Fálkinn - 07.07.1939, Page 5
F Á L K I N N
Mendelssohn Bartholdy.
];eim var neitað um það köstuðu
þau s.jer fram af hömruin og
drápust þar.
Annað. sinn hrakti Björn til
Grænlands og lenti þar í mikilli
hafvillu og hraut skip sitt. Drukn
aði þar hver maður af skipi
þeirra, nema þau hjón. Bar þá
þar að tröllkarl og kerlingu. Batt
kerlingin þriár stikur Ijerefts um
liöfuð Ólafar, en karlinn tvær
stikur um höfuð Björns. Þau
liöfðu meðferðis tvo stóra meisa
og settu þau Björn og Ólöfu í
sinn hvorn meisinn og háru þau í
þeim, ];ar til þau komu að lún-
garðinum í Görðum, en þar var
hiskupsstóll Grænlands. Dvöldu
þau Björn og Ólöf þar um vetur-
inn, en hjeldu svo lieim til ís-
lands næsta vor. Þannig hefir
atþýðutrúin lyft Skarðshjánun-
um upp í veldi goðborinna vera,
þar sem hvorki hafvillur nje
hrotsjóir fengu grandað þeim.
Árið 1455 boðaði kommgur
Björn á sinn fund. Ilélt hann þá
utan ásamt konu sinni, en mjög
var tekið að þústa að, er þau
lögðu að lieiman. Hreptu þau of-
veður í liafi og leituðu þvi lil
hafnar í Orknevjum. Hjeldu þau
sig þar um stund og hiðu bvrj-
ar. En þegar þau lögðu upp afl-
ur þyrptust að þeim skotskir
víkingar og hófst þar hörð or-
usta, sem endaði með því að
Björn og fylgdarlið hans alt var
tekið fast, ásamt gripum þeirra,
farangri, sköttum konungs og
kirkjugjöldum Islands. Var
Björn, Ólöf og fylgdarmenn
[jeirra sett í hönd og flutt þannig
fram fvrir Skolakonung. Þeg'-
at Danakonungur frjetti um,
livernig komið var fvrir þeim,
ljet hann leysa þau úl, og kom-
ust þau eftir það heilu og höldnu
til Danmerkur, og fengu ágætar
viðtökur hjá konungi.
Björn og Ólöf eignuðusl 1
líörn 1 dóttur og 5 syni. Voru
þau Þorleifur, er siðar varð hirð-
stjóri, og Solveig merkust þeirra
systkina, og er frá þeim kominn
stór og merkur ættbálkur.
Eins og áður er frá skýrl gekk
Björn fram í því með odd og egg
að bæla niður yfirgang Englend-
ii ga. Versluðu þeir mjög mikið
við Islendinga og lágu mörg skip
á sumum höfnunum. T. d. er
sagt að um þær nnuidir hafi leg-
ið ö ensk kaupskip i Rifi á Snæ-
fellsnesi, 1 í Hafnarfirði og 2 og
.'5 i öðrum kaupstöðum, eftir því
hve fjölment var á verslunar-
upplandi því, er að þeim lágu.
Björn hafði oft átt i hörðu við
Englendinga, en hörðust var sein-
asla raunin, er þeir murkuðu úr
honum lífið. Margar sagnir eru
um dráp Björns og afleiðingar
þess og er erfitt að greina á
milli, hverjar eru rjettastar.
Sagl er að Þorleifur sonur hans
hafi verið staddur út í Rifi sum-
arið 1467. Hann varð eigi vel
kaupsáttur við einn kaupmann-
inn og liótaði liann lionuni föð-
ur sínum. En kaupmaðurinn
svaraði að ekki hræddist hann
„Islands kónginn" og ljet setja
Þorleif i bönd og færa hann nið-
ur í Iest. Þegar Björn frjetti þetta
varð hann æfur mjög og vildi
ákaft berjast, en menn hans urðu
fijótlega handteknir. Sjálfur varð
ist hann við steininn fræga, sem
cr neðan við bakkana í Rifi, uns
hann var lagður þar að velli, og
hefir steinninn síðan borið nafn
hans. Mælt er að Björn væri
höggvinn i stykki og siðan send-
ur Ólöfu.
Ólöf var stödd á Helgafelli, er
hún frjetti lát manns sins, og þá
mælti hún hrevstivrðin ])jóð-
kunnu: „Ekki skal gráta Björn
bónda, heldur safna liði og
hefna“. Hún fór sjer þó að engu
óðslega. Bóndi hennar var jarð-
aður á Helgafelli og síðan leysti
hún Þorleif son sinn úr haldi
með ærnu fé og að því búnu sneri
hún sjer að Englendingum svo
um munaði. Ilvenær sem hún
gat komið því við ljet Inin laka
Englendinga fasta, drepa suma
].eirra og sökkva skipum ])eirra.
