Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 27.01.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 VMVW LE/gNMIRHIR Snotrir smáhlutir á skrifborðið, sem auðvelt er að]bila til Skemtileonr blýantageymir. TeiknaÖu mynd 1 á vel heflaða spýlu, sem ekki má vera minna en 2 cm. á þykt. Ef þið teiknið fer- hyrninginn á þann hátt, að hver smáferhyrningur verður 2 cm. á kant, fær þessi skrítna mynd hæfi- lcga stærð. Ef þið gætið vel að númerum ferhyrninganna og bók- slöfurfum, gengur ykkur auðveld- lega að teikna myndina. Sagið þvi næst myndina út með smásög. — Tungan (í ferhyrning B 4), sem ekki er söguð út í trjeð, og limd er seinna á, er búin lil úr smápjötlu af rauðu skinni, eða öðru því líku. Eyrna- sneplar hundsins eru líka búnir til úr skinhi, en það á að vera dökt. Ef myndin er vel söguð út, kemur hún til að lita út eins og mynd 2 sýnir, J)ar sem sjeð er aftan á hana. Götin fjögur í bakið eru boruð með mestu nákvæmni; pússaðu nú mynd- ina með sandpappir og „lakkeraðu“ hana með hvítu iakki, teiknaðu trýn ið og augun með svörtu lakki, sömu- leiðis aðrar dökkar línur, og kanske lika díla, ef þú vilt að rakkinn liti þannig út. Límdu nú eyrun og tung- una á — og settu nú luindinn á fallega svart-lakkeraða plötu og festu hana niður með nokkrum messing- nöglum, er J)ú rekur gegn um fram- lappirnar og rófuna. Kennarinn: Getið J>ið nefnt mjer nokkurn vökva, sem ekki frýs? Löng líögn, en loks rjettir Friggi upp hendina. Kennarinn: — Gott, Friggi. Láttu mig lieyra. Friggi: — Sjóðandi vatn. Heimagerð vasabókúr umslögum Hjerna getið þið sjeð, hvernig hægt er að búa til góða vasabók úr fjórum—fimm venjulegum urn- stögum. Opnið eitt umslagið og legg- ið J)að á borðið (mynd 1). Brjótið uppslagið á næstu J)rem—fjórum um- slögum alveg aftur á bak og stingið uppslaginu á umslagi númer tvö inn í nr. 1, sem liggur á borðinu (mynd 2). Uppslagið er límt fast inn í næsta umslag á undan, og a ])enna hátt er haldið áfram, þangað til komið er að siðasta umslaginu. Bunkinn af samanlímdu umslög- unum lítur út þegar lijer er komið eins og mynd 3 sýnir. Siðasta um- slagið er lagt öfugt við hin (mynd 4). •— Uppslagið á því umslagi er einnig stungið inn í síðasta umsla'j- ið í bunkanum, en er nú límt fast með lími, sem roðið er á uppslag- ið hinumegin við limröndina. á Jienna hátt lýkur vasabókinni með tveimur hólfum, sem snúa livort að öðru. Að tokum er uppslagið á umslagi nr. 1 brotið yfir allan bunk- ann eins og kjölur, og er límt nið- ur og þar með er vasabókin full- gerð. — Hún: — Jæja, við hittumst þá við leikhúsið klukkan liálf átta. Hann: Já, og hvenær kemur þú? — t barðttn fyrir rjettlætinn. 40) O’Connor gekk öruggur móti hinum óupplitsdjarfa Indíána, hann var meira segja farinn að þreifa á handjárnunum, sem hjengu við belti hans, þegar feiknabrestur heyrðist innan úr skútanum. Hatturinn þeytt- ist af höfði O’Connors og sjállur fjell hann, Bohby lil skelfingar, jarðar. Bobhy og Rauði-Hjörtur hoifðust i augu óttaslegnir, J)á grun- aði strax, liver hefði hleypt af byss- unni inni í skútanum. Og grunur þeirra var rjettur á sama auga- bragði kom Steve Blair, lögreglu- þjónninn, fram úr fylgsni sínu. Hann glotti lymskulega, og reykur- inn stóð enn af byssunni. 