Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1939, Page 1

Fálkinn - 08.12.1939, Page 1
49 Reykjavík, föstudaginn 8. desember 1939. XII. FINNLAND - þúsundvatnalandið / þessu friðsæla landslagi geisar nú blóðug styrjöld. Þetta er landið, sem við þekkjum úr skáldverkum Bunebergs, Sillan- pdá og annarra finskra snillinga, sem Islendingar hafa lesið með áhuga og hrifningu, hvenær sem færi gafst. Það er ekki að ástæðulausu, að Finnland er stundum nefnt þúsundvatnalandið. Vötn í Finnlandi eru talin vera rúmlega þrjátíu og fimm þúsund að tölu. Þrír fjórðungar lándsins eru skógi vaxnir. Fagurt og sjerkennilegt land, sem börn þess unna öllu öðru framar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.