Fálkinn - 24.02.1939, Síða 13
FÁLKINN
13
1 3 4 5 I6 7 8 9
10 m 11 m 12 m 13
M 14 m i .i 16 m
17 18 m 19 | 1 m 20 21 |
22 m 23 24 <É> 25
m 26 27 m m 28 29 m 30
81 32 íví 33 » » 34 35 m
36 37 m 38 39 40 m 41 42
43 44 m 45 | 46
m 47 48 49 | 1 \»
50 51 * 58 | 53 54
55
Krossgáta Nr. 294.
Lúrjett:
1 heyrist um alt land. 10 drykkur.
11 livað notaðist til lireinlætis. 12
meir en nóg. 13 leyfile-rt. 14 keyra.
15 sáðland. 17 nafn. 19 gat. 20 drop-
ar. 22 hægagangur. 23 barkur. 25
ósk letingja. 26 fæða. 28 á skipum.
30 vanta. 31 er búið. 33 bergmál. 34
von. 36 rölt. 38 sáraumbúðir. 41
mikil. 43 spor. 45 suddi. 46 kvik-
indi. 47 autt svæði. 49 dregur enda á
eftir sjer. 50 skammstöfun. 52 staf-
ur. 53 gæfa. 54 hinn sami. 55 auð-
menni.
Lóörjett:
1 verstöð. 2 drykkur. 3 affall. 4
fara á sjó. 5 skammstöfun fulltrúa.
6 veðrátta. 7 ofsareiði. 8 gegnum
9 hvað er erfiðast við krossgátur.
14 með tölu. 15 dýr. 16 hvað
hafa stúlkur um hálsinn. 18
næði. 19 jökull. 21 litur. 23 þrátt
fyrir. 24 nemendakepni. 27 kusk.
29 spil. 32 drepsótt. 35 hróp. 37
fótmál. 39 fóður. 40 heim undir. 42
sjó. 44 ljelegur prestur. 46 sjást við
hún á hátíðisdögum. 48 sjór. 49 lær-
dómur. 51 stafur. 53 fjell. 54 hin
saira.
Lausn á Krossgátu Nr. 293 /
Lúrjett:
1 stórhertogar. 10 tá. 11 eir. 12 æf.
13 fá. 14 ryð. 15 brak. 17 ærið. 19
úr. 20 rísl. 22 tók. 23 frár. 25 fje.
26 aka. 28 of. 30 ég. 31 st. 33 ás. 34
lás. 36 vök. 38 trúa. 41 Lói. 43 afnú.
45 at. 46 eign. 47 átak. 49 ört. 50
næ. 52 s.f. 53 all. 54 þá. 55 afmælis-
dagur.
Lóörjett:
1 strætisvagna. 2 tá. 3 reið. 4 hið.
5 er. 6 tær. 7 ofar. 8 af. 9 ráðlegg-
ingar. 14 ryka. 15 hrá. 16 kif. 18 ró.
19 úr. 21 sje 23 fast. 24 rola. 27 ká.
29 fá. 32 töf. 35 slit. 37 kná. 39 rák.
40 út. 42 og. 44 útsæ. 46 Erla. 48 afl.
49 öld. 51 æf. 53 ás. 54 þú.
KVENHER ENGLANDS.
Nú er kvenfólkið í Einglandi far-
ið að temja sjer hermenskuna. Á
myndinni sjest liðþjálfinn vera að
kenna valkyrjunum byrjunaratriðin,
en þau eru eins og allir vita, að
læra að ganga i takt.
LOFTVARNIR Á KVIKMYND.
Hjer á myndinni sjáum við leik-
arann John Lodér, i harla ógeðs-
legum búningi, sem hann klæddist
ineðan hann ljek í loftvarnakvik-
mynd einni, er tekin var fyrir
skemstu.
Skrítin plögg í Englandsbanka.
Englandsbanki á ýmislegt í fórum
sínum, fleira en peninga, sem hann
vill lialda til haga og hefir því stofn-
að safn fyrir þessa muni. Þar t
meðal er ávísun á 25 pund, sem er
merkileg fyrir það, að henni var
ekki framvísað til greiðslu í bank-
anum fyr en 112 árum eftir að hún
var gefin út. Og þar er önnur ávis-
un, gefin út árið 1782, sem hljóðar
upp á eina miljón sterlingspunda.
Var það stærsta ávisunin, sem gefin
hafði verið út á bankann til þess
tíma. En elsta ávísunin, sein bank-
inn geymir í safni sinu er frá ár-
inu 1699. Hún hljóðar upp á 55
pund.
ðHSMK Best að auglýsa í Fálkanum WMMM
næma eyra Trents heyrði hljóð, sem fáir
aðrir mundu liafa heyrt. Það var ofurlágt
undrunaróp, sem var kæft niðri þegar í
stað, svo að Trent gat ekki að sér gert að
brosa. Það hafði þá ekki verið árangurs-
laust, að Trent hafði stráð smánöglum á
neðsta þrepið i stiganum, oddhvassir en
hausstórir smánaglar, sem hann liafði dreg-
ið ut úr almanökum, sem hjengu á þilinu
í hesthúsinu. Sú staðreynd, að naglarnir
höfðu komið að gagni, sannfærði hann um,
að maðurinn sem á ferli var væri í morg-
unskóm en ekki sólaþykkum skóm.
