Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 27.01.1939, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Nr. 532. Adamson borðar vel. S k r í 11 u r. -— Afsakið! — Jeg má ef til vi'l lána þenna stól. — Þú segist vera jurtaæta og sv-> situr þú hjer með stórt buff fyrir framan þig. — Já, góði. Þetta heitir ekki buff á mínu máli heldur heitir það „for- boðinn ávöxtur.“ IJUUXIZ/ — María! — María! — læturðu þvottinn hanga úti? Ertu alveg f"á þjer. . . . setjum svo aff honum grði nú stolið! Kennarinn: — Hvað heitir jeg á þýsku? Nemandinn: — Ich. Kennarinn: — Alveg rjett. Og hvað heitir þú? Nemandinn: Brandur Tímó- leusson. |íÍajlA J/c . .— Þessu fegurðarkremi get jcg rnælt með persónulega, sjálf hef jeg notað það seinustu fimm árin! Fyrverandi barnaljósmyndari: — Jæja þá! Þá lítum við nú hing- að. . . . mundu það nú, litli vinur, ....svo kemur lítill fugl út úr gat- inu hjerna! Fyrirlesarinn, sem ekki þoldi syj j- aða áheyrendur. Durt með handlegginn, þú þarna-------viff viljum ekkert ástar- daffur hjerna í leikhúsinu. — Svona vel þarftu ekki að hóna gólfin, María! Þrir strákar, Jón, Siggi og Pjetur, sitja á grjótgarði við aðalgötuna i þorpinu og eru mjög óðamála. Pj-t ur er með köku í hendinni og sam- ræðan virðist snúast um liana. Þeg- ar hæst lætur gengur presturinn hjá. — Hvað eruð þið að gera þarna, drengir? spyr presturinn vingjarn- lega. Við erum að útkljá liver eigi að fá kökuna. Sá sem getur sagt mestu lygina á að fá hana, segir Jón. Svei attan, segir presturinn. — Þegar jeg var á ykkar aldri sagði jeg aldrei ósatt. — Heyrðu Pjetur, segir Jón. Gefðu prestinum kökuna. Frúin: Eigum við ekki að halda samkvæmi bráðum, Eiríkur? Hann: — Finst þjer nokkuð gam- an að vera að hóa saman fjölda af fólki í gestai)oð? Frúin: — Nei, það er öðru nær. En það eru svo margir, sem jeg hefi gaman að sitja iijá. > Ferdinand sökkhlóð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.