Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Síða 8

Fálkinn - 29.10.1938, Síða 8
8 F Á L K I N N Saga eftir Philiph Bertrams. AÐ var draumljúft sumar- kvöld. Mjúkur hlær úr lofti, angan frá engi og skógi. Það var unaður náttúrunnar, sem leiddi orðin þrjú sem oft geta verið svo örlagarík, fram á var- irnar á Reginald Fisher — orð- in þrjú: — Jeg elska þig .... Og það var tungl á lofti, svo að ekki dró það úr unaði stund- arinnar. Og enn eitt, er síst má gleyma, að Doris Jennings var með í bátnum og Ijet fingurna J íða yfir vatnsflötinn. Doris Jennings var fallegasta stúlkan í bænum, og það var henni sjálfri fuilkomlega ljóst. Hefði henni ekki verið það, þá hefði þú aka svo oft út með honum Pieter Morrison. Pieter var sonur stærsta verk- smiðjueigandans í bænum og mjög eftirsóttur af stúlkunum. Hann var laglegur og starf- samur piltur og átti afhurða fallega nýtískuhifreið, sem var ytra tákn jiess live ríkur hann var. Hann var 25 ára, en vant- aði tiguleik Reginalds. Hann vfti öxlum yfir Reggi — vegna Doris. — Og Reggi átti sína andúð gegn Pieter. Ilann með sinn eilifa híl — En meðal annara orða, kemurðu ekki á dansleik tenn- isklúbbsins í kvöld, Doris? — Ef til vill. — En livað ætlarðu að gera þangað til? — Ja, sjáðnu nú til. . . . jeg lofaði veslings Pieter að aka með honum .... hara svolitla stund. Honum er vorkunn. Og hurt fór hún. Þegar hún hafði slcift um föt eftir nokkrar mínútur hafði Pieter Morrison hiðið eftir henni í þrjár mínútur. Hún leit niður og lijelt áfram: — Jú, sjáðu nú til Piet, mað- ur verður að sýna skilning, skilning. Veslings Reginald seg- ir að hann elski mig út af lif- inu. Hann biðlar til mín i liverl skifti, sem við hittumst. Nú skilur hann það loksins að jeg get ekki orðið konan hans. En jeg hef orðið að lofa honum því að hjálpa honum að komast vf- ir verstu örðugleikana með þvi að vera með honum við og við. Hann segir að hann muni sleppa sjer, ef jeg sný við honum bak- inu alt í einu. Pieter starði út í dimmuna og kinkaði kolli vingjarnlega. Ilann vill taka út skilnað- Báturinn, bíllinn »g flugvjelin hún verið blind fyrir því, sem spegillinn sagði, og sljó fyrir öllum fallegu orðunum, sem við hana voru sögð. Hún var á þeim ágæta aldri, þegar engin ástæða er til að draga dul á aldur sinn. Reginald Fislier var af gam- alli ætt, sem sagt var að hefði fyrst komið til Ameríku með „Maíblóminu,“ en sjálfur var hann nú ekki svo gamall. Hann var þrjátíu og fimm og var vel auðugur. Hann álti sinn hlýja heim, safnaði hókum og hátum og hugsaði ekki um giftingu fyr en Dorris kom inn í til- veru hans með þvílíku ofur- magni sem hann stóðst ekki. Hann elskaði hana eða hjelt að liann gerði það. Og liann var viss um það frá því hann sá hana, enda þótt hann væri 35, en Doris aðeins 20. Foreldrum hennar leist mjög vel á að þarna tækist ráðahag- ur, en því miður fengu þau nú éngu um ráðið. Jeg elska j)ig Doris. Þú veist það. Viltu verða konan mín Hún ljet vatnið renna úr lófa sjer áður en hún dýfði hend- inni i á nýjan leik. — Mjer þykir vænt um þig Reggi, en. Jeg er ennþá of ung tii að gifta mig. Mömmu finst jeg vera of ung (en þarna skrökvaði Doris litla) og auk þess vill maður gera svo margt áður en maður bindur sig al- veg. Sjá Evrópu .... — Við geturn farið þangað i brúðkaupsferð, Doris .... Þá sagði hún: — Nú man jeg það, jeg lof- aði að vera heima eftir hálf- tíma. En það er áreiðanlegt, Reggi, að þú stendur næst .... Hann tók árarnar og reri hátnum til lands, ofur rólega. — Doris, er það alveg áreið- anlegt það sem þú sagðir að jeg .... standi næst, mjer finst hjelt Reginald Fisher áfram. - Og þú með þinn eilífa hát, sagði Doris hlæjandi. En ef jeg er nú hestur og ef þú elskar mig Doris, hvers- vegna ertu þá svo oft með Morrison. Hann tók í höndina á henni og þau stigu á land. Og meðan þau gengu hlið við hlið spölinn heim til hennar, sagði hún: — Jeg ætla að trúa þjer fyrir nokkru, ef þú leggur við drengskap þinn.... Auðvilað, Doris, jeg stein- þegi. Löngu, dökku