Fálkinn - 08.12.1939, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
f BÚRGERBRAÚKJALLARANUM
EFTIR SPRENGINGUNA.
Þrátt fyrir stóratburði, sem síðan
hafa gerst, mun sjálfsagt öllum vera
i fersku minni banatilræðið við
Hitler i Miinchen. Myndin er tekin
fáum augnablikum eflir sprenginguna
og sýnir að það er ekki litið, sem á
hefir gengið.
Frú Sigríður Pálsdóttir Smárag.
ý, verður 75 ára 9. þ. m.
Frú Guðrún Kristjánsdóttir,
Marteinstungu, Rangárv.sýslu,
verður 50 ára ií. þ. m.
— Hvernig fóruð þið að því aö
skoða Rómaborg á þremur dögum?
— Það var vandalaust. Konan min
skoðaði kirkjurnar og verslanirnar
dóttir min skoðaði söfnin, og sjátfur
skoðaði jeg veitingahúsin.
Drekkiö Egils-öl
Haraldur Ilermannsson, Hverf-
isg. li , verður hO ára íi. þ. m.
Nýjar bækur.
Jóhannes úr Köllum: HART
ER í HEIMI. — KVÆÐI.
Bókaútgáfa Heimskringlu,
1939.
Jóhannes úr Kötlum er einn þeirra
manna, sem altaf er að fár.a fram
Hann er bardagamaður ög mikill
stefnumaður og stundum hefir hon-
um verið fundið j)að til forátlu. að
rit lians væru of áróðurskend. Þó
að sum skáld telja það vansa að
láta áróðurs gæta i því, sem þeir
skrifa, en ástundi að lifa eins og
spekingar h'átt liafnir yfir dagsins
þras og ríg, ])á eru önnur þánAig að
skapferli, að þau geta ekki teynt lífs-
slefnu sinni í því sem þau yrkja, og
vel sje þeim fyrir það — hvort sem
maður aðbyllisl stefnu þeirra eða
ekki. Það er altaf skemtitegra að
finna livaðan vindurinn blæs, en að
tívelja i lögninu til lengdar, jafnvet
þó að veröldin geti verið falleg í
logni.
Stundum hefir verið napur ogsterk-
ur austanstormur í því, sém Jóhannes
úr Kötlum ljet frá sjer fara. í nýju
jjóðabókinni hans, „Hart er i heimi"
er óvíða stormúr en víðast andvari á
austan. En það, sem meira er um
vert, að hann legst dýpra hjer en i
fvrri ljóðum sínum, að ölluni jafnaði.
Mjer finst einna mest til þeirra kvæða
koma i þessari bók, þar sem skáldið
er að tala imi sjálfan sig og þjóðina,
en þó er þar margt vel sagt samt.
Jeg-formið er ávalt frémur óhentugt
i kvæðum, sem eiga að vera boðskap-
ur. En þegar skáldið talar um sig í
„Kvæðinu um ökkur Kötú“ þá tekst
honum upp. Það kvæði les enginn
einu sinni, því að þar er skáldið svo
glettið og hnyttið í allri alvörunni,
að hann gripur.
Jóhannes úr Kötlum hefi'r næmt
auga fyrir náttúrunni og því, sem i
henni lirærist. í þessari nýju bók
hefir hann ’sett tveimur af „húsvin-
um“ þjóðarinnar' fallegan minnis-
varðá. í „Hvitar kindur“ segir hann
sögu ærinnar, sem teitar til fjalls ný-
komin úr fjárhúsinu og lætur lifið
fyrir bitvarginum, sem nagar á henni
nefið upp að augum og sýgur úr
lienni blóðið. Sú lýsing er meistara-
leg. Og ennþá fallegri er þó æfisaga
hestsins, Stjörnufák nefnir iiánn
liann — sem fæddist í grænum
hvammi og dó úr etli í kolanám-
unni. Sú æfisaga gleymist ekki. —
Margt fleira mætti nefna, en lijer
skal staðar numið. Hafi höfundur-
inn þökk fyrir ljóðin.
Gunnar Benediktsson: SKILN-
INGSTRJEÐ GÓÐS OG ILLS.
Bókaútgáfa Heimskringlu, 1939.
Þessi nýja bók Gunnars Bencdikts-
sonar hefir að geyma níu ritgerðir
um ýms málefni, sem eru ofarlega á
baugi hjá þjóðinni. Höfundurinn cr
gerbreytingamaður og hefir svarist
undir merki kommúnismans og litur
á flest þau mál frá því sjónarmrði
fyrst og fremst, auk þess sem hann
rökræðir þessi mál frá sínu eigin
persónulega sjónarmiði. Það er ávalt
þakklátt verk, að gagnrýna það á-
stand, sem er og að jafnaði ljettara
verk að sækja á en verjast, en þó
að liöf. væri í varnarstöðu þarf ekki
að efast um, að honum tækist vet
lika, ])ví að bókin ber það með sjer,
að maðurinn er bæði vigfimur og
gunnreifur.
