Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.12.1939, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N • • SUNDRUÐ HJORTU Skáldsaga EÍtir Blank Eísmann 6. 3EEE^©' alsfólk. Betur að satt væri, þá þyrftum við ekki að ]n-æla eins og viö gerum. Tveir mennirnir ýttu drukkna ræflinum frá. Snautaðu á burt, flónið þitt og lofðu þeim að vera i friði. Geturðu ekki sjeð það á fötunum þeirra, að þau eru bændafólk eins og við og fátæk eins og við? En sá fulli maldaði í móinn. Það er altaf liægt að ná sjer i föt með því að stela þeim. Einn af mönnum Osin- skis sagði mjer, að barónessa von Fransow liefði flúið úr höllinni með ráðsmanninum. Boris hló, eins og maðurinn befði sagt meinlega fyndni. Þú ert peninga virði, lagsmaður, sagði liann. Heldurðu þá, að barónessan mundi sætta sig við, að jeg tæki utan um hana, eins og jeg tek utan um konuna mína núna? Hann þrýsti henni fastar að sjer og faldi andlit liennar við brjóst sjer — eins og hann væri að gera að gamni sínu. Orð bans voru gamansöm og hláturinn var ekta, en Natasja fann bve bjarta bans barðist og varð að stilla sig, að reka ekki upp óp. Karlmennirnir kjöftuðu, hver sem betur gat. Loks kom einn þeirra með skynsam- lega tillögu: Það er best, að þau sýni okkur skil- ríkin sin. Já, liversvegna datt okkur ekki þetta i hug fyr, tautaði annar. Ef hann er flóttamaður og liún er Ijarónessa, þá verðum við allir sammála um, að aflienda Osinski þau og skiftum verðlaununum. En ef þau eru bændafólk eins og við þá hjálpum við þeim til að fá liesta fyrir vagninn sinn, svo að þau komist í kaup- staðinn. Natasja fanst eins og hyldýpi hefði opn- ast, sem væri að gleypa liana og ráðsmann- inn trúlynda. Nú var alt til ónýtis, flóttinn þessi leikaraskapui', alt var árangurslaust. Hiin lokaði augunum til þess að sjá ekki sigurgleði bófanna, þegar þeir uppgötv- uðu hver þau væru. Hún var búin við því, að cflir örstutta stund mundu þeir hrífa liana úr faðmi Boris og draga hana ósjálf- bjarga á fund Nikita Abramitsj Osinski. En í öllum látunum og hrópunum, sem var eins og brimgnýr æðandi liafs, heyrði hún rólega rödd Boris: Gerið þjer svo vel f jelagar, hjerna eru vega- brjefin. Og sannfærið ykkur nú um, að það er ekki jeg, sem Osinski er að elta. Natasja kipti upp höfðinu og sá að Boris rjetti einhver blöð þeim sem næstir voru. Þeir brifsuðu þau af honum, blöðuðu i þeim og rýndu í þau. Einn maðurinn, sem var læs, stafaði sig fram úr nöfnunum og sagði svo: Þetta er alt i lagi. Hann er bóndi eins og við, en enginn flóttamaður. Hjerna stend- ur svart á hvítu: Boris Petrovitsj og kona lians, Olga Feodorowna. Hinir rýndu i blöðin á eftir og endurtóku nöfnin. Getum við þá loksins fengið að vera i frði, sagði Boris hlæjandi. í einu vitfangi skiftu allir skapi. Hlátur lians -smitaði. Druknu mennirnir tókust i hendui' og fóru að dansa kringum þau tvö. Þeir sóru og sárt við lögðu, að þeir skyldu ckki gera þeim mein, því að þau væru bóndafólk Og þú skalt fá að vera í friði, kunningi. I friði til að kyssa fallegu stelpuna þina eins mikið og þú vilt. Kystu haa snöggvast áður en við förum, Boris Petrovits! Sjerðu ekki, livað bana lang- ar til þess? Natasja og Boris liorfðu óttaslegin hvort á annað. Þau skildu bæði, að ef þau blýddu ekki var leikurin tapaður. -- Er það okkur voði þó bann kyssi mig, hugsaði Natasja. Hún mintist þess, að þegar þau voru börn höfðu þau kystst oftar en einu sinni. Svipur hennar, sem nýlegá hafði lýst ótta, varð mildur. Hún roðnaði er hún leil á æskuleikbróður sinn og bauð fram varirnar. Boris þorði ekki að líta á liana. Hann sá aðeins rauðar og fallegar varirnar, sem voru fast við munninn á honum. Svo þrýsti hann á þær kossi, andagtugur eins og bann væri að taka á móti náðargjöf af himnum. í nokkrar sekúndur gleymdu þau öllu kringum sig, þangað til þau vökn- uðu við sköll og hlátur mannanna í kring. Svo sleptu þau, vandræðaleg og rugluð. Hvorugt þorði að líta á liitt. Þeim fanst það báðum ljettir, er veitingakonan kom inn og sagði, að nú væru liestarnir komnir fyrir sleðánn. Þau settust þegjandi bhð við hlið og þegj- andi óku þau út í biksvarta nóttina. En þau fundu bæði, að hugur þeirra var allur bundinn við einkennilegt atvik. Og þeg- ar axlir þeirra snertust eða bendurnar und- ir skinnfeldinum þá rann blóðið örara í æð- um þeirra. 