Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1939, Síða 13

Fálkinn - 24.11.1939, Síða 13
F Á L K I N N 13 1 2 1 i* m\b m 6 m 7 8 lu Kl" 12 \M 13 | 14 1 l» 16 m 17 m 18 1 9 20 21 m 22 m 23 m 24 K 25 — 26 | 27 m 2H 29 30 m 31 <$£ 32 33 m 34 m 35 m «6 m 37 3Ö m m 39 m 40 VjM 41 t 43 - m b mi m\- m 47 4« 49 50 \m 51 | 52 m 53 54 m .'>5 i m 56 57 m 58 59 60 i" m m 62 63 m 64 65 66 i67 08 | 69 m 70 iíl71 m 78 1 73 m 74 m m m 75 Krossgáta Nr. 311. Lóðrjett. Skýring. 1 fella. 2 endir. 3 fleyta. 4 ofaná. 5 trylla. 6 á korni. 7 hrosa. 8 œtt- ingi. 9 Guð. 10 kemst ekki innar. 12 svell. 14 drepa. 16 auðkenna. 19 til hreinlætis. 21 Bjálfa. 23 kærastur allra. 25 nautn. 27 ending. 29 tvi- hljóði. 30 tveir eins. 31 kom auga á. 33 skorkvikindi. 35 á við. 38 í hern- aði. 39 djásn. 43 peningar. 44 skrokk- ur. 47 hljómar. 48 töframaður. 50 fjelagsskammst. 51 loðna. 52 skamm- stöfun 54 tveir eins. 55 vandræði. 56 glufa. 57 spyrja. 59 dá. 61 hrun. 63 hentist. 66 fiskjar. 67 hrinda. 68 keyra. 69 þrír eins. 71 ar. 73 tveir eins. Lárjett. Skýring. 1 handskjól. 2 fiskur. 11 gimsteinn. 13 klifra. 15 hljóm. 17 tröll. 18 heið- ur. 19 skáld. 20 piltur og stúlka. 22 Guð. 24 einkennisstafir. 25 glöð. 26 bibliunafn. 28 ráfa. 31 seitill. 32 Baggi. 34 Ben. 35 blása. 36 tiissa. 37 tónn. 39 jarmur. 40 vendi. 41 ljós- brjót. 42 stingur. 45 skáld. 46 dulnefni. 47 gælunafn. 49 ýgla sig. 51 and—. 53, skyldmenni. 55 félegsskapur. 56 starði. 58 vald. 60 á reiðtýgi. 61 leit. 62 málfræðiskammstöfun. 64 visinn. 65 fjelagsskammstöfun. 66 hætti við. 68 flýtir sjer. 70 Guð. 71 rangt. 72 braka. 74 fé. 75 sveigur. Lansn á Krossgátu Nr. 310. Lárjett. Ráðning. 1 Njáll. 2 óm. 3 lýg. 4 akra. 5 mas. 6 dós. 7 klór. 8 láð. 9 ar. 10 insól. 12 jass. 14 kjái. 10 reyta. 19 ártal. 21 skot. 23 holskefla. 25 kúla. 27 t. r. 29 vá. 30 1. 1. 31 dý. 33 farfa. 35 masir. 38 fer. 39 rís. 43 ónæmt.44 náða. 47 tóft. 48 hlíra. 50 ma. 51 au. 52 il. 54 jó. 55 háski. 56 sami 57 anga. 59 mútar. 61 auðn. 63 ánna. 66 gan. 67 arg. 68 eld. 69 agn. 71 ru. 73. ag. Ráðning. Lárjett. I Njóla. 7 klafi. 11 mýkja. 13 ó- klár. 15 ár. 17 gras. 18 sjóð. 19 ás. 20 les. 22 as. 24 ar. 25 kró. 26 lykt. 28 svoli. 31 dútl. 32 torf. 34 áll. 35 mýla. 36 mát. 37 af. 39. ra. 40 ata. 41 hrekkvísi. 42 hón. 45 fr. 46 si. 47 the. 49 náma. 51 afi. 53 rjól. 55 hæða. 56 sulla. 58 'ófim. 60 áma. 61 aa. 62 ná. 64 trú. 65 st. 66 guma. 68 egna. 70 at. 71 raðir. 72 langa. 74 Iðunn. 75 angur. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Deanne Durbin, hin kornunga franska söngmær og kvikmyndadís liefir verið í Eng- landi í sumar og gengið fyrir Breta- drotningu. Fjekk drotningin hana til að syngja í Alhert Hall til ágóða fyrir spítala i London. 