Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Side 13

Fálkinn - 29.10.1938, Side 13
F Á L K I N N 13 l m 3 4 5 m 6 7 8 1381 9 10 m \m n i i M m 12 13 M 14 m 15 m 16 17 m 18 m 19 m 20 K 21 22 M 23 24 m m 25 2G 27 28 29 m 30 31 32 13 m 34 m 35 • ðf Ml36 m 37 m m 18 39 m 40 m 4 1 42 43 14 45 m 46 47 —_ 18 m m 4 9 | 50 |§> 38f 51 SVÁ 5S 1 53 m m 54 3§f »5 f>0 m 57 58 m 59 1 m 60 61 m m 62 1 1 m m 13 m 64 m 65 m 66 Krossgáta Nr. 288. Skýririg, lárjett. 1 eldsneyti. 3 í fjárhúsi. (i. stafur. 9 hitagjafi. 11 leiðin. 12 taug. 14 haf. 15 sjór. 16 loka. 18 ögn. 20 helja. 21 frjó. 23 timabiís. 25 kunna við sig. 27 skips. 30 blíSkar. 33 ljós. 34 kaf- alds. 35 grasflöl. 36 bátur. 37 gryfja. 38 peninga. 40 tignaS. 41 tónverk. 44 fljótari. 46 þvingun. 48 skógar- guS. 49 sefa. 51 þrír eins. 52 hand- legg. 54 undin. 55 1 ítilfjörlegur. 57 rösk. 59 mannsnafn. 60 for. 62 flík- in. 63 á húsi. 64 skrif. 65 lireyfast. 66 matur. Skýring, lúðrjett. 2 dýr. 3 snáSar. 4 röS. 5 býsn. 6 stafur. 7 skriSdýr. 8 grasiS. 10 fletta. 12 hægS 13 bítur. 16 ráSning. 17 fjöldi. 19 skeyti. 22 dranginn. 23 óskaSir. 24 veiSina. 26 saumurinn. 28 viS lieyskap. 29 dýr. 31 grafa. 32 ró- aS. 38 trje. 39 á fílum. 42 kjarri. 43 mannsnafn. 45 vorkennir. 47 stór- grýtiS. 50 fæddi. 53. spurSi. 54 vagn- inn. 56 fiskur. 58 stefna. 59 púki. 61 hægt. Lausn á Krossgátu Nr. 287. Ráðning, lárjett. 1 vor. 3 kló. 6 þel. 9 bál. 11 Kjal- vegur. 12 eff. 14 aum. 15 inn. 16 kal. 18 járn. 20 agar. 21 móa. 23 óSs. 25 íss. 27 aflanum. 30 kaSlana. 33 rali. 34 nepju. 35 anar. 36 tönn. 37 áman. 38 hrúa. 40 annir. 41 gapa. 44 jafn- aSi. 46 nautnir. 48 Ari. 49 nón. 51 S. R. N. 52 nekt. 54 annna. 55 agn. 57 næg. 59 óSu. 60 rær. 62 matarsalt. 63 ást. 64 raf. 65 all. 66 gat. Ráðning, lóðrjett. 2. orf. 3 Kjaran. 4 iaun. 5 ólm. 6 þei. 7 egna. 8 lungaS. 10 ára. 12 eim- ar. 13 fjall. 16 krían. 17 losar. 19 áS. 22 ófagrar. 23 ómennin. 24 skjáinn. 26 snarpir. 28 altan. 29 unnaS. 31 aumra. 32 langt. 38 bjaga. 39 úfinn. 42 ansar. 43 arnar. 45 auknar. 47 urmull. 50 óm. 53 tæta. 54 aSal. 56 gys. 58 gaf. 59 ósa. 61 æpa. FltÆG FJÖLLEIKAHÚSSTJARNA, Lydia Hill aS nafni, giftist ekki alls fyrir löngu soldáninum af Jahore í Indlandi, sem er mjög voldugur fursti. Vakli þessi gifting feikna at- hygli í Englandi. Myndin, sem er af Lydiu Hill er tekin viS höfnina i Marseille, þegar hún er á leiS heim til London, frá Singapur. LIFIR BARN LINDBERGHS? Símskeyti tii sænskra blaSa, frá Bruxelles herma, aS hjón ein í Belgíu fullyrSi, aS þeim sje í fóstri drengur á áttunda árinu, og sje þetta sonur Lindberghs, sá sem rænt var og taliö var aS Richard Haupt- mann liefSi drepiS. Fasistamálgagn- iS Pays Reel varS fyrst til aS birta l'regn þessa í Belgiu. Hjónin segja, aS þýskur prestur hafi faliS þeim drenginn til fósturs. Nokkru síSar hafi drengurinn veriS aS skoSa myndir m. a. af Albert konungi og EFTIRLÆTISSTJARNA MUSSOLINI. ítalska leikkonan Isa Miranda, á- trúnaSargoS Mussoiini, varS heldur en ekki fyrir vonbrigSum í Holly- wood, þar sem hún var ráSin til aS ieika aSalhlutverkiS í stórri kvik- mynd. Þegar hún var nýbyrjuS á starfinu, var lilutverkiS tekið af henni og fengiS Claudette Colbert. af Lindbergh. HafSi drengurinn þá hent á Lindbergh og sagt: „Þarna er pabhi“! SíSar hafSi honum veriS sýnd mynd af Richard Hauptmann og hafSi hann þá sagt: „Þetta er vondi maSurinn!