Nú liðu aftur tíu mínútur. Svo heyrðist
veikt fótatak, eins og maður drægi á eftir
sjer lappirnar úr anddyrinu og inn gang-
inn, sem vissi út að garðinum. Maðurinn
hlaut að vera í inniskóm, sem voru of
stórir eða jaskaðir í hælana.
Nú kom versta augnablikið hjá Trent.
Hann þóttist viss um, að hinn ókunni, sem
kominn var til að drepa frú Cleeve, mundi
standa i dyrunum og horfa á hann, ef til
vill til að sannfæra sig um, að liann væri
einn. Ef hann hefði í lmga að nota skamm-
byssu mundi Trent ekki vera neinnar und-
ankomu auðið. En það var ýmislegt sem
mælti á móti því, að hann mundi skjóta.
Skothvellurinn mundi bergmála í anddyr-
inu og göngunum og gestirnir mundu koma
þjótandi hver úr sínu herbergi, svo að
morðingjanum yrði ekki undankomu auðið.
Sennilegast var, að hann mundi fikra sig
nær og nær, þangað til hann gæti svifið á
íornardýrið. Og svo mundi liann slá með
kylfu eða öxi eða taka fyrir kverkar lionum,
gerði hann ráð fvrir. Sennilega mundi hann
ekki reyna kyrkingu, hugsaði Trent, því
að hann vissi að liái kraginn sem hafði
afvopnað tilræðismanninn við fyrstu til-
rauuina, sást vel að aftan frá.
Það sem um var að gera fyrir Trent var
að reyna að reikna tímann svo nákvæm-
lega, að hann gæti litið við i sama augna-
bliki sem árásarmaðurinn reiddi til höggs,
fleyja sjer undan til hliðar og sjá framan
í manninn. Fótatakið nálgaðist, hætti, og
Trent heyrði glögt hvernig maðurinn dró
djúpt að sjer andann, eins og hann væri að
húa sig undir mikla aflraun.
Trent henti sjer til liliðar leit við og
spratt upp. Þarna stóð maður með grímu
fjæir framan hann, í brún- og bláröndótt-
um náttfrakka og með stóra trjekylfu milli
upprjettra handanna. Augnablik horfðust
þeir i augu vfir stólhakið án þess að segja
orð. Svo seildist Trent áfram en hinn forð-
aði sjer undan með þvi að hoppa aftur á
hak og hljóp síðan fram í anddyrið og
Trent á eftir.
Það voru síðu pylsin hennar frú Cleeve,
sem urðu Trent að falli. Fyrst flæktust þau
um fæturna á honum og töfðu fyrir hon-
um og svo snerust þau eins og reifar um
öklana á honum svo hann datt og mölvaði
lítinn stól í fallinu, sem hann hafði gripið
til að styðja sig.
Þegar hann komst á fætur og liafði náð
af sjer reifunum var maðurinn horfinn.
Það voru þá tjöld eða felustaðir í anddyr-
inu. Sennilegast var að hann hefði skotist
upp stigann og þaðan lá gangurinn bæði
lil hægri og vinstri. Það eina, sem hægt
var að nota sem sönnun gegn honum var
sundursagaður billiardstafur.
Frú Cleeve vaknaði þegar Trent kom inn
í herbergið liennar.
„Ef þjer hara væruð vön að vera i stutt-
um pilsum,“ sagði hann veinandi og svar-
aði áfjáðum spurningum Cleeves með því
að ypta öxlum. „Þetta er eina sönnunin
mín,“ sagði hann og sýndi billiardstafinn
og sagði frá því sem gerst hafði. „Hver
notar brún- og bláröndóttan náttfrakka?“
„Hugh,“ svaraði Cleeve alvarlegur. „Það
getur ekki hafa verið Hugh.“
„Það hugsa jeg ekki heldur, en mjer
gafst ekki tími til að athuga það. Birtan
var líka slæm og svo fór þessi bjeuð knipl-
inga lietta ofan i augun á mjer. Það eina
sem jeg sá var knattstöngin og svo gríma,
eins og kvenfólk notar á dansleikjum. Jeg
fjekk ekki einu sinni tækifæri til að virða
fyrir mjer hæðina. Þetta gat verið hver
sem vera skyldi, frá Sayne til sænsku
vinnukonunnar. Það var griman sem vilti
mig.“
Frú Cleeve andvarpaði: „Svo jeg er þá
dauðadæmd enri ?“
„Það lield jeg ekki,“ svaraði Trent. „Nú
veit viðkomandi að þjer hafið grun, og að
annar maður fór í gerfi yðar til þess að
reyna að grípa hann, svo að nú breytir
hann eflaust starfsaðferð. Jeg geri ráð fyrir
að hann hafi þekt mig, og þá er ekki ó-
sennilegt, að hann reyni að koma mjer
fyrir kattarnef fyrst.“
„Hve lengi eigum við að lifa í þessari
óvissu ennþá?“ andvarpaði Phvllis.