1.200.000 drepnir á Spáni. Það er talið, að borgarastyrjöldinni á Spáni liafi lokið 2. apríl. Hefir þessi hildarleikur kostað 1,2 miljón mannslíf og það eftirtektarverða er, að fleiri hafa verið drepnir af sak- lausu og varnarlausu fólki en af karlmönnum. Um 450.000 hermenu hafa fallið, en 750.000 af fólki, sem ekki bar vopn. — Það er talið, að Franco hafi mist 130.000 af þessúm 450.000 hermönnum, enda hafði hann stórum meira af flugvjelum og stór- skotaliði en stjórnarliðar. CHAPLIN FIMTUGUR. Ef það er salt, að hláturinn lengi lífið, þá er það cflausl, að Charlie Chaplin hefir lengt mannsæfina meir en nokkur læknir. Því að hann er sá maður í heiminum, sem hefir kom- ið flcstum til að hlæja. Og það eru allar horfur á, að hann eigi eftir að vekja mörgum hlátur ennþá, þó að hann sje nú af ljettasta skeiði. Hann varð sem sje fimtugur 16. april síðastliðinn og daginn eftir átli kvik- myndafjelagið, sem liann stofnaði fyrir tveimur áratugum ásamt Mary Pickford, Douglas Fairbaks og Griff- ith — United Artists — 20 ára af- mæli. Chaplin fæddist í fátækrahverfi í London og ólst upp í mestu fá- tækt og varð að betla sjer brauð frá því að' hann var fimm ára gamall. Bernskuárin hafa mótað hann og það er einfaldi fátæklingurinn, sem jafnan her mest á í kvikmyndum hans. Foreldrar hans voru leikarar og faðir hans dó, er hann var harn að aldri. En Chaplin fjekk sem harn snapavinnu við leikhús og ljek stund- um krakkahlutverk, blaðastráka og þessháttar. Hann varð snemma mesta hermikráka og leikendurnir höfðu það sjer til gamans, að láta hann herma eftir sjer milli þátta. Árið 1910 fór hann til Ameriku með Fred Carno Company, sem ljek hendingaleiki (pantomimer). Chaplin var besti leikandinn i ]jessum hóp og ljek fullan mann, sem áhorfend- ur skemtu sjer mikið að, á hverju kyöldi. Varð þessi fulli maður Chapl- ins frægur um Bandaríkin, og einn góðan veðurdag fjekk Chaplin til- boð frá Iveystonefjelaginu um að leika í kvikmynd. Hann tók því, og fjekk 150 dollara á viku. 1912 stofn- aði hann fjelag sjálfur og var fyrsti kvikmyndaleikarinn, sem átti „stu- dio“ sjálfur. Var það i miðri HoIIy- vvood og kostaði ekki nema smáræði þá, en nú er lóðin, sem það stcndur á, meira en miljón dollara virði. Og 1919 gekk hann í fjelagið United Artists, eins og áður er vikið að. Fyrstu myndir Chaplins voru stutt- ar. En eftir að United Artists var stofnað komu þaðan langar Chaplins- myndir, sem urðu hver annari fræg- ari og allar liafa verið sýndar í B,- vík. Menn muna þær — „Hundalíf“. „The Kid“, „Gullæði8“, „Cirkus" „City Lights" og „Modern Tirnes". Bak við öll ærslin geyma þessar myndir dýpstu alvöru og háleita speki. Næsta mynd Chaplins heitir „Ein- ræðisherrann". Aðalpersönan er með yfirskegg, sem er næsta likt skegg- inu á Hitler, en Chaplin segist ekki hafa liann sjerstaklega til fyrirmynd- ar þarna, heldur einræðishugsunina í heild. Fálkinn er fjðlbreyttasta