Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 20.10.1939, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 : ■ - KNSKU KONUNGSHJÓNIN sjást hjer vera aö skemta sjer. Þau eru á smáhestasýningu í Windsor. Hver skyldi trúa að þessi feiti inaður, sem er að tala í útvarpið lijer á myndinni, væri sonur Mahatma Gandliis, hins indverska meinlæta- og sjálfstæðismanns? En samt er ])að svo. Manilal Gandhi klæðist Evrópu- húningi og er gerólíkur föður sínum i sjón. Hjer er liann að taia yfir Iudverjum í Transvaal. ELISABET ENGLANDSDROTNING. í Hollywood hefir verið tekin kvik- mynd af hessum fræga meykongi Englendinga og ljek Bette Davis að- alhlutverkið. Lítur Elísabet svona út, í endurspeglun Bette Davis. ALICE MAIÍBLE sem sjest hjer t. h. á myndinni ásamt ensku stúlkunni Kay Stammers, varð Jjrefaldur sigurvegari á tennismótinu í Wimbledon i sumar. Vann hún bæði i einleik, tvíleik ■ kvenna og „mixed“. Kay Stammers varð næst litnni í einleiknum . ÞRJÁR MILJÓNIR VOLTA. Myndin sýnir nokkúrn hluta af á- haldi einu, sem nýlega hefir verið sett upp á rafmagnsrannsóknarstofu í Berlín. Getur ]iað framleitt 3 miljón volta spennu. ÓSAMSTÆÐIR HERMENN. Við herútboðið i Englandi í sumar mátti sjá hina óliklegustu menn sam- anltomna. Myndin sýnir t. d. hægri og vinstri útfylkingamenn í sömu her- sveitinni. í Milano hljóp Þjóðverjinn Rudolf Harbig nýlega 800 metranu á 1-40-1). Það er þremur sekúndum betri tími er lieimsmet Ameríkumannsins Ro- binson. SONUR GANDHIS. ALBANIUIÍONUNGUR ætlar sjer að setjasl að í Englandi og ,.biða“ þar þangað til svo skipast um i veröldinni, að hann fái riki sill aftur. Þau hjónin og systur konungs hafa verið á ferðalagi í ait sumar, m. a. um Pólland, Svíþjóð, Noreg og Frakkland. Hjerna sjást konungs- hjónin er þau voru í Póllandi. AÐMÍRÁLSSKIFTI í BANDARÍKJAFLOTANUM. Myndin sýnir .lames O. Richardson aðmírál, sem tók við æðstu yfir- stjórn Bandarikjaflotans eftir Edward C. Kalbfus aðmírál, halda útvarps- ræðu til skipshafnar sinnar á her- skipinu „California", er hann tók við cmbætti sínu. ÖRNINN VERNDARVÆTTUIt Ein herdeildin i Budapest hefir örn að verndarvætti. Og fuglinn heldur sig að jafnaði á vörðu við inngöngu- hliðið að hermannaskálanum og sit- þar og gónir á varðmanninn, eins og sjá má á myndinni. LEIÐANGUR BYRDS. Bandaríkjaþingið hefir samþykt háa fjárveitingu til suourferðar Byrds aðmiráls, en í henni verða 100 þátt- takendur. Hjer á myndinni sjest Byrd vera að sýna Waesche aðmírál hina fyrirhuguðu leið sína á jarðlíkani. FLUGMAÐURINN BLERIOT. í sumar voru liðin 30 ár síðan Frakkinn Louis Bleriot flaug yfir Ermasund og þótti það óheyrt þrek- virki þá. Þetta er síðasta myndin, sem tekin var af Bleriot, en hann dó árið 1930.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.