“ Drengurinn segir, aS tveir menn hafi sótt sig og hjetu þeir Walther og John, en annars er framburSur hans mjög óljós. — Þýski prestur- inn, sem kom drengnum fyrir, fuli- yrSir aÖ drengur þessi sje þýskur og sjeu foreldrar hans efnuÖ. Hann vill ekki trúa sögunni. og Ijet hann aðallega lifa á leifum af vöfl- um og ónýlu kaffi, sem gestir hennar leifðu. Hann inti greinilega frá heimilisáhyggj- um sínum og áheyrandinn hlýddi á með athygli. Honum þótti slæmt að heyra, að Trent skyldi þurfa að fara til Harbour Bar en það var bót í máli, að hann ætlaði að koma bráðum aftur. Trent nam staðar fyrir utan stór skraut- hýsi. Hurðinni var lokið upp af manni, sem har það ntan á sjer, að liann væri bryti. Hann var að reykja vindil, sem ekki var lakari en sá, sem Curtis Weld gaf Trent þegar hann fór, en sýndi ekki á sjer snið að ætla að hjóða manninum inn. Trent tróð sjer framhjá honum og settist í djúpan stól í anddyrinu. „Jeg er með áríðandi brjef frá mr. Curtis Weld í Boston til frú Hydon Cleeve á Fratt- oney.“ lióf hann máls, „og af því að mjer er sagt að þjer hafið verið bryti hjá mr. Ahtee datt mjer í hug að spyrja yður, hvernig hægast mundi vera að koma brjefinu til skila.“ „Það rjettasta sem þjer getið gert,“ sagði hrytinn, sem nú virtist verða meðfærilegri, „er að hiða til vorsins og selja það þá í póst.“ „Já, það hafa einhverjir fleiri ráðlagt mjer það.“ Trent ætlaði sjer ekki að eyða líma i að rökræða við brytann hvernig hæg- ast mundi að lenda við eyjuna. Tilgangur- inn með heimsókninni var að komast að því, hvað hrytinn og fjelagar hans hefðu orðið hræddir við þar úti. „Það er leiðin- legur staður, þessi Frattoney?" sagði hann. „Hún heitir rjettu nafni Manndrápsey, og mjer hefir aldrei dottið i hug, að jeg gæti orðið eins feginn að losna lir góðri stöðu og jeg varð þegar jeg losnaði þaðan. Næturnar þar voru lireinasta víti,“ sagði hann liátíðlega. „Þegar trjen fara að lifna við og ganga «m í myrkrinu, |)á er svei mjer ekki geðslegt að vera þar.“ Eins og allir í hans stjett, var brytinn vanur að nota klæðahurð fólks og bifreiðar sem mælikvarða á það. Fatnaður Trents vakti enga lotningu hjá honum og ljóti hi 11- inn fyrir utan því síður. Hann tottaði vindil húsbónda síns og settist beinl á móti gestinum. „Hvaða erindi eigið þjer við frú Cleeve?“ spurði hann. Hann bar virðingu fyrir kerl- ingunni. Hún var vel að sjer um skyldur þjónanna og hafði ágætt vit á vínum. Hann vissi að hún var í fjárkröggum. „Það eru einkamál,“ sagði Trent. „Já, svo er það altaf kallað þegar um peninga er að ræða. Eftir minni meiningu er frú Cleeve tigin og göfug kona.“ „Henni mundi þykja vænt pm að heyra það,“ tautaði Trent á milli tannanna. „Jeg kem ekki til að krefja hana um lje heldur til þess að afhenda henni fje frá mr. Curtis Weld.“ „Henni veitir víst ekki af því. llún var æst í að spila upp á peninga, og það var ekki við lambið að leika sjer þar sem mr. Ahtee er. Það er leiðinlegt hennar vegna, að þjer skuluð ekki geta komist út. En yðar vegna þá gleður það mig. Þegar jeg sit hjerna í ró og næði og reyki góðan vindil, finst mjer það beinlínis fásinna að vera að tala um drauga og vofur. En þarna úti fanst mjer ægilegt stundum.“ „Af hverj u ?“ „Það var þessi Fratton," sagði brytinn. „Hann var upprunalega aðalsmaður, en erkibófi að innræti. Hann svelti og fraus í hel þarna á eyjunni, og svo skrifaði hann langa hannfæringu á latínu, sem mr. Ahtee geymir í peningaskápnum sínum. Hann kallaði Manndrápsey gröf sína og formælti öllum, sem stigi þar fæti sínum á land. Og jeg.verð að segja, að sú formæling Iiafði áhrif. Barkett drap Jaster veslinginn, ungi Barkett hefði drepið unga Jaster ef hann hefði getað, og frúrnar hötuðust og Dayne flengdi lærisveinínn sinn, Elmore yngri. Jeg er ef til vill svartsýnn á þetta, en það er nú trú mín, að þegar vorar verði ekki nokkur lifandi sál eftir á Manndrápsey. Þessvegna var það sem jeg fór. Jeg sá livað verða vildi. Frú Cleeve var farin að hata mr. Ahtee, vegna þess að hann græddi af lienni, og mr. Ahtee ógnaði dóttur sinni, og stundum horfði liún svo heiftarlega á hann, að jeg er viss um að hana sárlangaði til að reka hnif á kaf i bakið á honum.“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.