Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Qupperneq 11

Fálkinn - 22.12.1939, Qupperneq 11
F Á L K I N N 5 Hvergi eru þjódbiiningai• kvenna jafn undurfagrir og listfengi mettaðir og í Ungverjalandi. Stúlkurnar þar nota ennþá hvalskíði eða eitthvað jafngilt lil þess að þenja út pilsin sín. Nú hneigja Betlehemsfararnir sig niður að jörð, og einn þeirra skýtur því að húsbóndanum um leið, að ekki væri nú úr vegi, að bjóða Betlehemsförunum glas af víni, en annar að húsmóður- inn, að hún muni eiga gott jóla- brauð, sem gaman væri að smakka á, — og svo ofurlítinn skilding að aulci — „en þjer megið ekki misvirða það“. Og nú er Betlehemsförunum veittur góður heini og síðan halda þeir áfram, en alt fólkið á hænum raðar sjer i heiðursfylkingu með- fram stjettinni, um leið og þeir ganga út. pYBIB UTAN BÆINN tekur við sljettan mikla og óend- anlega. Pílagrímahópurinn fær- ist frá bænum og út á sljettuna, eins og gæsir í oddaflugi. En nú hefir kyngt niður nýjum snjó og þeir verða að uaða — að kirkjunni í sveitinni. Og þeir eru ekki einir. Fólkið á bænum hef- ir slegist í förina. Þær eru i mjallahvítum fötum. Fyrir utan kirkjuna eru sölu- skálar, þar sem hægt er að fá keypt, liunangskökur, dýrlinga- myndir og bænabækur. Inni í kirkjunni setjast ungu stúlkurn- ar og konurnar allar sama meg- in, — stúlkurnar eru með slegið hár, en á bekkjunum fyrir aftan þær eru giftu konurnar, með klút reyrðan um liöfuðið. Stúlk- urnar eru allar hvítklæddar, en konurnar svartklæddar frá hvirfli til ilja, eins og karlmenn- irnir, sem sitja hinumegin í lcirkjunni. Það her mest á því svarta í ungverskri sveitabygð. Karlar og konur klæðast svörtu þar eru aðeins ungu stúlk- urnar, sem fá að vera hvitklædd- ar á mannamótum, auk korn- ungra drengja. Og nú hljómar jólasöngurinn á ný, undir aldagamalli hvelf- ingu kirkjunnar, — Fyrsta er- indi sálmsins er það fyrsta, sem börnin eru látin læra: Út spratt hið rjóða rósablóm, sem raunaheimur þráði. í Betlehem, þar bar það við, sem bágast mannkyn náði. Að drottins miskunn, herrcmn hár. hlífði’ oss við glötun þúsund ár. Eftir kvöldsönginn er haldið heim. Þar stendur glas af heitu landvíni á borðum, ásamt þykkri sneið af fleski, og það tekur úr fólkinu sultinn. En jólabrauðið, með möndlum, rúsínum og kryddi, — fær fólkið ekki að smakka fyr en á jóladagsmorg- unn. — Það er afar sjaldgæft, að sjá jólatrje í húsi, hjer á ungversku sljettunni. Það er fyrst núna, allra síðustu árin, eftir að járnbrautirnar fóru að skjóta öngum út á sljettuna, að þau fóru að flytjast. En á sljett- unni sjálfri vaxa engin jólatrje. En jafnvel þó að jólatrjen vanti, þá er jólahugur og jóla- skap í fólkinu á ungversku sljett- unni. Betlehemsfararnir g'era sitt til þess fyrst og fremst þessi ævagamli siður: Betlehemsheim- sóknirnar á bæjunum, á upp- runa sinn aftur í svo æva- gamalli forneskju, að vis- indamenn halda, að hann liafi myndast, þegar núverandi frum- byggjar landsins, maydjararnir, komu fyrst til Ungverjalands, austan úr álfu. Siðurinn þekkist sem sje i Asíu, en þaðan komu hinir fyrstú Ungverjar. Og Betle- hemsfararnir ,með öllum sínum kjánalátum, sem endurtekin hafa verið öld eftir öld í Ung- rrt rrv www Bet/ehems- fararnir ganga syngj- andi bæ frá bæ. Þetta er Betlehems ganga barna Einn engill kom af himnum hátt, H ir ðingjar, hirðing jar 1 Og bar oss frjett frá Betlehem, Hirðingjar, hirðingjar! Við skundum þangað furðu fljótt, Hirðingjar, hirðingjar! í jötu, í reifum lá guðs son, Ylur cif öndun dýranna hlýja honum, Hirðingjar, hirðingjar! I.eilið hans þar, Hirðingjar, hirðingjar! Pakular: „Jbg vil ná mjer i rauðrófu.“ Hirðarnir: „Kant þú lærdóms- rit lesa?“ Pakularinn: „Jeg veit ekki hvers þjer leitið. Loksins rís pakularinn upp og nú syngja allir hirðarnir, og lemja stöfunum sínum, með járnhringjunum, svo að glym- ur í: verjalandi, eru vel látnir, hvar sem þeir koma. C TUNDUM er breytt dálítið til ^ um „hirðsiði“ þessara „vitr- inga“ frá Austurlöndum. Stund- um er engill látinn bera kirkju- líkanið, en vitringarnir þrír ganga á eftir, og bera fald eng- ilsins (eins og sjest lijer á einni teikningunni). Þá gengur pakul- arinn til hliðar, með staf og ljósker. — Og það er alls ekki skylda, að eingöngu fullorðið fólk sje í fylkingunni, Börnin fá líka að gera svona göngur — og það þykir þeim gaman. Kenn- ararnir í skólunum æfa þau þá í öjÍUm þeim siðum, er J)au Jíurfi að kunna, kenna þeim versin, sem syngja skal eða segja fram. Og ekki er hægt að liugsa sjer meiri hneisu litlum „Betlehems- fara“, ef honum fipast i versinu, sem liann á að fara með. Þegar börnin fara í „Betle- hemsgöngu“ verða þau að vera Frh. á bls. 44.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.