Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.10.1939, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Búmmiskúgerðin LAUGAVEG 68. SÍMI 5113. Minkið dýrtíðina með því að halda við því gamla. Viðgerðir á allskonar: Gúmmískófatnaði, Strigaskóm, Gúmmíkápum og Waterproof- kápum. Gjörið samanburð á hinum ýmsu gúmmískóm í búðunum áður en þjer festið kaupin. Hringið í síma 5113. Sækjum. — Sendum. — Sími 5113. — «•••••!••••••••••••••••••••••••••• TÓMAR FLðSKUR OG GLÖS Kaupum í Nýborg fyrst um sinn tómar flöskur, 3/4 og 1 lítra á kr. 0.20 og 3/8 iítra flöskur á kr. 0.15. Bökunardropaglös með skrúfhettum á kr. 0.05 og ennfremur allar tegundir af glösum undan þeim inn- lendu hárvötnum er vjer höfum selt, að því tilskyldu að hettan fylgi. ÁFENGISVERSLUN RÍKISINS Yður er nú kunnugt 1. Að útvegun erlendra vara og allir aðdrættir til lands- ins eru miklum erfiðleikum bundnir. 2. Að læknar og aðrir heilsufræðingar telja mjólk og mjólkurafurðir einhverjar þær hollustu fæðutegundir, sem völ er á. 3. Að mjólkin er nú frábær að gæðum, bæði hvað nær- ingargildi og bætiefni snertir. Dragið því ekki stundinni lengur að stór- auka neyslu yðar á ofangreindum fæðu- tsgundum. Yður er það sjálfum fyrir bestu, og hagsmunir þjóðarinnar krefj- ast þess. * Allt með íslenskuin skipum! * Best er að anglýsa f Fálkanum ÞETTA ER MERKIÐ Jeg hjelt að sloppur- inn hans Páls væri hvítur, þar til jeg bar hann saman við vasaklútinn þinn, sem þveginn var úr Radion. Það þarf ekki annað en bera þvott, þveginn úr RADION, sam- an við það, sem þvegið er úr venjulegum sápum og duftum til þess að sjá, að RADION-þvegið verður hvítast af öllum þvotti Ástæðan að RADION hreinsar best er sú, að efnablöndunin í því er gerð á sjerstakan hátt þannig, að það hreinsar betur óhreinindi og bletti, en nokkurt annað þvottaefni. RADION gerir þvottinn hvítari RADION X-RAD 4 8/1-50-50 LEVER BROTHERS, PORT SUNLIGHT, LIMITED, ENGLAND. O J,llK O -*lh. O-M.. .. O -Ul. O -'U,. O-III. 0-0. O-lh. O-Hf 0-0. O-Or-O-*. 0.«OeO^%.-0‘*«-*0-*»'0'^>*0->. O -0^0 -•wO-'lhrO -0**0 ■*%*> é O J • DREKKIÐ E5IL5-ÖL J -H^-O —U»-0—h.^O .Itw-O O »11.. O -H.-0 *'I|.. O .«K. O -‘•ta^O»l*-©■»#.-© Oh^0-u»*0-fc-0-*w.0—OkO—GO-O—•M-0.*«ta. 0—fc^OrfO»*0^p.O*OÉ»"0 O ^'0 Trygging gEgn innbrotsþjófnaði. Leíííö upplýsinga. Vátrygglngarskrifstofa Sigfðsar Sighvatssonar Lækjargötu 2, Sími 3171. Bækur lækka í verði. Þessar eftirtöldu bækur hafa verið lækkaðar í verði: Bíbí (í bandi) áður kr. 7,50 og 6,60 verða kr. 5,50 og 4,50. (Bæði bindin seld saman kr. 8,00). Bíbí (ób.) áður kr. 5,75 og 5,00 verða kr. 3,50 og 3,00. (Bæði bindin seld saman kr. 5,00). Sögur Æskunnar (í bandi) áður kr. 5,50 verða kr. 3,00. Sögur Æskunnar 1. og 2. hefti áður kr. 2,50 verða kr. 1.50. Lækkun þessi hefir fyrir nokkru síðan verið tilkynt bóksölum. — Ofanskráðar bækur fást hjá bóksölum. — Ennfremur hjá afgreiðslu barnablaðsins „ÆSKAN“, Kirkjuhvoli. (Sími 4235). I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.