Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.12.1939, Blaðsíða 1
49 Reykjavík, föstudaginn 8. desember 1939. XII. FINNLAND - þúsundvatnalandið / þessu friðsæla landslagi geisar nú blóðug styrjöld. Þetta er landið, sem við þekkjum úr skáldverkum Bunebergs, Sillan- pdá og annarra finskra snillinga, sem Islendingar hafa lesið með áhuga og hrifningu, hvenær sem færi gafst. Það er ekki að ástæðulausu, að Finnland er stundum nefnt þúsundvatnalandið. Vötn í Finnlandi eru talin vera rúmlega þrjátíu og fimm þúsund að tölu. Þrír fjórðungar lándsins eru skógi vaxnir. Fagurt og sjerkennilegt land, sem börn þess unna öllu öðru framar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.