Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1939, Side 8

Fálkinn - 27.01.1939, Side 8
8 F Á L K I N N ÚTAF EINUPENNY ]yr ERKILEGUK STAÐUH! sagði A Mellanby rannsóknarfulltrúi begar lögreglubifreiðin snarstöðvað- ist svo að ískraði í hemlunum. — Bjuggust þjer við að sjá safn- byggingar, George? svaraði Bryson umsjónarmaður urn leið og hann rjetti úr sjer og steig út úr bílnum. Klukkan var tvö eftir miðnætti — hráslaga þoka og umsjónarmaðurinn var syfjaður og úrillur. Honum fanst taka í hnjúkana, að láta myrða sig á þessum tíma sólarhringsins. En lýsing Mellanbys stóð beima. Love- lock Lane var merkilegur staður þröngt, skuggalegt og mannlaust sund, þó að það lægi að tveimur aðal um- « ferðagötunum í London. Lögregluþjónn i einkennisbúningi kom að bílnum og heilsaði Bryson undirmannlega — hann þekti hann auðsjáanlega í sjón. — Er það þelta hús hjerna, sir. sagði hann. Númer seytján. - Eruð þjer einn? Já, Fawcelt umsjónarmaður er nýfarinn. Það var hringl til hans at aðalstöðinni og hann beðinn að fara annað — hann bað mig að segja yðúr að hann kæmi aftur seinna. — Hvar er líkið? — Jeg skal sýntt yður það, sagði lögregluþjónninn og gekk á undan inn um þröngar dyrnar að nr. 17. Húsið var lítið og skuggalegt stofa og eldhús niðri og tvö lítil svefnherbergi uppi. Milli eldhúss og stofu var brattur stigi upp á loftpall og þar voru svefnherbergjadyrnar sín til hvorrar handar. Lögregluþjónninn gekk á undan inn í eldhúsið. Bryson staðnæmdist á þröskuldinum og skimaði í kring um sig. A skítugu gólfinu iá lík af manni, hálfvegis undir borðinu. Höfuðið var í blóðpolli. Þarna inni voru þrir furustólar, eitt borð, gamall hæg- indastóll, stór hornskápur, þvotta- skál og eldavjel. Við þilið á móti .gíugganum stóð gamall hrosshárs- sófi. — Ekki virðisl hann hafa veriö drepinn vegna dýrgripanna hjer, sagði Mellanby, sem stóð hjá hús- bónda sínum. -— Það er ekki gott að vita, svar- aði Bryson umsjónarmaður og steig varlega inn í elhúsið til þess að at- huga likið nánar. Þetta var stór og digur maður, á að giska um fimtugt — órakaður og óhreinn og i bláum fötum slitnum. Hann var með klút um hálsinn en ekki flibba. Klúturinn var gegndrepa af blóði hægra megin. Undir hægra eyranu var svöðusár. — Ilefir lögreglulæknirinn kom- iö hingað? spurði Bryson og leit á lögregluþjóninn. — Já, hann kom með Fawcett umsjónarmanni. Hann sagði að mað- urinn hefði dáið af blæðingu úr hnífstunga, sem hefði skorið sundur slagæðina. — Hann hefir ekki verið dauðu.i' lengi. Mintist læknirinn nokkuð á hve lengi hann hefði verið dauður? — Hann var drepinn slundvíslega tuttugu mínútur yfir eitt, — fyrir tæpum klukkutíma. Bryson horfði livast á hann: Hvernig getið ])jer verið viss um tímann? — Af því að jeg heyrði hann hljóða — það var jeg sem fann hann og hringdi á stöðina. Jeg var að ganga hjerna niður sundið þegar jeg heyrði ógurlegan hávaða hjerna inn- an úr húsinu. Það var hann, sem velti um stóluin og reyndi að kalla á hjálp en röddin var svo hryglu- kend og varð veikari er á leið. Jeg flýtti mjer inn og fann hann deyj- andi á gólfinu. - Sáuð þjer engan annan? blokk, se°Igarnsspotti og tómt um- slag, áritað: Mr. J. Appleyard, Love- Icck Lane 17, London W.C. Umslag- ið var stimplað í Brighton. Auk þess fann hann silfurúr, sem gekk enn, tiu shillinga seðil, átta shillinga og sex pence í smáu og ó- hreinan vasaklút. — Það er lítið á þessu að græða, tautaði Mellanby. — En það er samt það, sem ekki er hjerna, sem ruglar mig, George. Hvað eigið þjer við? Hugsið þjer yður um, George. Það kemur oft fyrir, að gaman er tekið sem alvara. En sem betur fer er það sjaldgæft að morð hljótist af. — Nei, ekki nokkra lifandi sál. Morðinginn hlýtur að hafa komisl undan út um