Þrjú ensk skip ljet hún taka á
ísafirði og drepa af þeim margt
manna. Eitt enskt skip ljet hún
höggva upp í Flalev og lieitir þar
Dugguvík síðan. Um eitt skeið
hafði hún 50 Englendinga í haldi
heima á Skarði og liafði jafn
marga íslendinga til að gæta
þeirra. Ejet hún fanga þessa gera
kirkjustjettina miklu á Skarði,
en hún var svipuð fínustu stræt-
um erlendra stórborga. Eitt sinn
ljet hún binda 12 Englendinga
á streng og liálshöggva alla.
Fyrir utan bæinn Kross er hóll
einn í Reynikeldulandi, er heitir
Axarhóll, þar á Ólöf einnig að
hafa látið höggva nokkra Eng-
lendinga.
Sumir segja að ólöf færi sjálf
lil slórráða með Þorleifi syni
sínum og væri hún i hringa-
brvnju undir klæðum. Eitt sinn
var bún stödd í Rifi ineð 15
inönnum og komst hún þá nauðu
lega undan Englendingum. Reið
liún þá á fund Ólafs tóna (yngri)
á Rauðamel. Ólafur hafði áður
verið verkstjóri hjá henni á Skarði
cg varð hanu vel við konni lienn-
ar. Tóku þau saman ráð sin, en
að því búnu reið hún norður vfir
Rauðamelsheiði. Er hún var ný
farin komu Englendingar. Reið
Ólafur i veg fyrir þá og varaði þá
við að fara lengra, því að fvrir
þeim sæti mannmargt lið. Nokk-
ur þoka var á og sýndist þeim
óvigur her konia á móti sjer,
en revndar voru það drangar og
hraunklettar. Sneru þeir því við,
þökkuðu Ólafi fyrir aðvörunina
og vildu all fvrir hann gera.
Mælt er að ÓÍöf gæfi Ölafi tóna
jörðina Snorrastaði fyrir vikið.
Ólöf 1 jet sjer ekki nægja að
hefna Björns bónda síns hjer
heima, lieldur sigldi hún á
konungs fund og kærði Eng-
Nafnið Mendelssohn er eitt af fræg-
ustu Gyðinganöfnum í Þýskalandi.
Það má ganga að því vísu, að þeir.
sem eru hæstráðandi í Þýskalandi
núna, hafi ekki niiklar mætur á
Mendelssohn. En vart mun nokkurrin
eiræðisstjórn takast að nema öminn
lendinga fyrir honum. Tók
konungur henni vel enda leist-
honum hún væn og skörug-
leg sem fyrr. Ljet konungur taka
föst 4 ensk skip og fleiri grikki
gerði liann Englendingum. Sagl
er að út af þessu vrðu miklar
skærur milli Dana og Englend-
inga, er slæðu yfir i 5 ár.
Ólöf er árciðanlega eina íslenska
konan, sem svo hefir verið hand-
gengin Danakonungi, að hún
carð þess megnug að koma af
slað milliríkja ófriði.
Ólöf bjó mörg ár á Skarði eftir
dauða bónda síns og stýrði þar
öllu með hinni meslu röggsemd.
Þótti hún ströng mjög og reglu-
föst. Var það föst venja hjá
henni að láta engan, sem ekki fór
í kirkju, fá mat þann dag sem
messað var. Einnig tók hún mjög
liart á þvi, ef menn litu fram
meðan á messu stóð, nema ef
sjerstök nauðsyn bar til. Hún
hjelt sjálf heimilispresta, en slíkt
var siður stórhöfðingja í þá daga.
Kirkju ljet hún reisa mjög stóra
og vandaða og stóð hún í 300 ár
eftir heiinar dag. Svartur
Þórðarson á Hofstöðum í Reyk-
hólasveit var skáld húsfrú Ólaf-
ar riku og orti hann um liana
mansöng. Eitt sinn er hann kvað
fyrir hana mælti hún: „Ekki nú
meira, Svartur minn“.
Ölöf andaðist á sóttarsæng
árið 1479. Var hún jörðuð í kór
á Skarði. Þegar hún dó gerði af-
taka veður og urðu stórskemdir
a húsum og bátum hjer á landi
og mælt er, að 50 hafskip liafi þá
brotnað við England. Það er
sögn, að Ólöf hafi marg sinnis
heðið guð að láta eitthvað minn-
isstætt ske, þegar hún dæi. Virð-
ist henni hafa orðið að ósk sinni,
þvi að Ólafar hylur er ennþá í
minnlim hafður.