blaðið. Kvenmaður? Boris leit snöggvast við. Það er Sonja Jegorowna. — Þá er það Osinski sem keinur i sleð- anum næst á eftir. ísinn heldur, Boris — þau eru komin meira en liálfa leið —! Þau komast ekki yfir um. F.rtu viss um það? Já, jeg kannaði isinn í nótt. Hann er víða svikuli. Natasja starði á eftirreiðina, svo liana sveið í augun. Alt í einu rak hún upp svo hátt angistaróp, að allir hestarnir prjónuðu, og Boris álti fult í fangi með að hafa stjórn á þeim. Hvað er að, barónessa? — Isinn brast. Hestarnir hurfu. Boris leit eklci við. Hanh kinkaði bara kolli og sagði: Jeg vissi það. Natasja tók báðum liöndum fyrir and- titið til ]iess að þurfa ekki að horfa á þann ægilega harmleik, sem gerðist úti á ísnum. Sleðinn rann áfram með þau bæði. Nat- asja hevrði Boris tala — það var eins og röddin kpemi úr fjarlægð: Ofsækjendurnir hafa fengið rjettláta refsingu, og við erum frelsuð, barónessa. Hún brosti dauflega. Nú fanst henni hún vera að yfirbugast af þreytu, eftir liina á- köfu geðshræringu. Þegar Boris Petrovitsj tiafði sest við hliðina á henni í sleðann, liafði hún liallað höfðinu upp að öxlinni á honum til að hvíla sig. Eftir stutta slund ætlaði hún að rjetta úr sjer og lialla sjer aftur í sleðasætinu, en bún var svo örmagna, að hún hafði ekki mátt til þess. Höfuð henn- ar hnje lengra og lengra niður með brjósti Boris. Hálfsofandi fann hún, að hann hag- ræddi höfði hennar betur við öxlina á sjer og tók handleggnum utan um Iiana til þess að stvðja hana. Þegar sleðinn rann áfram i næturkyrð- inni dreymdi barónessu Natösju von Franz- ow um glaða bernskudaga sína með Boris Petrovitsj, syni ráðsmannsins. Hún vaknaði við liáværar raddir. Þegar hún opnaði augun sá hún sjer til mikillar fuiðu, að Boris bar liana í fanginu. I sama bili sagði góðlátleg konurödd: Komið þjer inn, maður minn. Jeg liefi herbergi handa yður og konunni yðar. Natasja varð lirædd og ætlaði að losa sig úr bóndabeygjunni og gefa gestgjafakonunni skýringu, en Boris hjelt henni fastri, beygði sig og hvíslaði: — Þjer verðið að láta fólkið halda, að við sjeum lijón. Ef það kemst að, hvaðan við komum og hvað gerst hefir, þá getur farið illa fvrir okkur. Uppreisnarmennirnir hafa spoiimnda sína allstaðar. Hún hlýddi honum andmælalaust. Þegar hann bar liana upp stigann lá leið þeirra fram lijá veitingastofunni. Hurðin var upp á gátt. Natasja sá, að það var fult af fólki þar inni. Hvert einasta horð setið. Það lagði fram stækju af öli og brennivíni en loftið var mettað af reyk. Þau heyrðu liávaða og læti, hróp og köll. Druknir menn rauluðu klámvísur. Tveir hrottar ruddust fram í dyrnar lil þess að skoða Natösju nánar, en Boris band- aði þeim frá og sagði: — Látið þið konuna mína i friði, hún er þreytt eftir ferðina og verður að hvíla sig

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.