í fyrsta erindinu ræðir hann um
síðferðileg vandamál og greinir ])ar
frá margskonar sjónarsviðum, hvað
siðferði snertir. Hvergi koma mis-
munandi sjónarsvið eins til greina og
í skoðun manna á rjettu siðgæðistög-
máli. Það sem einum finst ljótt finsl
öðrum faltegt og það sem einum finst
glæpur telur annar saklaust. Það er
gamla sagan nýja.
Næsta erindi heitir „Hugtakafals-
anir“, en þá kemur erindið uni
„Helgi heimilisins“. Höfundurinn ger-
ir lítið úr heimitinu sem uppeldis-
stöfnun og færir þar margt til síns
máls, samkvæmt skoðunum komnnin-
ista. Þá koma tvö erindi um trúmál
óg sjerstaklega um trúarástand ís-
lendinga og kemur liöf. þar víða við
og deiíir á marga, ekki sísl gamlan
skoðanabróðir sinn einn. Heita þessi
erindi: „Svo elskaði guð tieiminn
.....“ og „Hið kristilega drama".
„Fósturlandsins Freyja" fjállarumaf-
slöðu konunnar til opinberra mála
og gerir grein fyrir því, hversvegna
konur noti ekki opinber rjettindi sín
í sama mæli og karlmenn.
I3á lcémur næst langt erindi, sem
heitir „Ástin á lyginni". Það veit
einkum að bókmentagagnrýni og bók-
mentasmekk þjóðarinnar og verður
tiöf. einkum tiðrætt uni þann sam-
anbiirð, sem gerður hefir verið á
Haltdóri Laxness oð Guðmundi Haga-
lín. ;— Næst er svo komnuinistiskt
áróðurserindi, sem lieitir „Allir eitt'
og annað stjórnmálaerindi: „Saltið
dofnar".
Jótiann Briem hefir teiknað mvnd
aí Adam, EVu og höggorminum á
kápuna.
SIGVALDI KALDALÓNS.
Það er ekki orðið neitt smáræði,
sem eftir Sigvalda Kaldalóns tiggur
af ýmiskonar tónsmíðum, en þó
einkum sönglögum. Um alt land heyr-
ir maður lögin lians, ynúst sungin
eða rauluð, hvort heldur er í austri
eða vestri, norðri eða suðri — út
tit nesja og inn til data — allsta'ðar
þekkist Kaldálóns.
Sú kynslóð, sem lagði það fyrir
sig að „yrkja tóna’ eftir að Svein-
björn Sveinbjörnsson hafði riðið á
vaðið, er nú öll komin undir græna
torfu, að undanteknum einum manni
- Árna Thorsiejnsson. Sigvaldi Kalda-
lóns er allmiklu yngri, hann er á
tímabili fyrir sig. Ástina á tóntist-
inni fjekk liann í vöggugjöf og hefir
aldrei afrækt hana síðan, ])rátt fyrir
erfitt tæknishjerað á besta skeiði
æfinnar, og tilfinnantegan heilsu-
brest. Hann hefir ekki vitjað missa
þann góða förunaut.
Mest af því, sem Kaldalóns hefir
samið mun ekki liafa verið prentað,
jafnvel ekki sum lög, sem eru á allra
vörum. En ýmislegt er þó hægt að
fá í bóka- og hljóðfæraverzlunum.
Fálkinn hefir nýtega komist yfir dá-
litið af þessúm prentuðu tónsmíð-
um og vill nota tækifærið til að
minna á þær. Þar eru „Suðurnesja-
inenn“, vikivakinn með sjómannavis-
um Ólafar Andrjesdóttur, sem texta.
Þar er „Jeg bið að heilsa“ lag við
hið undurfagra vorljóð Jónasar Halt-
grímssonar. „Lofið þreyttum að
sofa“ við Ijóð Daviðs Stefánssonar
er eítt af vinsælustu lögúm Sigvalda.
Þá má nefna „Mánann", við lcvæði
Höllu Eyjólfsdóttur og „Ave Maria“
við textann í „Dansinum í Hrúna"
eftir Indriða Einarsson. — Alt eru
þetla sönglög, en toks má bæta við
danstagi einu, valsi sem heitir „Þrá“.
Alt eru þetta vinsæl lög. En fólk
mun sakna i þessari upptalningu
ýmsra allra vinsælustu laga Kalda-
lóns, svo sem „Alfaðir ræður“ — og
fleiri mætti nefna. Það er sannarlega
tími til þess kominn að út verði gef-
in í einni heild öll liin kunnari lög
fónskáldsins. Það liefti muiidu marg-
ir vilja eigast, því að enn er eigi svo
komið, að útvarp og grammófónn
liafi útrýmt sjálfstæðri iðkun tón-
listar á íslenskum heimilum og enn
hefir margt fólk gaman af að syngjá.
Dr. A. J. Cronin: BORGAR-
VTRKI. Skáldsaga um tækna
og lækningar. Vilmundur
Jónsson landlæknir íslénsk-
aði.
Læknar eru ekki altaf önnum kafn-
ir. Það sýnir sá mikli fjöldi af bók-