Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 31

Fálkinn - 22.12.1939, Blaðsíða 31
F A L K I N N 25 barnanna Jólin eru oft kölluð liátíð harn- anna, enda eru þau nieðal krist- inna manna minningarhátíð um barnið, sem meiri þýðingu liefir liaft fyrir mannkynið, en nokk- { urt harn annað, sem fæðst liefir á þessari jörð. Jólin eru sterkasta tengsli barnanna við guðdóminn en þau eiga lika að vera það, eftir að þið eruð orðin stór. Ef jólin væru jafn innileg gleðihá- tið hinna fullorðnu eins og hún er börnunum, mundi heimurinn ekki vera jafn raunalega staddur og hann er í dag. Börnin góð! Þið ldakkið ekki einungis til jólanna af því, að þá eigið þið kanske von á fallegum gjöfum og belri mat, en þið fáið venjulega, eða fleiri heimboðum. Þið hlakkið til þeirra vegna þess, að jólin eru fæðingarhátíð frels- arans, harnsins, sem varð endur- lausnari allra manna. Og þið munið livað liann sagði margt fallegt um hörnin. Vers, sem þið vonandi öll kunnið, byrjar svona: Ó, Jesús, bróðir besti og barnavinur mesti. . . . I allri kenningu frelsarans tak- ið þið eftir því, hve heitt liann elskaði hörnin. Hann elskaði alla menn, en börnin stóðu hoinum næst. Hann sagði, að liver, sem ekki meðtæki guðsríki eins og 1 barn, mundi aldrei þangað koma Um alt þetta skulið þið hugsa ► vel — altaf, en þó ekki sist á jólunum. Þó að þið fáið margar jólagjafir, þá megið þið aldrei gleyma því, að jólin eru ekki fyrst og fremst til gjafa, heldur til þess að minnast hans, sem fæddist og dó fyrir mennina. Og þegar þið skemtið ykkur og leikið’, þá munið þið, að gera það á þann hátt, sem þið lialdið, að honum sje geðfeldastur. Hann vill að þið leikið ykkur og skemt- ið ykkur, og þið finnið sjálf, hvernig þið eigið að gera það á þann liátt, að þið gleðjið hann. Þegar þið sjáið pabba ykkar og mömmu brosa, meðan þið eruð í leikjunum, þá getið þið vist oftast reitt ykkur á, að þið leikið ykkur fallega. Hjerna á jólablaðinu ykkar, á næstu blað- síðum, sjáið þið ýmislegt sem þið getið leikið ykkur að um jólin, sem vonandi verða ykkur sem flestum GLEÐILEG JÖL!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.