Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 4

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 4
II F Á L K I N N IBBHHBHBIfÍ JÓLABLAÐ FÁLKANS 1939. EFNISYFIRLIT. Forsíða: Öxarárfoss, litprentuð ljósmynd eftir Þorstein Jósefsson. Bls. Jólahugleiðing eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup . . 3 Jól á Ungverjasljettum, með myndum ............... 4 Jólastrandið, jólasaga .............................. 6 Ný mynd eftir Einar Jónsson, myndhöggvara .... 7 Reykja-hiti í Reykjavík, með myndum ................ 10 Jól í Leningrad, saga .............................. 12 Sam Briggs fær jólagjafir, saga .................... 15 Uppi á mæni Noregs, ferðasaga með myndum .... 16 Um Ur — borg Abrahams, með myndum ................ 18 Fjali-Finnar flytja, grein með myndum .............. 20 Jólasiðir á 16. öld, með myndum ................... 21 Bjálkinn í Bethesdatjörn, saga ..................... 23 Jólablað barnanna, sögur, leikir og margt fleira ... 25 Litli og Stóri ..................................... 29 Jólaskrítlur........................................ 30 Jólakrossgáta ...................................... 31 Um Þingvallamynd Sigurðar málara ................... 32 Á gufuskipi til Grímseyjar fyrir 43 árum, e.O.Clausen 32 Stúlkan við hafið, saga eftir Huldu................. 34 Setjið þið saman ................................... 36 Sæfálkinn, saga .................................... 37 Kvennasíða ......................................... 40 Ole Bull, grein eftir Theodór Árnason .............. 42 Sundruð hjörtu, — framhaldssaga..................... 45 Um jólaleikrit Leikfjelagsins, með mynd ........... VII GLEÐILEGRA JÓLA ÓSKAR VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN ÖLLIJM LESENDUM SlNUM! Næsta tölublað Fálkans kemur út föstudag 29. þ. m. Sönn jólagleði i húsum,sem er haldið við með malningarvorum og lökkum frá lakk-og málningar- verksmíSjunni H ARPA h f © H GLEÐILEG JÓL! I Nokkrar jólagjafabæknr. . íslensk Fornrit: VATNSDÆLA SAGA, Hallfreðar saga, Kórmáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar Einar ól. Sveinsson gaf út. Verð kr. 9.00 heft, kr. 16.00 skinnband. Borgfirðinga sögur, Grettis saga. Bjarni Sæmundsson: Islensk dýr I.—III. kr. 60.00 í sk.b. Jón Ófeigsson: Þýzk-íslenzk orðabók kr. 29.00 í skinnb. Indriði Einarsson: Sjeð og lifað kr. 20.00 í skinnbandi. Munthe: Sagan um San Michele kr. 13.50, 17.50, 22.00. Sigurgeir Einarsson: Norður um höf kr. 17.50 ib. Alþingismannatal kr. 10.00 cg 13.50. Magnús Einarsson: Dýralækningabók kr. 15.00 ib. Sigf. Blöndal og Sig. Sigtryggsson: Myndir úr menning- arsögu íslands kr. 5.00 og 7.50. NOKKRAR NÝJAR BÆKUR: Ól. Davíðsson: Þjóðsögur I.—II. kr. 20.00 heft, 32.00 ib. Vilhj. Stefánsson: Rit I.—IV. Jón Helgason dr. theol., biskup: Jón Halldórsson prófast- ur í Hítardal kr. 16.00. Jón Trausti: Ritsafn I. kr. 13.75, 16.00 og 20.00. Magnús Jónsson: Skagfirsk fræði I. kr. 5.00. Þórir Bergsson: Sögur kr. 10.00 og 12.00. Elínborg Lárusdóttir: Förumenn kr. 8.50, 10.00. Hulda: Dalafólk II. kr. 8.00 og 10.00. Jón Helgason prófessor: Ur landsuðri kr. 8.00 og 10.00. Jóhannes úr Kötlum: Hart er í heimi kr. 5.00 og 7.00. Vísur Þuru í Garði kr. 5.00 og kr. 6.00. Frú Curie kr. 22.00. Fegrun og snyrting kr. 6.75 o.g 8.50. Hálogaland kr. 8.00 og 10.00. í afturelding annars lífs kr. 6.00. Maria Antoinette kr. 25.00. Vatnsdæla saga kr. 16.00. Cronin: Borgarvirki kr. 7.50, 9.50 og 10.00. BARNABÆKUR: Sólver konungur kr. 2.50. Grámann kr. 2.25. Sigríður Eyjafjarðarsól kr. 2.00. Hans og Grjeta kr. 2.50. Öskubuska kr. 1.50. í heimavistarskóla kr. 4.75. Sandhóla Pjetur II. kr. 3.75 og 4.50. í sumarsól kr. 5.50. Sumardagar kr. 5.00. Litli fílasmalinn kr. 2.00. Ferð Gullivers til Putalands kr. 3.75. Segðu mjer söguna aftur kr. 3.50. Urval af donskum bókum. Jólakort, jólapappír, jólagarn, jólapokaarkir, jólalöberar, jólaserviettur o. fl. o. fl. m I Bókaverzlnn SigfAsar Eymnndssoar ■iiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiitinttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.