Fálkinn - 27.01.1939, Blaðsíða 4
i
FÁLRI.NN
HVENÆR VERÐUR MAÐUR GAMALL?
Fegurðarmeðul eru góð til þess uð hulila ungiegu útliti og sum þeirra
gera hörundinu gagn. En þau lengja ekki lífið.
annað hundrað ár og skjaldbak-
an og geddan 200 til 250 ár.
Hundsæfin er 10—12 ár og hest-
urínn verður rúmlega tvítugur
að jafnaði.
EÐLILEGT SLIT.
Þannig er það sameiginlegt
mönnum og dýrum, að þeim er
útmældur nokkurnveginn ákveð-
inn aldur — þegar óviðkomandi
orsakir koma ekki til greina.
— Hann getur orðið lengri og
skemri, en þó engu utanaðkom-
andi sje til að dreifa þá fer jafn-
an svo, að líkamanum fer að
hnigna þegar vissu aldurstak-
marki er náð, þó að það sje
hinsvegar mjög misjafnt hve fólk
eldist snemma. Þessi lmignun
leiðir af eðlilegu sliti á líffærun-
um, sem lýsir sjer í því, að
frumlurnar missa lífsþróttinn.
Það er staðreynd, að viðkvæm-
ustu frumlurnar slitna fyrst eða
missa hæfileikann til að endur-
nýja sig: svo er t. d. um skiln-
ingarvitin og heilann. En þær
frumlur, sem taka þátt i sjálfri
endurbyggingu líkamans þola
lengur. Ef allar frumlutegund-
irnar Jiola nokkurnveginn jafn
lengi endist líkaminn hest. En
oflast nær er það, að eitt ein-
stakt líffæri bilar á undan hin-
Ekkert er vissara en það, að
eitt sinn eiga allir að deyja og
að á vissum aldri fer líkamanum
að hnigna. Sumir telja „eðlileg-
an“ aldur mannsins vera um 80
ár, en aðrir 100 ár og þaðan af
rneira. Þó verða fæslir svo gaml-
ir. Annars er það ekki árafjöld-
inn heldur heilhrigði líffæranna,
sem ræður lengd æfidagsins.
í sumum ættum er langlífi al-
gegnt, en í öðrum deyja flestir
ungir. Líkamsendingin er með
öðrum orðum orðin arfgengur
eiginleiki, m. ö. o. það gengur í
ættir hve endingargóð hffærin
eru. En umhverfið og skilyrðin
hafa áhrif á alla hluti — ekki
sist heilsuna. Og vitanlega er
hægt að skemma meðfædda,
hrausta heilsu ineð óskynsamleg-
um lifnaðarKáttum, á sama liátt
og hægt er að lengja lífið með
því að gæta fylstu varúðar og
lifa skynsamlega.
ALDUR DÝRANNA.
Dýrin eru líka hundin sinu
eðlilega aldurstakmarki, sem er
mjög mismunandi fyrir hvern
flokk. Það eru til skordýr, sem
ekki lifa nema nokkrar vikur
eða nokkra daga, en á hinn hóg-
inn eru til ránfuglar, sem geta
lifað alt að 100 ár. Fillinn og
páfagaukurinn geta lifað liálft
um og veldur dauða, þó önnur
líffæri gæti starfað miklu lengur.
BARÁTTAN VIÐ ELLI.
Það er flestum í sjálfsvald sett
að forðast ellina og lengja starfs-
tíma líffæranna. Að verjast ell-
víst er um það, að til eru nokk-
ur frumatriði, sem allir verða að
þekkja: Sóliiia. (orkulind lífs-
ins), hreint loft (veigamesta
lífsskilyrðið), rjetta fæðu (beint
úr jörðinni) og hreyfingu (nýtt
blóð í hverri frumlu). Þekkingin
Fjölskgldan í fjörunni
ina er hið sama og að varðveita
heilsuna. Og að lifa heilsusam-
lega er í aðalatriðum það sama
sem að lifa eðlilega.
í því tilliti getum við margt
lært af forfeðrum okkar, sem að
vísu voru fáfróðari en við en
höfðu eigi að síður nasasjón af
mörgu, sem við ekki þekkjum.
Þeir lifðu yfirleitt hollu og eðli-
legu lífi, þó að þeir þektu livorki
„kaloríur“ „vítamín“ eða
„málmsölt“, nje aðrar uppgötv-
anir nútímavísindanna.
Þeim var þetta heldur ekki
nauðsynlegt, því að flest þau
næringarefni, sem nauðsynleg
eru til lífsins viðurhalds, voru í
fæðu þeirra, og „heilbrigðisregl-
urnar“ komu af sjálfu sjer, því
að í gamla daga höfðust menn
mikið við undir heru lofti, við
veiðar eða úlistörf. Við getum
ekki tekið upp þessa lifnaðar-
hætti forfeðranna, en við gætum
margt af þeim lært, meðal ann-
ars þáð, að hællulegt er að fjar-
lægjast um of sjálfa náltúruna.
MIKILVÆGUSTU
HEILBRIGÐISKRÖFURNAR.
Nú á tima eru gefin út kynstr-
in öll af bókum um, hvernig
varðveita skuli heilsuna — og
æskuna. Það mætti segja, að
fullmikið væri af svo góðu. En
á þessu er allri annari þekkingu
dýrmætari.
Sólin orkulind jarðarinn-
ar — er mikilvægust allra lífs-
skilyrða. Orkan sem hreyfir lík-
amann og alt lifandi er ljósorka
•— sólarorka. Jurtirnar drekka
í sig þessa orku og geta ekki án
hennar verið er þær byggja
frumluvefi sína, og manneskjur
og dýr fá þessa orku, er þau
neyta jurtafæðunnar. Þar fá
menn „fjörefnin“, sem eru kom-
in í jurtirnar með útgeislun
sólarinnar. Og án þeirra getur
engin mannvera lifað.
Hreint loft stendur í nánu
sambandi við starf sólarinnar
og er óhjákvæmilégt skiljn-ði fyr-
ir likamlegri heilbrigði. En það
er ekki nóg að loftið sjé hreint
heldur þarf það líka að vera
á hreyfingu. Danski heilsufræð-
ingurinn Brahmsen hefir sýnt
fram á, hve mikils virði „fljót-
andi“ loft sje fyrir hörundið.
Hreint Ioft er versti óvinur
kvefsins.
Hvað mataræðið snertir þá er
]iað gild regla, að eðlileg og ó-
brotin fæða er miklu hollari en
margbrotin og krydduð. Sum
næringarefni eiga menn að fá
beint frá jörðinni. Góð og mikil-
væg næringarefni eru mjólk
(ekki síst súrmjólk), rúgbrauð,
kartöflur, grænmeti (tómatar og