41) Á þessu augnabliki fanst þeiin fjelögununt að nú yrðu þeir að láta lil skarar skriða. Þeir rjeðust á bóf- ana, sem urðu alveg forviða yfir þessari óyænlu árás. Rauði-Hjörtur lagði í ættbróður sinn, en Bohby átti við lögregluþjóninn, sem var ekkert lamb að leika við, þegar hræðslan var runnin af honum. Móðirin: Hvað er að sjá ykkur, börn. Hvað liafið J)ið verið að geru? Börnin: Við ljckum Ijónateinj- ara og notuðum ofninn fyrir gin ljónsins, sem við stungum höfðinu inn í. — Hvernig fanst þjer miðdegis- verðurinn ? — Hræðilegur! Konan sem sat við hliðina á mjer var svo rangeygð, að hún át alt af diskinum mínum. 42) En Bobby varð ofan á, Blair hafði fallið aftur á bak, Jiegar Bobby hafði kastað sjer yfir hann úr laun- sátri sínu — og J)egar Bobby klemdi hægri úlnlið hans við egghvassan stein, rak Blair upp sársaukaóp og slepti skammbyssunni, sem Boboy sjiarkaði burt með fætinum, með.m hann hjelt Blair niðri eins fast g hann gat. En hvernig gekk Rauða- Hirti, fjelaga hans? Bobby Jeit aftur fyrir sig — og J)að notaði Blair sjer. í heljarsnöggu átaki reif liann sig lausan, og á sama augnabliki var sköpum skift. Nú var Bobby undir, og Blair tók fyrir kverkar hönum með stálgreipum sínum. Hvernig líkur viðureigninni? Við fáum svar við þvi í næsia blaði. Þægilegurumslagageymir. Af tveggja cm. Jiykkri spýtu er sag- aður bútur eftir þeim málum sem hjer eru gefin upp. Settu merki, eins og sýnt er á myndinni og boraðu ofan í spýtuna (%þýktarinnar) með sýl, þar sem spýtan er merkt með skákrossum. Sjá mynd 1. Beygðu því næst nokkra búta úr eir eða messing með beygjutöng og komdu þeim fyrir í götunum, eins og sýnt er á mynd 2. Takið eftir að fremsta eirlykkjan á að vera lægst — og sú aftasta hæst. Það er ekkert á móti því að lykkjurnar sjeu fleiri en þrjár, þó að J)að sje ekki sýnt hjer á myndinni. Lakkerið nú plötuna með dökku lakki, fægið lykkjurnar með fíngerðum sandpappír — og strjúkið síðan yfir þ>ær með glæru málndakki, síðan er óþarfi að fægja J>ær meira. Brjefageymirinn verður alveg sjerstaklega fallegur, ef fjórar messingkúlur eru festar neðan á hann og hafðar sem fætur. MYNUIN hjer að ofan er af Kristjáni konungi IX. Fyrir skömmu voru 75 ár liðin frá því Gliicksborgarættin komst til valda i Danmörku, en hann var fyrsti konungur hennar. Var þess minst með hátíðahöldum í Dan- mörku. Kristján IX. hefir stundum verið kallaður „afi Evrópu“ vegna J)ess að frá honum eru komnar margar konungaættir i átfunni. Ford og Gyðingarnir. Fyrir nokkrum árum gaf Henry Ford út bók, J)ar sem hann hallar mjög á Gyðinga og telur þeim flest til vansa. Nú virðist svo, sem honum hafi snúist hugur, því að í grein, sem hann birtir nýle'ra í blöðum vestra telur hann Gvðingum flest til gildis og hvetur til J>ess, að alt verði gert, sem í mannlesu valdi stendur til l>ess, að auka innflutning Gyð- inga til Bandaríkjanna. Segir Ford, að Gyðingar sjeu hinr mestu afreks- menn í iðnaði og her Gyðingum þeim, sem lijá honum hafa unnið, hið besta orð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.