6‘. KAPÍTULI Eftir ótrúlega erfiðleika komust þau loks- ins að landamærunmn. Þau höfðu vilst livað éftir annað. Og það liafði komið bylur, svo að minstú munaði að þau yrðu úti. Allir veg- ir voru horfnir í kaf og sleðinn sökk sum- staðar svo djúpt, að liestarnir urðu að taka á því, sem þeir áttu til. Eldbjarmar úti við sjóndeildarhring- inn mintu þau í sífellu á hætturnar, sem þau voru stödd í. Þorpin í kring stóðu i björtu báli. Og samt, þrátt fyrir hættur og þrátt fyrir þrevtu þrátt fyrir alt óskaði Boris þess, að þessi sleðaferð tæki aldrei enda. Hann fann ekki bitran kuldan og næðinginn á höndum og fótum. Hann dró loðhúfuna nið- ur á ennið og starði tindrandi augum fram- undan. Hann ljet sig skýjafarið á loftinu engu skifta. Honum fanst hann vera staddur i sólskini á sumardegi, því að í bjarta sínu var bann svo glaður, að alt liið ytra gleymdist Meðan bann stýrði sleðanum með æfðri liendi allar krókaleiðirnar, var aðeins em hugsun til í sál hans: að bann hefði baft þessa ungu fallegu stúlku, sem sat við lilið- ina á honum, í faðmi sjer og kyst rjóðar varir bennar. Þá stuttu sælustund hafði ban- um fundist bimaríki vera á jörðu. Síðan þann dag, er bann sá Natösju aftur eftir tveggja ára fjarveru, bafði hjarta bans brunnið af ást til liennar. Seint og snemma, vakandi og sofandi, hafði bann dreymt um leiksystur sína úr æsku, sem nú var orðin fullvaxta stúlka, fögur og yndisleg eins og engill frá Paradís. Dreymt um liana, þangað til sá dagur rann upp, að hún trúlofaðist barón Dimitri von Platonoff. Þá staðrjeð bann að yfirgefa böllina og flytjast burt, langt burt til þess að leila gleymskunnar. En þegar liann svo stóð and- spænis von Franzow barón, og lionum varð Ijóst, að ef liann færi á burt mundi liann aldrei fá að sjá Natösju framar — þá gal bann ekki komið upp nokkru orði. Og svo varð liann kyr. Engan grunaði liversu hin Vonlausa ást tærði bann. Hann lifði aðeins fyrir þau fáu augnablik, sem liann gat gert sjer von um að sjá Natösju — þó ekki væri nema i fjarlægð. Að sjá liana var eins og snivrsl á hjartasár hans. Og ef liann var svo heppinn, að fá að balda í ístaðið bjá lienni, taldi liann það liámark þeirrar gæfu, sem lijer gæti hlotist í lifinu. En nú nú liafði það atvikast svo, að hann hafði fengið tækifæri til að leggja lif sitt í sölurnar fyrir hennar líf, og þess- vegna dreymdi liann — á þessari nætur- feið uni snæþakin öræfin um hamingju, sem var svo að sjá, að bann bafði aldrei dirfst að hugsa í þá átt. Kossinn hafði töl'rað hann, svo að hann hafði gleymt, að hún var af aðalsættum, en hann fátækur bóndi. Æfintýrið liafði orðið veruleiki. Hver veit liver vissi nema sá dagur rynni upp, að hann þyrði að tala við bana um ást sína, og.... Natasja andvarpaði: Hvað Dimitri tek- ur það sárt, þegar hann frjettir, að upp- reisnarmennirnir liafa rænt Franzow-höll- ina! Æfintýralandið livarf sjónum Boris varð Iiörð og köld raunvera. Svipiirinn varð harður, liöndin greip fastar um taumana, og nú fengu bestarnir að kenna á keyrinu í fyrsta sldfti. Hann hefði getað blegið að sjálfum sjer liátt og hæðilega. Þarna sat liann og dreymdi um sæludaga — með henni, og bún hún var að liugsa um unnusta sinn! Frá liennar sjónarmiði hafði kossinn ekki verið annað en leikaraskapur, sem hún varð að taka þátt i til þess að bjarga lífi sinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.