Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1939, Page 5

Fálkinn - 08.12.1939, Page 5
F Á L K I N N 5 1 Merkir tónsnillingar lífs og liðnir. eftir Theodór Árnason. Úr Hverahlið (Arnór Björnsson). Fyrstu verðlaun á Ijósiniiíulasýn- inyn Ferðafjelags íslands 1937. sinnar. Nokkru síðar fann Dagu- erre af tilviljun, hvernig liann átti að fá frani myndina. Hann hafði lengi verið að gera tilraun- ir ineð joðsilfur - forsilfraðar eirplötur sem hann ljet joðgufu leika um, svo að á þær myndað- isl himna af joðsilfri. En hvernig scm liann fór að tókst honum ekki að fá fram neina myndina. Einu sinni hafði hann í ógáti sett skál með kvikasilfri inn í skáp, sem plata var geymd í og þegar hann tók pJötuna fram daginn eftir vav myiul á henni. Við nánari rannsókn fann Daguerre, að það vaf uppgufunin frá kvika- silfrinu, sem framkallaði mynd- ina, þ. e. a. s. kvikasilfrið mynd- aði himnu á plötuna og þvkkast þar sem myndin var ljósust. Þannig kom myndin fram. En hún þoldi ekki birtu. Eftir nokkra ln-íð fann Daguerre, að liægt var að „fixera“ mvndina, með saltlaka, sem fjarlægði ó- iýstu silfurblettina. Þannig var uppgötvunin, sem Arago lagði fram í franska vís- indáfjelaginu 7. janúar 1839 og sem vakti svo mikla athygli. Það sem vísindamönnunum þótti mest í varið var, að nú væri hægt að laka myndir af Ineróglýfum og allskonar fornletri, sem þeir liöfðu áður orðið að teikna eftir frummyndinni með miklum erf- iðisnnmum. Áhuginn fyrir egyptskum fræðum var um jæss- ar mundir mikill í Frakklandi vegna Jn'nna margvíslegu forn- gripa, sem Napoleon liafði látið flytja til París frá Egyptalandi. En almenningur luigði gotl til uppgötvunarinnar til annara nota. Uppgötvunin var kölluð Dagu- errotypi. En sá var ljóður á ráði hennar, að það var ekki hægt að gera margar myndir eftir sömu ])lötunni. Platan sjálf j)að var myndin. Þetta var ástæðan til jiess, að þessi Ijósmyndunarað- ferð varð hráðlega að víkja fyr- ir hentugri aðferðum. Forgöngu- maður endurbótanna varð Hem v -Fox Talbot, og hann er talinn þriðji höfundur ljósmyndalistar- innar. Hann fann „negativið“ öfugu myndina, sem hægt var að taka eftirmyndir af fyrstu nega- tív gerði liann úr pappír, sem sem hann setti hinmu úr joð- silfri eða klórsilfri á. Myndir lians fengn nafnið „Talhottypi" og þær voru „fixeraðar“ á sama hált og enn er gert. En pappírs negatívið var ófullkomið, J)að var svo grófgert, að alt j)að fíima i myndinni fór forgörðpum. En j)ó var það einn maður, fyrsti listamaðurinn i ljósmyndun, sem tók ágætar myndir með þessari aðferð á árunum 1840—50. Það var D. 0. ITill. Það var liann sem gerði ljósmyndatökuna að list, og margir urðu til að feta i fót- spor lians — með misjöfnum á- rangri. Nú rak liver umbótin aðra. Árið 1848 fóru menn að nota negativ úr gleri í stað pappírsins og hjet sá Niepce de Vietor, sem gerði það fyrstur, og var svstur- sonur Niepce þess, sem áður getur. Hann festi ljósnæmu sölt- in í eggjahvítu á glerplötuna og voru þessar plötur kallaðar al- l)uminplötur. En eftir þær komu kolodiumplöturnar eða liinar svo- kölluðu votu plötur, sem nolaðar vorit af sumum fram á jtessa öld. Þar var skotbómull eða kol- lodium notað í stað eggjahvít- unnar til þess að hinda ljósnæmu söltin. Ljósmyndarinn varð sjálf- ur að blanda þetta og hella þvi á plötuna rjett áður en liann tók myndina. Þurfti hann j)ví jafn- an að liafa ýms efni, l'öst og fljótandi, við liendina — lieilt apótek, ef svo mætti segja — og var j)etla mjög ój)ægilegt, eink- um fyrir ljósmyndara á ferða- lagi Og hinar fyrstu Ijósmynda- vjelar voru líka ómeðfærilegar — á við j)vottahorð að stærð. Það var vandaverk að taka myndir i þá daga. Og þegar ljósmyndar- inn var að taka myndir úti varð hann að hafa með sjer svart tjald, sem engin skíma komst í gegnum, til J)ess að blanda söltin og búa plöturnar undir. En jafnframt og þeim fjölg- aði, sem tóku myndir, þá fjölgaði umbótunum. Árið 1871 fann dr. Maddock upp þurefni, sem hægt Richard Strauss (f. 1864) Á fyrsta fjórðungi þessarar aldar, var ekkert tónskáld svo ofsalega uni- þráttað, sem Richard Strauss. í hvert sinn, sem ný tónsmíð kom fram eftir hann, ætlaði alt um koll að keyra í hinum svokallaða músik-heimi. Nú hefir lengi verið hljótt um liann, þennan sjerkennilega, stórgáfaða og hámentaða tónsnilling, enda er hann nú hniginn mjög að aldri. Strauss er fæddur í Múnchen 11. júní 1864. Var faðir hans frægur „hörn“‘-leikari, Franz Strauss að nafni. Það þótti auðsjeð, þegar