Fálkinn - 24.02.1939, Síða 16
FÁLKINN
10
Varðveitið fatnaðinn
frá tilraunum með ljeleg- þvottaefni,
nú, þegar FLIK-FLAK fæst aftur í
hverri búð.
f
Silkisokkar, fiinir fínustu dúkar og
undirföt eru örugg fyrir skemdum,
þegar þjer notið FLIK-FLAK í þvott-
inn.
FLIK-FLAK
ER BESTA ÞVOTTAKONAN.
Leitið tilboða hjá oss á ÖLLU TIL
viðgerðar á snurpinótnm.
Nótarstykki,
Snurpilínur,
Teinatóg, frá
Brunsvikens Reperbane, Kristiansund
Nótakork frá
Trondbjems Korkefabrik, Trondheim.
Netablý, allar stærðir, Hrátjara,
Koltjara, Barkarlitur.
Birgðir íyrirliggjandi.
VERSLUN 0. ELLINGSEN h.f,
(Elsta og stærsta veiðarfæraverslun landsins).
Símnefni: Ellingsen, Reykjavík.
■■■■■■■■■■
Happdrætti
Háskóla
íslands.
Vöxtur happdrættisins frá ári til árs ber vott um
vinsældir þess.
1934 var greitt í vinninga Kr. 476.525.00
1935 — — -
1936 — — -
1937 — — -
1938 — — -
— 651,575.00
— 745.650.00
— 748.525.00
— ca. 777.725.00
Samtals á 5 árum 3 miljónir 400 þús. kr.
Vinningar skiftast nokkurnvegin jafnt á hvert þús-
und númera, þannig, að um 200 vinningar að meðaltali
koma á hvert þúsund númera á ári. Er því mikil von
bundin við að vinna í happdrættinu einkum af því, að
vinningur getur komið upp á sama númer mörgum sinn-
um á ári.
Enginn hefír ráð á að missa af þeirri von
að geta eignast störfje f bappdrættinn.
PROTOS
RAFMA6NSELDAVJELAR
Öll emaljeruð.
Með Drakodyn hrað-
suðuplötum.
Fljól og ódýr eldunar-
aðferð. Bakaraofninn
einnig emaljeraður að
innan. — Leitið álits
þeirra, sem þegar eiga
slíkar vjelar.
SIEMENS
ítalskir hattar.
NÝKOMIÐ
Stórt og fallegt úrval,
nýjar gerðir, nýjir litir.
Komið fljótt, á meðan úr
nógu er að velja.
GEYSIR,
FATADEILDIN.