsblaði í drykkjubikar. Pjetur er að fara í leikhúsið með Unnustunni sinni. Hann rjettir frakk- ann sinn yfir diskinn i fatageymsl- unni og segir um leið: — Fæ jeg ekki tiu krónur út á hann eins og seinast? — Fyrsta skilyrðið tit að lialda heilsu er að fara snemma áð háfta. — Það skil jeg ekki. Jeg fór að liátta klukkan 7 í morgun en samt líður mjer bölvanlega. Dómarinn: — Lögregluþjónninn segir, að þjer hafið verið fullrir og reynt að klifra upp luktarstólpa. Sakborningurinn: — Já, herra dómari, það voru þrír krókódílar að elta mig og jeg vissi ekki hvernig jeg átti að komast undan þei'ni. GÚSTAF ADOLF KRÓNPItlNS Svia fór vestur um haf i júní til þess að koma fram sem fulltrúi þjóðar sinriar á 300 ára landnámsafmæli Svía í Bandaríkjunum. En á leiðiiini varð liann veikur og varð að fara beint á spítala þegór vestur kom, vegna blöðrusteina. Kom hann því ekki á hátíðina, en gat haldið ræðu i útvarp úr rúmi sinu um borð i Kongshohn, meðaii skipið stóð við i Boston. Gustaf Adolf er talinn snjallasti ræðumaður allra konung- borinna manna á Norðurlöndum og mirinast margir hjer á landi ræða þeirra, sem hann flutti er hann var lijer á Alþingishátíðinni. GIGTIN SIGRAÐI NAPOLEON. Það er sagt, að Napoleon hafi verið slagaveikur. Á efri árum lians ásótti fitan hann, en bariómein hans var krabbamein. En það var lenda- gigt, sem gerði út af við hann hern- aðarlega. Að vísu fjekk hanil aldrei þennan sjúkdóm sjálfur. En hertog- inn af Wellington fjekk svo ákafa lendagigt þegar hann var austur í Indlandi að hann varð að fá lieim- fararleyfi, og hann kom heim alveg mátulega til þess að geta tekið við yfirstjórn hersins, fyrir orustuna við Waterloo. Og afleiðingar hennar þekkja allir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.