Fálkinn - 27.01.1939, Blaðsíða 14
14
Jb' A L K 1 N N
Litli: Þarna eru þeir að segjá manni
aS ferðast til þess maSur hafi góSa lyst
á morgunverðinum. Væri þetta ekki eitl-
hvað fyrir okkur.
Stóri: Þú ert nú allur í matnum; annars
er þetta nú' ekki svo fráleitt hjá þjer.
Stóri: Hvaða bull, að vera „blindur"
t'arþegi, þýðir það að hinir geti ekki sjeð
okkur, og þessvegna eigum við að læðast.
Litli: Já, en þá hefðirðu getað látið mig
kaupa tuskuskó handa okkur báðum.
Kapteinninn! Klukkan? Hvað hafið ])ið
að gera með það, landkrabbarnir ykkár,
en nú skuluð þið ekki aðeins fá að heyra
heldur líka finna hvað klukkan slær.
Litli: Þetta hlýtur að vera misskilningur.
Stóri: Láttu l>að vera að toga í mig.
Litli: Oj, hvað það er viðbjóðslegt að
sjá svona mikið vatn fyrir neðan sig, og
jeg hetd lika að það sje ekki heiísusamlegt.
Maður getur druknað á þessu.
Stóri: Það er holt að ferðast og ekki
skyldi maður nú forsmá góðan morgunverð.
\’ið skulum nú flýta okkur og leita að skipi.
Litli: Við förum þá beint niður að höfn,
við ættum að geta fundið eitthvert skip.
Stóri: Nú skulum við hoppa varlega nið-
ur, þá verðum við alveg „blindir".
Litli: Mjer líst ekkert á dimmuna, en
þegar þú ert hjá mjer og passar mig, þá
hætti jeg á það.
Stóri: Þú þarft ekki að verá hræddur.
Stóri: Ja, jeg get ekki neitað þvi, að jeg
hefði góða lyst á einum morgunverði, jeg
veit ekki hvað þjer finst?
Litli: Jeg hef nú meitt mig meira en
svo, að jeg komi með nokkra uppástungu,
eigum við ekki að bíða með hann?
Stóri: O, hvert i þreifandi, þetta var
nú harða vatnið.
Litli: Já, maður gæti haldið að það
væri frost, og það væri ís á vatninu.
Stóri: Þakkaðu fyrir, því að það gæti
orðið býsna kalt, ef þú færir í gegn.
Ston: Komdu, nú skulum við læðast um
t)orð sem „blindir" farþegar. Finst þjer
ekki ?
Litli: Jú, en á jeg ekki fyrst að skjótast
eftir bláum gleraugum, eða eigum við
hetdur að binda fyrir augun?
Kapteinninn: Svo, er það nú víst! Nú
kem jeg og lumbra á ykkur. Þið sknluð
ekki gera ykkur teik að því að sigla.
Stóri: Þa—a—a var e—k—-k—i i lei
ei kur, mig langaði að spyrja hvað klukk-
an væri.
Stóri: En þá getum við farið þangað og
horft á fótkið vinna, það örfar matartystina.
Litli: Jeg hef nú meiri þörf fvrir morgun-
verð en matartyst.
Stnri: Já, það getur nú vel verið, en aug-
lýsingin hljóðaði upp á matarlyst.
Stóri: Hvað finst þjer, aldrei fór það svo
að við fengjum ekki að ferðast, og það í
opnum bát yfir Atlantshafið.
Lilli: Já, það er nú alt i lagi með ferð-
ina, hollustuna, matarlystina og alt það,
en hvað liður morgunverðinum?