augnahárin hennar snertu næstum vanga hans, svo að hið rannsakandi augnaráð hans gat ekki sjeð neitt. Jú, sjáðu lil Reginald, mað- ur verður að sýna skilning. Skilning. Veslings Pieter segir að hann elski mig út af lífinu. Hann hefir beðið mín sjö sinn- um og liann hiðlar í hvert skifti sem við sjáumst. Jeg hefi sagt honum að jeg geti ekki orðið konan lians, og hann hefir gef- ið upp alla von í þá átt. En liann segir að jeg verði að lijálpa honum yfir mestu örðug- leikana, og vera með honum öðru hvoru. Og það geri jeg af því að jeg á skilning til. Já, Reggi, við verðum að sýna hvert öðru skilning. Það er það sem jeg á við. Þú ert einstök stúlka, Dor- is, það hefði jeg átt að vita og það verð jeg að sætta mig við. Þegar jeg hugsa mig um lief jeg dæmt veslings Morrison of liart. Við spiluðum einu sinni golf, jeg vann, hann er reglulega geðugur. Já, þú hefir á rjettu að standa, það er synd að snúa við honum bakinu alt í einu. Skilningur, það er einmitt rjetta orðið. Hún kinkaði kolli og leit nið- ur. — Jeg vissi að þú mundir slcilja ])etta. — Doris! sagði hann. — Jeg sá ferjukarlinn. Geturðu ekki losað þig við hann. Fjandinn sjálfur, hann gæti næstum verið faðir þinn. Bíllinn þaut áfram. Sami ilm- urinn og i bátnum fylgdi þeim, en hensínið og hitirin frá mót- ornum gerði þó silt til að evða ilminum. Pieter, sem lijelt áfram að hugsa um ferjukarlinn, sagði: Þá er jeg nú ánægður að hafa bíl. Bátur, drottinn minn dýri, og svona gamaldags. Maður gæti haldið að hann væri forngripur. Ilún sýndi með láthragði sínu að henni geðjaðist ekki að því sem liann sagði. — Þú ert ekki eins og þú átl að vera, Piet .... IJann hægði ferðina. Jeg viðurkenni það, Doris. Jeg hata alla sem elska þig. Jeg vil eiga þig einn. Þetta er eigingirni, en mannleg. Það er af af þvi að þjer getst vel að honum að jeg tala illa um hann. Hann er besti náungi, þrátt fyrir bátinn. Hvernig veist þú að mjer fellur hann vel í geð? Nú lierti hann ferðina, en hægði siðan á aftur. Hann vildi gjarnan nema staðar undir stóru eikinni, sem var til löngu áður en hvitir menn stigu fæti á land í Amerílui. En Doris mótmælti: — Settu vjelina i gang. — Ef jeg vissi að þú kærðir þig ekki um hann mundi jeg sjá heiminn með alt öðrum augum. Jeg elska þig, Doris, þú veist það. Viltu eklci verða konan mín ? Henni fanst hún liafa heyrt þessar þrjár setningar einu sinni áður um kvöldið. Og nú cndurtók hún sjálf nokkur orð: — Jeg ætla að trúa þjer fyrir nokkru, Pieter, ef þú leggur við drengskap þinn .... inn í pörtum ef svo mætti segja. Veslings ka.... afsakaðu. Jeg ' kenni í hrjóst um hann. Sjáðu nú til Piet, með því að hegða mjer svona, sýni jeg lionum skilning. Og skilnings- ríkur verður maður að vera í lifinu, ekki satl, Piet? Hægri liönd hans slepti stýr- inu augnablik og leitaði hennar. Hánn fann hana ekki. Já, það máttu eiga, Doris, að þú erl frábær stúlka. IJvað ætli þær væru margar sem færu svona að. Þær mundu láta mann aumingjann eiga sig og taka þann næsta. Þær mundu henda gaman að vesaldómi mannins. Jeg þekki þær. Doris vissi hvað hann var að fara og spurði: - Nei, hvað segirðu. Þekk- irðu þær. Hvernig þá? Hann hlö. Maður les hækur og hlöð og sjer kvikmyndir. Annars er nóg að líta í kringum sig með eigin augum. Það eru til stúlk- ur sem safna að sjer mönniun eins og þeir væru frímerki. En guði sje lof, Doris, að þú ert ekki svona. En það fer fjarri því að mig hafi nokkurn tíma dreymt um þetta fvr — slci'ln- íng- Nú verðum við að snúa við, Pieter. Meðan þau hjeldu til haka sagði liann nokkuð óskýrt: — Jeg hef farið illa með veslings Fisher. Að öllu sam- anlögðu er liann heiðursmaður. Dálitið gamaldags að vera að halda í hátinn, hann gæti keypt lúxushíl, en gott og vel. Vesl- ingurinn .... hum. En við skul- um vera góð við hann, Doris. Þú ert svo göfuglynd. Já, það er rjetta orðið, þó að það Iáti nokkuð rómantiskt í eyrum. Jeg vildi að jeg væri eins ríkúr að skilningi og þú. llún andvarpaði ljett. En

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.