bakdyrnar áður en jeg kom inn. Umsjónarmaðurinn sendi lögregluþjóna hjer uin alt nágrennið, en morðinginn hefir komist undan. — Þetta mun vera morðvopnið, sagði Bryson og sparkaði í hníf með trjeskafti, sem lá hjá likinu. Það var stór búrhnifur, alblóðugur. — Lá hann þar sem hann iiggur núna, þegar þjer komuð inn? — Já, jeg hefi ekki hreyít við neinu hjer inni nema manninum sjálfum, til þess að athuga hve sár hann væri og hvort jeg gæti nokkuð hjálpað. Það gat jeg ekki. —- Hann dó án þess að segja eitt einasta orð. — Var útidyrahurðin læst? — Nei, jeg tók bara i lásinn og gekk beint inn. — Hm! Bryson tók hnífinn upp á oddinum, athugaði hann lauslega og lagði hann svo á borðið. — Við skulum láta hann liggjft þarna þangað til fingrafaramaður- inn kemur. Eftir dálitla stund bætli hann við: — Er þetta yðar umdæmi? Hvað heitið þjer, lögregluþjónn? — Hartley. — Getið ])jer sagt mjer nokkuð af myrta manninum, Hartley? Já, dálitið. Jeg hefi haft gát á honum undanfarið. Hann hjet Jack Appleyard, var skilinn frá konunni og atvinnulaus. Jeg meina — hafði ekki neinn fastan starfa. Hann var leppur fyrir Chariton gamla, veð- málamangarann. Gekk milli kaffihús- anna og fjekk fólk til að veðja á hesta. Hann drakk meira en hann hafði gott af og þegar hann hafði unnið veðmál var hann ósinkur á aurana. — Hann hafði auðsjáanlega verið laus á fje heima fyrir líka, sagði Bryson og laut niður og tók nokkra pennya sem lágu á gólfinu. — Jeg tók auðvitað eftir þessum koparhlunkum, sagði Harley, en jeg vissi að Scotland Yard hafði verið gert orð og þessvegna lanst mjer best að lireyfa ekki við þeim, fyr en menn kæmu þaðan. Bryson kinkaði kolli eins og hann væri að hugsa um eitthvað annað. — Sjö penny-hlunkar, tautaði hann hugsandi. Gáið að hvort þeir eru fleiri. Eftir nokkrar mínútur hafði Mell- anby fundið einn penny undir sóf- anum og lögregluþjónninn tvo fram við dyrnar. —• Það verða tíu, sagði Bryson og hlóð pennyunum á borðið hjá hnífn- um. — Hafið þjer athugað líkið, Hartley? — Nei, Fawcett umsjónarmaður sagði að þjer munduð koma og sjá fyrir þvi. Hann sagði mjer að snerta ekki á neinu. — Gott og vel, sagði Bryson og fór að kanna vasana á líkinu. Árang- urinn var: stuttpípa, tóbak og eld- spitur, tveir blýantar, lítil pappírs- Þjer hafið sjeð eins mikið og jeg. Dagblað lá hjá eldavjelinni. Bryson tók það upp — það var Evening Clarion frá deginum áður. Tvö/blöð, með síðutölunum 7, 8. 13 og 14 vantaði. Smásaga eftir Þetta getur ])ýtt nokkuð eða ekkert, sagði Bryson. Við verðum að leita uppi hús- bónda Appleyards, kunningja hans, veðmálamangarann sem hann vann lijá, konuna hans o. s. frv. tautaði Mellanby. — Það getur líka verið að morð- inginn bafi þegar náðst þó jeg efist um það, sagði Bryson. Hann gekk út að bakdyrunum. Ljáið mjer vasáljó.sið yðar. Georg, sagði hann. Hann lýsti með því múrvegginn kringúm portið. Bakdyrahurðin stóð i hálfa gátt og hann var á leið inn aftur þegar hann staðnæmdist alt í einu. Portið var með steinsteypugólfi, en viða var steypan á burt, eftir slit og elli og kom mold- in þaí úpp úr. I moldinni sá liann far eftir skósóla en niður úr sóla- l'arinu sást annað far, um 3 senti- metra í þvermál og kringlótt, Mellanby, sem hafði farið á eftir yfirmanni sinum út i portið sá að hann lá þar á hnjánum og var að skoða farið í ákafa, við ljósið frá vasaluktinni. — Hvað er þetta, mr. Bryson? Bryson stóð upp. - Litið þjer á það sjálfur,/ en komið ekki við neitt. Við verðum að taka gipssteypu af þessu. — Hvað er þetta kringlótta? spurði Mellanby. — Jeg hefi aldrei sjeð svona stóra sólaspara —- þetla hlýtur að hafa verið fest undir sól- ann. — Hversvegna? Ef það hefði ekki verið fest við sólann mundi ])að liggja í farinu ennþá. Fótafarið