Ilúsfrú Ólöf á Skarði er sjer-
stæð meðal íslenskra kvenna, og
lelja sumir, að ekki hafi „stór-
mannlegri rausnarkona" en hún
verið á íslandi, livorki fvrr nje
síðar.
Skarð ú Slcarðsströnd er að
jarðarmati ein stærsta jörðin á
íslandi og þar hafa alla tíð bú-
ið stórhöfðingjar. En þótt Skarð
sje frægt höfuðból, er það þó
merkast fgrir það, að þar hefir
með fullri vissu búið sama ætt-
in í rúm H00 ár. Húsfregjan,
sem nu er á Skarði, er í 23. lið
frá Húnboga Þorgilssgni, er bjó
þar um 1100. Það er eflaust eng-
in tilviljun, að elsta óðal á ís-
landi skuli eiga jafn merkilega
sögu og Skarð á Skarðsströnd.
at' lögum Mendelssohn-Bartholdy
burt úr eyrum þjóðarinnar.
Tveir Mendelssynir hhfa orðið
frægastir í Þýskalandi. Annar þeirrá
var lieimspekingurinn Moses Mend-
elssohn (1729—86), samtíðarmaður
þeirra Lessings og Kants, trúfræða-
spekingur mikill, sem var ákveðinn
í því, að i Gyðingdómnum væri
hinnar einu sáluhjálpar að vænta.
Hinn var sonarsonur hans Jakob
Ludwig Felix Mendelssohn-Bartholdy
(síðara nafnið hafði hann tekið úr
móðurætt sinni) einn af vinsælustu
t ónsmiðum Þj óðverj a.
Fetix Mendelssohn-Bartholdy fædd-
isl í verslunarborginni Hamborg 3.
febrúar 1809, en þar var faðir hans,
sonur áðurnefnds Mósesar, víxlari.
Felix Mendelssohn hneigðist þegar í
barnæsku að hljómlist í svo ríkui.i
mæli, að faðir hans sannfærðisl
fljótt um, að það yrði ómögulegl
að gera hánn að Mammons þjóni.
Tíu ára gamall var liann orðinn
svo snjall i pianóleik, að hann var
látinn koma fram opinberlega á
hljómleikum í Berlín. Og þegar hann
var tólf ára kom það á daginn, að
hann liafði þeg|ir samið fjcldan
allan af sónötum fyrir píanó og fiðlu,
.sönglögum og hljómkviðum. A þvi
ári fór liann á fund Goethe og heill-
aðist mjög af andagifl hins mikla
skáldjöfurs. Og þegar hanr. var lti
ára fór hann til Paris. Þar kyntist
hann tónskáldunum Rossini og Mey-
erbeer landa sinum, sem líka var
Gyðingur, og var þá orðinn hátt sett-
v maður í tónlistarlífi Parísarborg-
r.r. Kvaðst Mendelssohn hafa haft
mikið gagn af viðkynningunni við
])á; hún beindi huga hans inn á nýj-
ar brautir, og gaf honum rýmra út-
sýni en hann hafði haft áður. Þrem-
ur mánuðum eftir að hann kom heim
'ir Parísarförinni hafði liann lokið
við einu óperuna sem hann samdi
á æfinni, , Brúðkaup Camacho’s".
Hún var fyrst teikin 1827. — En
Mendelssohn fann með sjálfum sjer
að framtíð hans var ekki á óperu-
sviðinu.
.4 miðju suinri 182(5 hafði liann
lokið samningu þeirrar tónsmiðar.
sem fyrst bar frægð lians út um
veröldina. Það var forleikurinn að
„Jónsmessudraumi“ Shakespeares. —
Þetta snildarverk er enn í dag í fullu
gildi og vekur jafnt aðdáun nútima-
kynslóðarinnar sem samtíðar hans
og jafnvel ekki síður. Og þessa tón-
smíð samdi hann aðeins 18 ára. —
En jafnframt tónsmiðinni lagði hann
mikla stund á tungumál ]>essi árin.
Hann ætlaði sjer að ferðast og sjá
lönd og þjóðir, og hann vildi ekki
vera mállaus gestur. Hann var mjög
lineigður fyrir tungumál og varð
brátt fullnuma í öllum aðalmálum
Evrópu.
Frianh. á bls. 13.