Strauss var barn að aldri, að hann myndi vera gæddur óvenjulegum tón- listarhæfileikum. Faðir hans hafði skilning á þessu og útvegaði lionum kornungum góða kennara í' fiðlu- og pianó-leik, og náði R. S. ungur góð- um tökum á báðum þessum hljóðfær- um. Ellefu ára gamall fór hann svo að nema hljóðfræði og tónsmíðagerð (Komposition) lajá einhverjum besta kennaranum, sem þá var völ á i Múnchen, Wilhelm Meyer og naut tilsagnar lians um finnn ára skeið (1875—1880), en stundaði annars nám í mentaskóla, varð stúdent og var síðan um liríð á háskólanum. Þegar hann var 1 (5 ára, kom fram fyrsta hljómdrápan hans (d-moll) og var að leysa upp og setja á ])löt- urnar jafnóðmn og myndirnar voru teknar. Var þetta mikil framför. En 1873 fann Burgess upp betri þurplötur, sem liægt var að setja formálalaust inn í vjehna og loks rak Ameríku- maðurinn George Eastmann smiðshöggið á alt sainan með því að'finna nýja umhót, sem allir pekkja. Hann fór að framleiða glerplötur (þurrar) árið 1870, en 1888 byrjaði hann að sclja „film- itr“ — ljósnæmar rænnir úr celluloid, sem gerðu almenningi k'leyft að iðka ljósmyndun. Sögulokin Jiekkja flestir af eigin reynd. Nú fer varla nokk- ur maður svo í skemtiferð, að hann hafi ekki með sjer ljós- myndavjel. Og vjelarnar sjálfar hafa verið endurbættar svo, að J)að er orðið vandalitið að laka myndir. Ef maðurinn liefir smekk til að velja sjer fallegt mýndarefni gengur liitt af sjálfu sjer. Sjónfræðingarnir fægja betri og hetri linsur, svo að nú er hægt að taka skarpar augna- bliksmyndir. Og með sjerstök- um úthúnaði á linsunni er fyrir- hygt, að myndin verði dauf i jaðrana. Ljósmyndun er ekki aðeins orðið atvinnustarf fjölda fólks lieldur og skemtun alls almenn- ings. Það var Georg Eastmann, sem þakka má liið siðara, en jafnframt lionum komu aðrir, sem ekki standa honum að baki og má þar fyrst og fremst nefna J)ýsku verksmiðjurnar, sem hafa náð heimsviðurkenningu, eigi sist vegna linsanna frá Zeiss i Jena, sem er ínesta sjóntækjagerð heimsins. á næsta ári ýmsar tónsmíðar aðrar, allar í klassisku formi, eða því sem næst, svo sem forleikur í c-moll, nokkrar sal-tónsmíðar (Kammermus- ik) og kvöldlokka (Serenade) fyrir 9 blásturhljóðfæri, og var þessu flestu vel tekið og þótli bera vott um mikla hæfileika. Og þá strax var eftir því tekið, að II. S. myndi verða snillingur í því að raddsetja og nota hljóðfær- in í hljómsveitinni á frumlegan hátt, þó að hann væri þá enn ekki farinn að hregða eitt verulega eða „lineyksl- anlega“ út af því, sem menn gátu áttað sig á, eða með öðrum orðum: viðurkendum reglum. Píanósnillingurinn og hljómsveitar- stjórinn Hans v. Búlow í Múnclien (sjá þáttinn um Wagner) var alda- vinur föður R. S. og það mun hafa verið hann, sem fyrst veitti athygli óvenjulegum tónlistarhæfileikum R. S. og hafði hvatt lil þess, að honum var veitl sem best tónlistarmentun, þegar frá upphafi. Hafði hann síðah fylgsl með framförum og afrekum R. S. og 1885 kemur liann því til leiðar, að Richard fær stöðu í Meinungen, sem „hertogalegur hirð-tónlistar- stjóri". í Meinungen kyntist R. S. merkum tónlistamanni, Axel Ritter að nafni. Var Ritter þessi eldlieitur fylgjandi listarstefnu þeirri, sem j)á var haldið fram af hinum svonefnda „Weimar- skóla“, en forystumenn lians voru þeir Berlioz og Liszt. Varð Strauss fyrir miklum áhrifum af þessum Ritter og lirifinn mjög af hinni nýju stefndu. Og þessi áhrif urðu svo til þess, að nú fóru tónsmíðar lians sjálfs að verða með alt öðru yfir- bragði, en áður hafði verið. Kom nú enn betur fram en áður, sú fádæma hugkvæmni, sem hann var gæddur og leikni, sem liann hafði yfir að ráða i raddsetningu og notkun hljóðfær- anna. Ilan varð nú á skömmum tíma „tónskáld framtiðarinnar" — fútúr- istiskt tónskáld, og það svo öfga- þrungið, að þvi er möniium fanst þá, að ekki tók nokkru tali. Vist er það, að minsta kosti, að af núlifandi fylgj- endum Weimarskólans, er R. S. sá, sem lengst hefir farið, enda er liann tvímælalaust þeirra gáfaðastur, senni- lega mentaðastur, og langsamlega mestur snillingurinn í því „að koma fyrir sig orði“ i symfóniskum tón- smíðum. Árið 1886 gerðist hann hirð-hljóm- sveitarstjóri í Múnclien og 1889 var honum boðið hliðstætl embætti i Weimar, 1894 fór ' hann aftur til Múnchen, en 1898 rjeðst hann til Ber- línar sem hirðhljómsveitarstjóri og var kjörinn aðaltónlistarstjóri ])ar (Geeralmusikdirektör) 1908. Eins og áður er sagt, hefir verið Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.