er alveg nýtt, jeg þori að véðja um, að það er eftir morðingjann. — Þjer eruð glöggasti maðurinn í allri lögreglunni, sagði Bryson alvai- legur. Getið þjer sjeð holuna í mold- inni þarna alveg við kringlótta far- ið — eins og eftir fingurgóm. — Jú, jeg sje það. Hvað er um það? — Hugsið þjer yður um, George. Hugsið þjer yður um. Bryson brosti, svo Ijet hann aft- ur bakdyrnar og fór inn í eldhúsið. — Mjer hefir dottið dálítið í hug og nú ætla jeg að sjá hvort hægt er að nota það. Þjer verðið kyr hjerna, George, og sjáið um að enginn fari út í portið, fyr en gipsmynd hefir verið tekin af sporinu. Jeg get ekki biðið þangað til morðnefndin kem- ur. pFTIR KLUKKUTÍMA kom hann ■*-' aftur. — Hefir nokkur verið tek- inn fastur? spurði Mellanby. — Nei, það var heldur ekki hægt að búast við því. Maður hefir ekk- ert að styðjast við. Bryson dró dagblað upp úr vas- anum. Það var Evening Clarion frá deginum áður. Hann braut sundur blaðið og benti á blaðsíðu sjö. — Hjerna er skýringin á þvi að blaðið vantaði í, sagði hann. Og Mellanby las: „Dýrmætur enskur peningur! 100 pund fyrir einn penny. Mr. fírian Keswick, formaður at- þjóða-bankasambandsins sagði i samsæti í gær frá ýmsum sjald- gæfum peningum. Eftirtektarverð- ust var sagan um pennyinn sem var mótaður 188b. Þegar verið var að móta þessa pennya, datt gull- burri ofan í bræðslupottinn. Eigi að síður voru pennyarnir úr þess- am giillblendingi látnir i umferð, en voru kallaðir inn nokkru síðar. Mr. Keswick vildi ekki ábyrgjasl hve mikils virði þessir pennyar væri nú, en svo sjatdgæfir væ.ru þeir bó, að mynlsafnarar mundu Green Howard með glöðu yeði borga 100 pund fyrir þá. Við ráðum því lesendum vorum til að rannsaka vel kopar- penina sina. Það er ekki á hverj- um degi, sem maður fær 100 pund fyrir einn penny.“ Herra minn trúr! sagði Mell- anby. Er þetta satt? Það veit jeg ekki, svaraði Bry- son, - enda kemur það okkur ekk- ert við. En það varpar birtu yfir málið. Það er varla vafi á því, að Appleyard hefir verið myrtur út af einum penny. Hvernig dettur yður það í hug? Tveir og tveir eru fjórir, George. Jeg hugsa mjer ])að svona: Appleyard og morðinginn sátu sam- an hjerna og annar þeirra las grein- ina í blaðinu. Eins o” flestir mundú hafa gerl i þeirra sporum tóku þeir fram pennyana sem þeir áttu til þes að athuga hvort þar væri ekki penny frá 1884 og svo illa vildi til að A))ple''ard átti einn. í ákafanum gleymdu þeir hinum pennyunuin, sem duttu á gólfið. En það er aukaatriði. Þegar jeg tæmdi vasa Appleyards og sagði að jeg væri mest hissa á því sem ekki var þar, hugsaði jeg til smápeninganna á gólfinu. í vösunum voru átján og hálfur shilling í seðlum og sillri en ekki einn einasti koparskildingur. Af einhverjum ástæðum hafði hann tekið allan koparinn úr vösunum. Mjer datt fyrst í hug að þeir hefði verið að spila, en þarna voru engin spil. Mjer datt i hug að þeir hefðu orðið ósáttir i spilum, og — —- - Jeg skil, sagði Mellanby. Kringlótta farið undir sólanum. — - Er eftir penny — pennyinn sem olli öllu saman. Það er auðsjeð að Appleyard var fátækur maður, og það er morðinginn, kunningi hans víst Jíka. Hundrað pund voru auðæfi fyrir þá. En Appleyard átti þennan penny. Kunningi lians hefir um- hverfst af öfund fyrir sumra manna sjónum er einn shilling stór- fje og hundrað pund ógurleg auð- æfi. Enginn vissi pð Appleyard átti þennan penny — hann hafði ekki vitað ])að sjálfur fyr en liann fór að skoða koparinn. Og maðurinn fjell fyrir freistingunni. Hann hafði eitt vopn við hend- ina — brauðhnífinn. Svo læddist hann aftan að fórnardýri sínu, rak hnífinn í hálsinn á honum og þreif pennyinn. í skelfingunni mintist hann blaðs- l

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.